bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 28. Apr 2024 04:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 27. Sep 2002 15:21 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég vildi bara benda á að á www.hugi.is/bilar er könnun þar sem spurt er hvor sé betri, BMW eða BENZ, við vitum það náttúrulega en á ekki að láta álit sitt í ljós með því að svara könnuninni!!! :idea:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Sep 2002 15:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Ég var ð lesa sumar greinarnar þarna,
guð minn góður, sumir þarna eru algjörlega að fara með rangt mál,

En ágætt inn á milli

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Sep 2002 15:46 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ertu þá að meina í fræðilegu hliðinni eða bara almennt?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Sep 2002 16:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Að sjálfsögðu er maður búinn að kjósa rétt :wink:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Sep 2002 16:59 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:04
Posts: 42
Location: Reykjavík
ég bara fatta ekki afhverju fólk er að bera saman BMW og Mercedes-Benz

Ég ætla ekki að segja álit mitt á þessari könnun annars yrði ég líklega bannaður hérna :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Sep 2002 17:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Sumt technical dót var asnalegt og bjánalegt,

Sumt almennt líka,

Ég fílaði greinina um B7 bílinn, það er bilaður bíll, margar vélarnar úr svoleiðis í e30 bílum, einn sem ég veit um er 466hp :) talandi um alltof mikið brjálæði,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Sep 2002 18:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
M110 wrote:
ég bara fatta ekki afhverju fólk er að bera saman BMW og Mercedes-Benz

Ég ætla ekki að segja álit mitt á þessari könnun annars yrði ég líklega bannaður hérna :lol:


Ég skil það ekki heldur, mér finnst Benz bílar álíka flottir og Toyota Ojjj
8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Sep 2002 19:04 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
gstuning :P

ég held ég hafi skrifað greinina um B7S bílinn, einn af draumabílunum mínum og jafnvel einn aðal "BMW" bíllin ef ég þyrfti að eiga bara einn!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Sep 2002 20:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
En þetta er Alpina bíll :)
það segir skráningarskírteinið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Sep 2002 20:49 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Einmitt, þessvegna setti ég "BMW" í gæsalappir :)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Sep 2002 20:57 
Djofullinn wrote:
M110 wrote:
ég bara fatta ekki afhverju fólk er að bera saman BMW og Mercedes-Benz

Ég ætla ekki að segja álit mitt á þessari könnun annars yrði ég líklega bannaður hérna :lol:


Ég skil það ekki heldur, mér finnst Benz bílar álíka flottir og Toyota Ojjj
8)



Það vill nú svo skemmtilega til að ég á einmitt Mercedes-Benz, BMW og Toyotu............enn BMW-inn verður líklega sóttur af nýjum eigenda um helgina :twisted: og miðað við reynsluna af þessum þá verður ekki annar keyptur í bráð :twisted: Nema kannski M3 einhvern tímann þegar ég byrja að sxíta peningum


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Sep 2002 21:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:04
Posts: 42
Location: Reykjavík
:idea: gleymdi að logga mig /\
|


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Sep 2002 21:27 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Menn geta verið heppnir og óheppnir með margar gerðir af bílum, ekki bara BMW.

Bæði foreldrar mínir og systir eiga benz bíla, sjálfskiptingin bilaði í bíl systur minnar 1998 módel og lakkið er ónýtt á þakinu á bíl foreldra minna 200 módel.

Auðvitað er þetta lagað af umboði, en samt. Shit happens...

PS, hvernig bimma og Benz áttu og hvað var að bimmanum?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Sep 2002 10:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
M110 wrote:
Ég ætla ekki að segja álit mitt á þessari könnun annars yrði ég líklega bannaður hérna :lol:


Best að fara ekki heldur út í að ræða kannanir almennt á Huga (ekki bara /bilar) , það gæti skapað vandræði :wink:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Benz og Toyota
PostPosted: Sun 29. Sep 2002 12:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 11. Sep 2002 22:12
Posts: 1
Location: Kópavogur
"Ég skil það ekki heldur, mér finnst Benz bílar álíka flottir og Toyota Ojjj"

Humm já SL 55 brabus hann er keimlíkur T-Sport rollunni, eiginlega alveg eins, svipaður kraftur, álfelgur og body. :P

_________________
HIB
krómrolla+kremaður flóðhestur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 134 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group