bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Áherslubreytingar hjá kvartmílukúbnum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=11951 |
Page 1 of 2 |
Author: | GunniT [ Wed 05. Oct 2005 02:09 ] |
Post subject: | Áherslubreytingar hjá kvartmílukúbnum |
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=12912 Vonandi verður eithvað úr þessu ![]() |
Author: | bebecar [ Wed 05. Oct 2005 06:27 ] |
Post subject: | |
Nógur er áhuginn... nú er bara að leggja þessu lið á allan mögulegan hátt ![]() |
Author: | zazou [ Wed 05. Oct 2005 08:35 ] |
Post subject: | |
Jæja, loksins ástæða til að ganga í þennan félagsskap. |
Author: | Daníel [ Wed 05. Oct 2005 08:40 ] |
Post subject: | |
Fart, upp með excel skjalið! ![]() |
Author: | Einarsss [ Wed 05. Oct 2005 08:48 ] |
Post subject: | |
Djöful lýst mér vel á þetta... ég mun pottþétt skrá mig í klúbbinn ef þetta gengur eftir |
Author: | fart [ Wed 05. Oct 2005 09:04 ] |
Post subject: | |
KLyX wrote: Fart, upp með excel skjalið!
![]() Þetta er nákvæmlega málið. Þetta er svo einfalt að það er ekki fyndið. 2km braut í Brands-Hatch stíl væri æðislegt.. Ríkið myndi leggja fram stofnfé Hafnarfjarðarbær kemur með landið Olíufélög og tryggingafélög eru í samfélagslegu dílema og þurfa að gera eitthvað til að bæta ímyndina. Þeir myndu pottþétt vera með. Bankar eiga shitloads af peningum. Við eigum ríka íslendinga sem eru með bíladellu löggan, sjúkraliðið, slökkvuliðið, björgunarsveitir gætu leigt aðgang ökukennarar gætu leigt aðgang bílaumboð gætu leigt aðgang Track days-keppnir.. what ever, allt skapar það tekjur. Hitaveita suðurnesja gæti komið að þessu og hitað upp brautina. Verktakinn sem tæki þetta að sér gæti fengið greitt í formi skattaafsláttar hjá ríkinu. Fella niður VSK af efni. Þetta er svo lítið mál.. |
Author: | IvanAnders [ Wed 05. Oct 2005 11:31 ] |
Post subject: | |
Ég legg til að fart verði í forsvari með þetta, platar alla hægri-vinstri inní þetta og þá verður þetta að veruleika að lokum ![]() |
Author: | fart [ Wed 05. Oct 2005 11:33 ] |
Post subject: | |
IvanAnders wrote: Ég legg til að fart verði í forsvari með þetta, platar alla hægri-vinstri inní þetta og þá verður þetta að veruleika að lokum
![]() Það þarf engan að plata í þetta. Bara selja mönnum hugmyndina. ![]() |
Author: | IvanAnders [ Wed 05. Oct 2005 11:35 ] |
Post subject: | |
fart wrote: IvanAnders wrote: Ég legg til að fart verði í forsvari með þetta, platar alla hægri-vinstri inní þetta og þá verður þetta að veruleika að lokum ![]() Það þarf engan að plata í þetta. Bara selja mönnum hugmyndina. ![]() Það var nú meiningin í þessu hjá mér ![]() |
Author: | bebecar [ Wed 05. Oct 2005 17:40 ] |
Post subject: | |
þrjú orð! Corporate Social Responsibility og nýta það við að koma þessu á legg. |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 06. Oct 2005 08:38 ] |
Post subject: | |
fart wrote: KLyX wrote: Fart, upp með excel skjalið! ![]() Þetta er nákvæmlega málið. Þetta er svo einfalt að það er ekki fyndið. 2km braut í Brands-Hatch stíl væri æðislegt.. Ríkið myndi leggja fram stofnfé Hafnarfjarðarbær kemur með landið Olíufélög og tryggingafélög eru í samfélagslegu dílema og þurfa að gera eitthvað til að bæta ímyndina. Þeir myndu pottþétt vera með. Bankar eiga shitloads af peningum. Við eigum ríka íslendinga sem eru með bíladellu löggan, sjúkraliðið, slökkvuliðið, björgunarsveitir gætu leigt aðgang ökukennarar gætu leigt aðgang bílaumboð gætu leigt aðgang Track days-keppnir.. what ever, allt skapar það tekjur. Hitaveita suðurnesja gæti komið að þessu og hitað upp brautina. Verktakinn sem tæki þetta að sér gæti fengið greitt í formi skattaafsláttar hjá ríkinu. Fella niður VSK af efni. Þetta er svo lítið mál.. Þetta væri fallegast í heimi ef þetta mundi ganga svnoa ![]() ![]() ![]() |
Author: | ///Matti [ Thu 06. Oct 2005 22:06 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() ![]() Now were talkin.. ![]() |
Author: | ///Matti [ Sat 22. Oct 2005 21:04 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | iar [ Sat 22. Oct 2005 21:25 ] |
Post subject: | |
Glæsilegt! ![]() Þetta eru reyndar frumdrög en mér sýnist brautirnar þrjár vera frekar einfaldar er það ekki? Kannski verður hægt að tengja þær saman 2-3 í eina góða eða kannski búa til einhverja hlykki þarna innanum. ![]() |
Author: | gstuning [ Sat 22. Oct 2005 21:27 ] |
Post subject: | |
I like this, Ef þetta reddast þá er næstum óþarfi að flytja til útlanda ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |