bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 16:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Fri 04. Apr 2003 10:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Hvenær verður Dynodagur #2 ???

Mér langar svolítið að fara mæla minn, en tími ekki að borga 7000 kall fyrir það :wink:

Eru ekki eitthverjir hérna búnir að gera eitthvað góðgæti við vélina hjá sér og vilja mæla muninn :D

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2003 10:34 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Ég segji það, hvenær verður Dyno. :D
BTW hvað kostaði það síðast.?

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2003 10:35 
flamatron wrote:
Ég segji það, hvenær verður Dyno. :D
BTW hvað kostaði það síðast.?


Minnir að það hafi verið eitthver 3800 kall :roll:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2003 11:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
það kostaði 3800 kall fyrir okkar, venjulegt verð er eitthvað í kringum 6000. Tækniþjónustan bauð okkur uppá pizzur og kók, og þetta var alveg hreinasta snilld hjá þeim!

ég held það sé kannski full snemmt að pæla í því alveg strax, eigum við ekki að bíða eftir sumrinu allavega fyrst ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2003 12:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Það verður fínt að halda dyno um miðjan maí, eða eikkað svoleiðis...

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2003 16:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Já, væri til í það. Finnst maí nú full snemmt, kannski í byrjun júlí frekar.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2003 16:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Kull:
Þú ert með tölvu frá þeim í gstuning er það ekki?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2003 17:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Heh, mætti eiginlega segja það. Langt síðan ég keypti hana en hef ekki ennþá fundið tíma með þeim GST mönnum til að setja hana í. Þegar mar er í fullri vinnu og háskólanámi með þá getur verið erfitt að finna tíma en ætli mar reyni ekki að koma þessu í um páskana.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2003 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Hugmyndin með að hafa tvo dyno-daga var að sjálfsögðu til þess að fólk gæti séð mun á bílunum sínum, fyrir og eftir tjúningar!

Ég er ekki að segja að við ættum ekki að hafa annan dag, það eru auðvitað margir sem að tóku ekki þátt seinast og einhverjir nýjir sem vilja dyno-a bílana sína á góðu verði.

Ég er aftur á móti að velta fyrir mér hvort að það séu margir sem eru búnir að breyta setup-inu hjá sér síðan seinast?
Stebbi GST er að klára að setja Túrbó,
Kull verður kominn með piggy back,

en hverjir fleiri hafa verið að breyta til ?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2003 19:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Var bara að spá hvernig hún virkaði, er að spá að fjárfesta í einni sjálfur.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2003 19:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Er ekki ráð að bíða eftir sumar-breytingunum og dyno-a síðan?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2003 00:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ætli maður segi ekki pass við dyno eins og seinast... einu sumarbreytingarnar hjá mér voru ný dekk og þar við situr. :cry:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2003 01:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Um að gera að nýta sér þetta tilboð ef það býðst aftur. Þá hefuru líka einhverja viðmiðun ef þú ákveður að breyta bílnum eitthvað í framtíðinni og getur séð hvað sú breyting myndi skila. Færð líka fína útprentun af hestafla og togkúrfunni og ert þá viss um að bíllinn er að virka eins og hann á að gera. Ekki eins og við séum að tala um mikinn pening, rétt rúmur hálfur bensíntankur hjá mér :P

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2003 21:06 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Er þetta piggy-back að gera eithar kraftaverk,?
Er þetta til á e36?

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2003 21:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
flamatron wrote:
Er þetta piggy-back að gera eithar kraftaverk,?
Er þetta til á e36?


Já, þú getur fengið þetta á þinn!!! Væri örugglega sniðugt fyrir þig.
Héld samt að þetta sé ekki að gera nein kraftaverk :? , bara svipað og góður tölvukubbur :wink: nema þarna býðst þér miklu fleiri valmöguleikar

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group