bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

GST er komið með umboð fyrir tölvur, hér eru smá upplýsingar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=119
Page 1 of 1

Author:  gstuning [ Fri 27. Sep 2002 22:28 ]
Post subject:  GST er komið með umboð fyrir tölvur, hér eru smá upplýsingar

Ok, ég er búinn að vera í samninga umræðum við fyrir tæki sem býr til bæði ecu kerfi og auka ecu kerfi..

ECU kerfi: ný tölva sem stýrir öllu í sambandi við vélinna, hún leyfir það að þú getur tengt laptop við hana og tjúnað hana meira að segja á ferð,

3 tegundir :
PRS2: Fyrir mótorhjól

PRS4: fyrir alla bíla, mikið af extra dóti,

PRS8: fyrir alla bíla, meir af auka möguleikum,

The top of the range engine management system with the following features:


2 maps, each 765 sites.
In 4, 6, 8 cylinders applications
Up to 10 000 rpm at 8 cylinders
8 built-in injector drivers up to 6A
Idle control and driver for a 2 wire idle motor
CAM switching and driver
Fuel pump activation
Lambda close loop control
Throttle and rpm calibration: chose your own sites
Temperature and manifold pressure calibration to any external device
Retards and advances from a base point
Easy to tune
Wasted spark on normal ignition
2 trigger inputs, level settable, polarity adjustment
Boost control or fan control
RPM and boost fuel limit
Max boost and rpm recording
Alarm output
Turbo bag compensation option
Fuel pressure adjustment
Acoustic warning
DOS and Windows tuning

Assignable Functions:

Water pump activation and set point.
Extra boost injection activation.
Fan control output
Boost control output
2/3 wire idle motor output
Nitrous Activation
Camm switching output

Svo er það
Piggy-back tölvur

Þær eru þannig að þú tengir þær á milli vélarinnar og skynjaranna og svo tölvu vélarinnar, svo breyttir hún skilaboðunum frá skynjurunum til vélarinnar og þá getur þú sett meira bensín eða minna eða breytt kveikjunni og fleira,

Feature Benefit
Throttle Sensor learning feature --Fits to any throttle position
RPM Calibration --To suite your installation
High RPM range --Racing?
Fuel map with 128 sites --Smooth Programming
Ignition Map with 128 sites --Fine Ignition resolution
Injection Map with 128 sites --For extra (boost!) injection
0 - 10 volt analogue range --Allows tuning of all models
6 Amp injector drive --Handles 6 x 16 ohm injectors
Various ignition outputs --For the most stringent applications
Selectable Trigger points --To suit
Programmable Cylinders --It works on any amount of cylinders!
Selectable polarity --To Suite
Can handle interlaced signal --For 4 cylinders ignition output tuning
Balanced Inputs --Inverted Outputs
Missing Tooth Signal --For up to 2 teeth advance/retard
Ignition output limit --Limits max. advance and retard
Fuel High low limit --Prevents overdriving the ECU
Small Size --Fits Anywhere
Low Battery Drain --Simple Installation
Self Checking Test --Available For Extra Confidence
Map Switchable --While you drive
All Inputs Protected --No mishaps!
Crystal Controlled --For Stability
Encapsulated --For Moisture and Dust
Easy Tuning Software --DOS or WINDOWS
Low Component Count --High MTBF
10 MIPS computing --To facilitate quick engine response
Signal Conditioning --To prevent miss trigger
Engine profiles (library) --Easy set up


Og verðið er flott, 35þús fyrir piggy-back tölvunna 41þús fyrir auka spíssa möguleikan, og 95þús fyrir stand-alone tölvunna(PRS4), venjulega myndi stand-alone kosta 200þús kominn inn til íslands,

Þetta er með ísettningu og ókeypis tjúningu aftur, ef þú breyttir einhverju, t.d púst, sía, bla bla bla,

Piggy-back tölva virkar eins og kubbur, nema að það er alltaf hægt að tjúna aftur :) þannig að það er miklu gáfulegra að fá sér tölvu, einnig þeir sem eru með kubba geta sett svona tölvu í líka, þó að þeir fái kannski ekki jafn mikið,

Þetta getur lagað allskonar vandamál, og er t.d hægt að sjá hvaða partar eru ekki að skila inn skilaboðum, gott þegar byrjar að klikka,

Segið mér hvað ykkur finnst,

Author:  bebecar [ Fri 27. Sep 2002 23:04 ]
Post subject: 

Mér finnst þetta STÓRSNJALLT og þú mátt láta mig vita hvernig þetta virkar þegar þú ert búin að setja Piggydæmið í þinn bíl :)

35 þús er ekki mikið, þú ert að tala um sirka 45 hestafla aukningu á 3.6 lítra vélina hjá mér ekki satt?

Author:  gstuning [ Fri 27. Sep 2002 23:20 ]
Post subject: 

allt að því, en ég gæti alveg vel trúað því, en ég myndi mæta með g-tech tölvunna til að sjá muninn fyrir og eftir,

Vegna þess að tölvan þín var hönnuð til að vera í Þýskalandi 1991 eða um það, og hvernig var veðrið þá, tölvan er hönnuð með það að geta virkað í háum hita, bíllin var sko ekki hannaður til að ganga á 98 okt árið 2002 á Íslandi, þannig að við getum alveg flýtt kveikjunni, einnig vegna þess að bensín er orðið miklu betra en þá, ég get sett hana up til að þurfa að nota 98 Oct bensín, og ef þú setur 95 þá gengur vélin ekki nógu vel, en t.d gætir þú sett á hana 92 núna og hún myndi samt ganga, þannig að þú sérð að það er nóg af breyttingum mögulegum, svo getum við checkað hvort að bíllinn sé að fá nóg bensín, svo getum við still kveikjuna og bensín til að sparast í cruising, og þú getur fengið takka í mælaborðið sem skiptir á milli uppsetninga, t.d 95okt og 98okt, fyrir suma mikið boost eða lítið boost uppsetningar,

Ég get líka fiktað í lausagangnum og fyrir suma get ég lagað hann,

Author:  bebecar [ Fri 27. Sep 2002 23:27 ]
Post subject: 

Þetta hljómar mjög vel.... en hvað værum við að tala um með V-power, eðlilegast væri að hafa t.d. rofa fyrir 95 annarsvega og V-power hinsvegar (99+ oktan)......

Ég keyri reyndar næstum alltaf á V-power.

Ætlar þú að fá þér svona í þinn?

Author:  Gunni [ Fri 27. Sep 2002 23:30 ]
Post subject: 

mér finnst þetta BARA vera snilld! en segðu mér eitt, getur þetta gert eitthvað meira fyrir Lorenzinn eða er hann fulltjúnaður ??? væri hægt að gera einhverja góða hluti með þessu ?? hvernig væri með t.d. bensínsparnað og þannig crap (það á víst að fara að hækka bensín :() og hvort þyrfti ég 35þús eða 95þús kr. tölvuna ?? takk :)

Author:  bebecar [ Fri 27. Sep 2002 23:34 ]
Post subject: 

Manni þætti allavega mjög sniðugt að hafa einhverja sparnaðarstillingu og svo full power þegar maður þarf á því að halda.....

Það gæti kannski breytt ýmsu fyrir mann......

GStuning.... hver er þín skoðun á þessu Ecotek dæmi?

Author:  Djofullinn [ Sat 28. Sep 2002 00:06 ]
Post subject: 

Vá ég er ekkert smá heitur fyrir þessu!! Mundir þú ekki kenna manni alveg á þetta og hjálpa manni að tjúna hann í botn?
Getur maður ekki bara verið með fartölvuna í bílnum og stillt þetta "on the go"?

Herru hinn Gunni, ég er svolítið forvitinn að vita hvað þetta Lorenz þýðir á bílnum þínum, er hann tjúnaður af BMW Lorenz tunernum í þýskalandi eða eitthvað svoleiðis? Hef aldrei séð bimma áður sem er sér merktur Lorenz....

Author:  gstuning [ Sat 28. Sep 2002 11:08 ]
Post subject: 

Þegar ég tjúna bílinn þá virkar það þannig að ég get tjúnað hann til að spara og í botn því að ég get tjúnað við mismikið álag, þannig að þegar lítið er ýtt á gjöfina þá getum við haft sparnað en þegar hún er sett í botn þá setjum við allt í botn, og ég get meira að segja seinkað viðbragðinu í bílnum, þannig að þótt að maður sé að rétt að stilla hraðann á sér í akstri þá tekur hann lítið við sér og þannig sparar maður líka,

Lorenzinn var tjúnaður fyrir löngu líka ekki satt, samt var tölvan í honum eitthvað tjúnuð til að nýta ásana og pústið og svoleiðis, þú myndir bara fá þér 35þús tölvunna

Ég skil hvernig ecotek dótið virkar og veit að það ætti að virka samkvæmt tækninni, ég veit það ekki sjálfur af reynslu samt

Í raun getur þú það alveg, ég get stillt tölvunna þannig að þú getir ekki tjúnað hann, en þegar við setjum hana í þá fylgir tjúnað kort með, og við fiktum bara í því til að nýta okkur kaldari loftið á íslandi og hvað annað sem við getum, þegar það verður búið að tjúna í botn einu sinni þá er ekki mikið að gera nema að fá meira loft inn því að við höfum vald yfir bensíni og kveikju :)


Ég skoðaði listan og bílarnir ykkar allra eru þar inni,

Author:  GHR [ Sat 28. Sep 2002 13:27 ]
Post subject: 

Þetta er virkilega snjallt. Það stendur þarna ,, In 4, 6, 8 cylinders applications " þannig að gæti þetta ekki virkað í mínum bíl? Það getur stundum verið óþolandi að vera á 12 cyl græju :(

Author:  gstuning [ Sat 28. Sep 2002 15:04 ]
Post subject: 

Ég var að skoða að þetta getur samt verið á 12cyl vélum líka,
það var verið að meina wasted spark dæmi,
Þú yrðir að kaupa stand alone PRS8 tölvuna

Author:  gstuning [ Sat 28. Sep 2002 19:09 ]
Post subject: 

Ok ég var að skoða aftur, piggy tölvan getur haft hvaða vél sem er, en við þyrftum að annaðhvort að komast að hvaða vírar eru hvað í 750i bílnum þínum og einnig hverskonar rpm pickup er á honum, og aðrir hlutir sem þyrfti að stilla inn aukalega, þannig að við værum að búa til nýja uppsetningu frá byrjun, en framleiðandinn er líka til í að gera það fyrir mann tekur bara lengri tíma,

Við erum að taka við pöntunum og pöntum bráðlega, ég mæli með að menn fái sér svona, ég ætla að setja í minn og virkja hann aðeins betur, líka þarf ég að fá þetta til að laga lausagangin og lág "load" ganginn, svo fyrir sparnað, ég ætla að minnka virknina á gjöfinni hjá mér til að ná enn meiri sparnað, bíllinn minn er soldið skrýtinn þegar ég er stundum að gefa lítið í á milli 2000-3000rpm ég ætla að laga það,

Við ætlum að setja í bílinn hans stefáns og minn fyrst þannig að þið verðið ekki tilraunadýr :)
P.S ekki segja neinum en ég ætla að gefa BMW eigendum afslátt, þeir sem panta fyrir fyrstu pöntun fá tölvu á 27þús með ísettningu og ókeypis tjúningu seinna, en önnur tjúning verður á 2000kr, sem er nú ekki mikið,

ég er búinn að setja þetta á Live2Cruise klúbbin og þar kaupa menn á fullu verði,

Ég er að fara að setja þetta á heimasíðunna okkar á morgun,
Ég bið ykkur um að ekki vera að auglýsa það að ég skuli gefa bmw mönnum afslátt, en þið megið segja öðrum bimma köllum þetta

Now Power is under my control :)

Author:  Gunni [ Sat 28. Sep 2002 19:22 ]
Post subject: 

hehe gunni, bara benda þér á það að þetta er opið öllum, skráðum sem óskráðum til skoðunar. það var gert að ósk einhverra hérna.

p.s. ég PM-aði þig. tjékkaðu á því!

Author:  Propane [ Wed 09. Oct 2002 09:13 ]
Post subject: 

Ef ég set supercharger á V12 vél, myndi þetta samt virka? Hvað þyrfti ég af þessum tölvum?

Author:  gstuning [ Wed 09. Oct 2002 13:42 ]
Post subject: 

Já þetta myndi virka,

Hvaðan ætlar þú að kaupa charger á V12 vélina þína, venjulega setja menn twin turbo á V12 BMW vélar

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/