bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 18:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 02. Apr 2003 13:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Jibíííí, ég var ekki sviptur :D :D
Fékk ''bara'' 40.000 kr sekt :cry:

Og meira neikvætt, núna eru eitthver vandamál með fyrra málið (boðun í skoðun) og þeir ætla að halda við það :cry:

En ég var samt sem áður ekki sviptur ökuréttindum :wink:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2003 14:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Glæsilegt!! Ekkert leiðinlegra en að meiga ekki keyra :evil:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2003 16:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Bara 40000kall það er solldið mikið en það er þó skárra en að vera próflaus

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2003 19:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Það er nú gott, en vonandi hefur þetta kennt þér að keyra ekki of hratt í umferðinni.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2003 19:50 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Úff, 40.000Kall, :x

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2003 19:50 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Úff, 40.000Kall, :x
Hvað margir púnktar.?

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2003 21:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Já, ætli maður fari ekki að keyra eins og maður núna :wink:
Ég er meira segja kominn á Hyundai og ætla leggja hinum þangað til í sumar (þangað til sektirnar eru borgaðar og maður á smá meiri pening)

Ég fékk fjóra punkta fyrir speeding, en tvo fyrir hitt :cry:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2003 22:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jan 2003 22:17
Posts: 57
Location: Keflavík
Vertu ekki að væla yfir 40.000 kalli drengur, ég þegar ég var tekinn í fyrra þá þyrfti ég að borga 100.000 kall og sviptur í 8 mán, svo var ég tekinn próflaus (var í á traktor í vinnunni) og fékk 50.000 kall í viðbót :x

Hvað varstu annars tekinn á mikklum hraða?

_________________
Það eina sem aldrei breytist er að allt breytist.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2003 22:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Nei, nei ég er alls ekki að væla út af 40.000 kalli, bara sáttur að ég hafi ekki verið sviptur :D
Ég var nú svo sem ekki á miklum hraða þegar löggan skaut á mig, var á 103 km hraða á 50 götu (var búinn að bremsa hressilega áður en löggan skaut sem betur fer - ætli ég hafi ekki verið á 130km / ég var meira segja bara nýbúinn að gefa í, bíllinn er að VIRKA skuggalega á ferðinni, það vantar ekki :wink: )
Verst að strax þegar rigning er og kalt þá fer greyið að vinna mun verr og check control kemur upp :?: Eitthvað sambandsleysi eða eitthvað blotnar í þessari íslensku veðráttu. En þegar þurrt og heitt þá vinnur hann bara þrælvel

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2003 23:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Já það er sárt að þurfa að eyða pening í þessar helvítis sektir... en ætli maður sé bara ekki sáttur með 11500 kr. Allavega betra en þessar sektir sem þið eruð að tala um! :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2003 00:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
Bara hafa augun hjá sér og kaupa sér radar vara.

Ég er sjalfur allger glanni og keyri hratt en litli bíbarinn þarna leyfir mér að glotta þegar ég keyri löglega frammhjá lögguni =)

Auðvitað á maður að reyna að virða hámarks hraða að vissum mörkum.

Keyri yfileitt ekki hraðar en 35-40 í 30 götum.

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2003 04:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Mér finnst nú allt í góðu að virða hraðatakmörkin svona að mestu leyti þar sem t.d. er 70-80 km hámarkshraði. Þar keyrir maður reyndar yfirleitt á 80-90.
Aftur á móti er bara ekki HÆGT að fylgja 30km hraðatakmörkunum. Það er brekka á leiðinni heim til mín sem ég hef venjulega keyrt niður á svona 60-70 km hraða, og fattaði í raun ekki fyrr en löngu seinna að það væri 30 þarna!

Ég keyri þarna ennþá á svona 50.. mér finnst 30 bara vera stopp :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2003 19:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Djöfull ertu grófur Árni... :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2003 20:32 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mér finnst það nú ekki vera neitt til að monta sig af að hafa borgað 150 þúsund í sekt.

Við eigum allir að hafa vit á því að vera ekki að væla neitt ef við erum sektaðir.

Maður keyrir stundum hratt en fyrir mína parta þá gerist ég aldrei sekur um neinn ofsa akstur eða neitt í þá átt.

Og 30 götur virði ég HIKLAUST eftir að hafa setið í bíl (18-19 ára) sem að ók á barn sem hljóp á milli bíla og út á götuna!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2003 02:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
Þess vegna keyri ég sjaldnast yfir 35 það þýðir ekki að hafa augun á mælinum og fylgjast of grannt með honum, því þú skaddar barn á 30 líka.

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group