bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Akstur ákv. meðlims...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=11980
Page 1 of 4

Author:  Chrome [ Thu 06. Oct 2005 21:24 ]
Post subject:  Akstur ákv. meðlims...

ég var staðsettur fyrir aftan ákv. M bíl eins klúbbmeðlims hérna fyrr í kvöld og verð ég að segja að akstur þessa manns var vægast sagt til skammar... :evil: keyrði alveg upp í rassgatið á golf sem vogaði sér að vera fyrir og ætlaði þessi leikni ökumaður M bílsins að taka rækilega frammúr öfugumegin (reyndar tvöfalt) þegar golfin ætlar að víkja fyrir áreyti þessa ökumanns og munaði minnstu að úr þessu yrði slys... Eftir að hafa sloppið naumlega frá þessu öllu saman geystist þessi ökumaður á brott eflaust bölvandi þessum "vitleysing" sem ók næstum á "hann" :roll:

...taki til sín sem á...

Author:  fart [ Thu 06. Oct 2005 21:33 ]
Post subject: 

Æ vinur minn, ert þú sloppin út aftur.

Þú ert væntanlega að tala um mig. Þessi Ökumaður á gula golfinum var svo gersamlega sofandi að hann feidaði yfir á hægri akrein frá þeirri vinstri án þess að sjá mig (ég var á hægri akrein). Þegar hann svo var komin yfir á hægri nelgdi hann niður. Hvernig í fjandanum færðu út að ég eigi sök á því.

Miðað við þitt track record á hinum ýmsu spjallvefjum tel ég þig bara hugaðan að þora að bulla svona út um rassgatið á þér.

Skil ekki alveg hvernig ég nenni að eyða orðum í þig greyið mitt.

Author:  oskard [ Thu 06. Oct 2005 21:43 ]
Post subject: 

fart wrote:
Æ vinur minn, ert þú sloppin út aftur.

Þú ert væntanlega að tala um mig. Þessi Ökumaður á gula golfinum var svo gersamlega sofandi að hann feidaði yfir á hægri akrein frá þeirri vinstri án þess að sjá mig (ég var á hægri akrein). Þegar hann svo var komin yfir á hægri nelgdi hann niður. Hvernig í fjandanum færðu út að ég eigi sök á því.

Miðað við þitt track record á hinum ýmsu spjallvefjum tel ég þig bara hugaðan að þora að bulla svona út um rassgatið á þér.

Skil ekki alveg hvernig ég nenni að eyða orðum í þig greyið mitt.


Ég held nú að það séu flestir ef ekki allir hættir að pæla í því sem þessi vitleysingur lætur út úr sér.

Author:  Chrome [ Thu 06. Oct 2005 21:43 ]
Post subject: 

sæll...þú varst fyrir aftan þennan gula golf...og keyrðir hann upp...þú ætlaðir svinga þér yfir á hægri akrein sem þú varst ekki á fyrir...ökumaður þessa gula golfs var að reyna að víkja fyrir þér... :roll:

Author:  gstuning [ Thu 06. Oct 2005 21:47 ]
Post subject: 

Chrome wrote:
sæll...þú varst fyrir aftan þennan gula golf...og keyrðir hann upp...þú ætlaðir svinga þér yfir á hægri akrein sem þú varst ekki á fyrir...ökumaður þessa gula golfs var að reyna að víkja fyrir þér... :roll:


Afhverju var hann ekki á vinstri akrein eins og á að vera þegar maður er ekki að taka framúr????????????????????

Þetta er alveg eins og bjánarnir á reykjanesbrautinni sem keyra vinstra meginn

Author:  Kristjan [ Thu 06. Oct 2005 21:53 ]
Post subject: 

Chrome: Mín skoðun hefur alltaf verið að fara varlega í það að gagnrýna aðra í akstri sínum á public spjallborði, ég meina það gæti vel verið að maður geri sjálfur einhverja skyssu í umferðinni og þá á maður eftir að sjá eftir orðum sínum í gagnrýni á öðrum.

Ps. Af hverju ertu að koma með þetta á almennt spjall? Af hverju sendirðu honum ekki bara PM og skammaðir hann þar? Þetta kemur okkur hinum ekkert við.

Author:  IvanAnders [ Thu 06. Oct 2005 22:00 ]
Post subject: 

Sammála gstuning, skilaðu til þessa vinar þíns á vw-inum að halda sig bara hægra meginn, gersamlega óþolandi þegar að svona fífl eru að tjilla á vinstri akrein í engum sjáanlegum tilgangi, öðrum til ama

og annað, hvað er málið með að vera alltaf rífandi kjaft hérna? er þetta eitthvað kynferðislegt issue eða? :roll:

Author:  Kristjan [ Thu 06. Oct 2005 22:06 ]
Post subject: 

IvanAnders wrote:
og annað, hvað er málið með að vera alltaf rífandi kjaft hérna? er þetta eitthvað kynferðislegt issue eða? :roll:


Brundfyllisgremja?

Author:  gstuning [ Thu 06. Oct 2005 22:26 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
IvanAnders wrote:
og annað, hvað er málið með að vera alltaf rífandi kjaft hérna? er þetta eitthvað kynferðislegt issue eða? :roll:


Brundfyllisgremja?


wait for it, á eftir kemur clever svar frá chrome um hvernig hann er ekki með stíflu, heldur fær nóg og svo framvegis blabalblabalalbalbalbalaaa

Author:  IvanAnders [ Thu 06. Oct 2005 22:32 ]
Post subject: 

:lol2: HAhahahahahaha it´s funny ´cuz it´s true :lol:

Author:  saemi [ Thu 06. Oct 2005 22:37 ]
Post subject: 

Æææjjj strákar setjið tappa í þetta.

Author:  Jónas [ Thu 06. Oct 2005 22:44 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Æææjjj strákar setjið tappa í þetta.


Amen..

Author:  Henbjon [ Thu 06. Oct 2005 23:16 ]
Post subject: 

Fartarinn verðskuldar meiri virðingu en þetta. Vitum alveg að hann keyrir ekki eins og fífl og er sér ekki til skammar! End of story.

Author:  gunnar [ Thu 06. Oct 2005 23:34 ]
Post subject: 

Djöfulsins tuð er þetta..... Ef þú hefur einhvað út á Fart að setja segðu það þá við hann...

Author:  Einsii [ Thu 06. Oct 2005 23:47 ]
Post subject: 

Ég á græna stílabók ! :roll:

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/