bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hversu Verðmætt (myndir)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=11993
Page 1 of 2

Author:  hallei [ Fri 07. Oct 2005 18:25 ]
Post subject:  Hversu Verðmætt (myndir)

Ég er með Bmw 316 88 IY-362 og er bifreiðin kanski tl sölu, Ég er að pæla hvað maður ætti að setja á Bílinn.

Hann er ekinn um 140 þ.km

Hann er nysprautaður og lítur mjög vél út, það er ný kúpling í bílnum, og svo er búið að taka bremsukerfið i gegn( Nýjir diskar, klossar að framan, og að aftan eru nyjar skálar , Borðar, Dælur,Handbremsubarkar og hluti af bremsurörum.
Skoðun 06 án Ath.
Miðstöðin virkar á öllum stillingum nýtt viðnám.
Nýlegur Rafgeimir.
Ný dekk
Pioneer geislaspilari (mp3 / 3xRca)
2 Magnarar
10" 400w Pioneer Hátalarar og 8" Rockford keila.(bassamagnarinn ræður vél við 12" keilu)
Það eru bmw sportsæti í bílnum.
M-tech sílsar
Öll ljös eru skyggð.
Bíllin er appelsínugulur ef einhverjir kannast við hann Smile

Ég timi eilað ekki að selja hann en maður hefur alltaf eitthva við pening að gera þannig að ...

Hérna eru nokkrar myndir..
http://www.augnablik.is/showgallery.php ... ppuser=931

Upplísingar í síma 866-7775,
Hallurei@simnet.is
eða bara í Ep.

Author:  Raggi M5 [ Fri 07. Oct 2005 19:01 ]
Post subject: 

Ekki mikið ekinn, en held að það sé nú ekki neinn svaka peningur í svona bíl í dag, kannski 2-300k max.

Author:  srr [ Fri 07. Oct 2005 20:10 ]
Post subject: 

Þetta er fallegur bíll og greinilega vel við haldið 8)

Author:  Tommi Camaro [ Fri 07. Oct 2005 22:14 ]
Post subject: 

ca 150kall 200max

Author:  Djofullinn [ Fri 07. Oct 2005 23:38 ]
Post subject: 

200 max

Author:  arnib [ Sat 08. Oct 2005 01:11 ]
Post subject: 

Þessi bíll virðist hafa marga ágætis kosti, og ekki síst hvað er búið að skipta um margt í honum.

Einnig er hann með þetta kit á hliðunum (þó ekki M-Tech..) og auðvitað síðan græjurnar.

Það sem eyðileggur alveg fyrir honum í mínum huga er að hann er 316, ekki 316i, og er þar af leiðandi með 1800 blöndungsvél.

Þegar ég horfi á svona E30 bíla er það nánast alltaf með það í huga að maður
myndi setja einhverja stærri vél ofan í hann, og í því tilviki sem maður
hefur blöndung flækist ýmislegt!

Það er ekki bensíndæla í honum, ekki bensínslöngur sem þola þann þrýsting, ekki slanga fyrir bakflæði í tankinn og allt það sem innspýtingar vélar þurfa.
Auðvitað er hægt að redda þessu, en það er alltaf leiðinlegt að bæta við öðru mixi á listann :!:

Author:  oskard [ Sat 08. Oct 2005 01:19 ]
Post subject: 

vélin skemmir svakalega fyrir... ekki hægt að fá e30 með verri vél :puke:

Author:  moog [ Sat 08. Oct 2005 01:49 ]
Post subject: 

oskard wrote:
vélin skemmir svakalega fyrir... ekki hægt að fá e30 með verri vél :puke:


sammála.

Author:  Alpina [ Sun 09. Oct 2005 14:39 ]
Post subject: 

Verð að segja að ef bíllinn er fínu standi og menn horfa fram hjá litnum þá er þetta einhver ALBESTI efniviður sem finnst á götunum hér í dag,

til að búa til M20B25 bíl

Author:  oskard [ Sun 09. Oct 2005 14:54 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Verð að segja að ef bíllinn er fínu standi og menn horfa fram hjá litnum þá er þetta einhver ALBESTI efniviður sem finnst á götunum hér í dag,

til að búa til M20B25 bíl


eeerrr þaaaaðð....

mixa í bensíndælu, return línu fyrir bensínið, redda 6cyl mótorbita, redda diskabremsum að aftan, kældum diskum að framan + bracket fyrir bremsudælur, vatnskassafestingar, mælaborð, etcetcetc

Author:  srr [ Sun 09. Oct 2005 15:24 ]
Post subject: 

oskard wrote:
Alpina wrote:
Verð að segja að ef bíllinn er fínu standi og menn horfa fram hjá litnum þá er þetta einhver ALBESTI efniviður sem finnst á götunum hér í dag,

til að búa til M20B25 bíl


eeerrr þaaaaðð....

mixa í bensíndælu, return línu fyrir bensínið, redda 6cyl mótorbita, redda diskabremsum að aftan, kældum diskum að framan + bracket fyrir bremsudælur, vatnskassafestingar, mælaborð, etcetcetc

Uss suss, lítið mál fyrir hardcore e30 menn 8)

Author:  Alpina [ Mon 10. Oct 2005 00:24 ]
Post subject: 

[/quote]

eeerrr þaaaaðð....

[/quote]


Jaa.......ekki er ég að fara út í þetta og þar sem Bjarki náði að gera virkilega góðan bíl úr sambærilegu efni þá hlýtur að vera hægt úr þessum

btw.. ekki það að ég sé einhver E30 gúru en þeir sem titla sig sem MEÐLIMI E30 crew eru að mínu mati ANSI oft í mausi með bílana sína og ættu að geta gefið ,,,,,,,,ráð

Author:  Kristjan [ Mon 10. Oct 2005 00:38 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Jaa.......ekki er ég að fara út í þetta og þar sem Bjarki náði að gera virkilega góðan bíl úr sambærilegu efni þá hlýtur að vera hægt úr þessum

btw.. ekki það að ég sé einhver E30 gúru en þeir sem titla sig sem MEÐLIMI E30 crew eru að mínu mati ANSI oft í mausi með bílana sína og ættu að geta gefið ,,,,,,,,ráð


heyr heyr

Author:  gstuning [ Mon 10. Oct 2005 02:04 ]
Post subject: 

Alpina wrote:


eeerrr þaaaaðð....

[/quote]


Jaa.......ekki er ég að fara út í þetta og þar sem Bjarki náði að gera virkilega góðan bíl úr sambærilegu efni þá hlýtur að vera hægt úr þessum

btw.. ekki það að ég sé einhver E30 gúru en þeir sem titla sig sem MEÐLIMI E30 crew eru að mínu mati ANSI oft í mausi með bílana sína og ættu að geta gefið ,,,,,,,,ráð[/quote]

hvað meinaru með mausi?
ég hef ekki haft nein vandamál af mínum bíl, nema það að það leiðir út í stefnuljós og því blikkar hratt þegar peran fer, allt annað sem ég legg í hann er upgrade eða eðlilegt viðhald.

Author:  basten [ Mon 10. Oct 2005 02:20 ]
Post subject: 

Var hann ekki að meina með mausi að menn væru að grúska í bílunum sínum?
Ég skildi það allavega þannig m.v. samhengið í textanum.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/