bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 12:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 23. Sep 2005 16:52 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 05. May 2003 22:18
Posts: 77
Ég er með Bmw 316 88 IY-362 og er bifreiðin kanski tl sölu, Ég er að pæla hvað maður ætti að setja á Bílinn.

Hann er ekinn um 140 þ.km

Hann er nysprautaður og lítur mjög vél út, það er ný kúpling í bílnum, og svo er búið að taka bremsukerfið i gegn( Nýjir diskar, klossar að framan, og að aftan eru nyjar skálar , Borðar, Dælur,Handbremsubarkar og hluti af bremsurörum.
Skoðun 06 án Ath.
Miðstöðin virkar á öllum stillingum nýtt viðnám.
Nýlegur Rafgeimir.
Ný dekk
Pioneer geislaspilari (mp3 / 3xRca)
2 Magnarar
10" 400w Pioneer Hátalarar og 8" Rockford keila.(bassamagnarinn ræður vél við 12" keilu)
Það eru bmw sportsæti í bílnum.
M-tech sílsar
Öll ljös eru skyggð.
Bíllin er appelsínugulur ef einhverjir kannast við hann :)

Ég timi eilað ekki að selja hann en maður hefur alltaf eitthva við pening að gera þannig að ...

Hérna eru nokkrar myndir..
http://www.augnablik.is/showgallery.php ... ppuser=931

Upplísingar í síma 866-7775,
Hallurei@simnet.is
eða bara í Ep.

_________________
Bmw 320ia E-36 97 ( í Notkun)
Subaru Legacy 92 4wd (Seldur)
BMW 316 E-30 88 (Seldur)
Ktm 125sx 02 (Selt)
Plymouth sundance 2,2 Turbo 87 (parta seldur)
Dodge Shadow 2,5 Turbo 89 (seldur)


Last edited by hallei on Fri 07. Oct 2005 18:23, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Sep 2005 17:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
það væri betra að fá myndir innan og utan af bílnum ...


Ég man ekki eftir að hafa séð appelsínugulan e30 áður :?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group