bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 12:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bremsudiskar !?
PostPosted: Wed 21. Sep 2005 21:23 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 30. Aug 2005 16:54
Posts: 31
Location: Kóp
Er ekki hægt að láta renna diskana til að laga skekkju ?

...þannig er mál með vexti að félagi minn á bimma sem hristist soldið þegar hann bremsar og hann prufaði að skipta um klossa en það lagaðist ekki, þannig að með öllum líkindum eru diskarnir skakkir. Er þá bara ódýrara að kaupa nýja heldur en að vera eikkað að stússast í einhverjum slípingum og dóti !??!? btw. Það eru bæði diskar að framan og aftan !

Síðan logar "Airbag" ljósið sífellt og langar mig að spyrja hvort það sé ekki einhver skynjari sem er farinn eða hvað?

Now u tell me, hef ekki reynslu af þessu þannig að endilega segið mér hvað er best að gera.

Takk fyrir

_________________
<b> BMW 328i </b>


http://www.cardomain.com/profile/gazzi

http://www.blog.central.is/djammistar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Sep 2005 21:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Iðulega betra að kaupa bara nýja diska, mín reynsla alla vega.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Sep 2005 22:24 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Kaupa nýja diska, þeir eru ekki svo dýrir í B&L. Munaði bara 1000 kalli á stykkinu í B&L og Stillingu þegar ég keypti í 750 bílinn sem ég átti (þá tekur maður nú frekar "original")

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bremsudiskar !?
PostPosted: Wed 21. Sep 2005 22:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Gazzi wrote:
Er ekki hægt að láta renna diskana til að laga skekkju ?

...þannig er mál með vexti að félagi minn á bimma sem hristist soldið þegar hann bremsar og hann prufaði að skipta um klossa en það lagaðist ekki, þannig að með öllum líkindum eru diskarnir skakkir. Er þá bara ódýrara að kaupa nýja heldur en að vera eikkað að stússast í einhverjum slípingum og dóti !??!? btw. Það eru bæði diskar að framan og aftan !

Síðan logar "Airbag" ljósið sífellt og langar mig að spyrja hvort það sé ekki einhver skynjari sem er farinn eða hvað?

Now u tell me, hef ekki reynslu af þessu þannig að endilega segið mér hvað er best að gera.

Takk fyrir

og air bag ljósið þá ferðu bara í bog l og lætur lesa hann

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Sep 2005 23:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Feb 2003 14:56
Posts: 600
Location: Í aftursæti lögreglubíls
TB, ég keypti diska hjá þeim hræódýrt.
Þeir voru lítið dýrari en kostnaðurinn við að láta renna.

_________________
Tommi camaro fanclub member no. 03


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Sep 2005 09:03 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. Nov 2003 21:20
Posts: 104
Og til að spara enn meiri pening þá er ekkert svo flókið að skipta um þá sjálfur.

_________________
'88 Drusla
'88 Drusla
'99 Ekki eins mikil en samt drusla
'97 BMW 523 E39
'04 BMW X5 E53


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bremsudiskar !?
PostPosted: Thu 22. Sep 2005 10:11 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
Tommi Camaro wrote:
og air bag ljósið þá ferðu bara í bog l og lætur lesa hann


skynjarinn í farþegasætinu frammí er að öllum líkindum bilaður, mjög algeng bilun!

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ok
PostPosted: Thu 22. Sep 2005 14:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 30. Aug 2005 16:54
Posts: 31
Location: Kóp
ok og fer ég bara í b&l og læt laga skynjarann eða er það kannski fokdýrt?

.....hvar er TB staðsett ?


...og já við erum með aðstöðu til alls, kaupum diska bara og gerum það sjálfir ;)


Takk

_________________
<b> BMW 328i </b>


http://www.cardomain.com/profile/gazzi

http://www.blog.central.is/djammistar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ok
PostPosted: Thu 22. Sep 2005 14:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Gazzi wrote:
ok og fer ég bara í b&l og læt laga skynjarann eða er það kannski fokdýrt?

.....hvar er TB staðsett ?


...og já við erum með aðstöðu til alls, kaupum diska bara og gerum það sjálfir ;)


Takk

Farðu í TB og láttu tengja bílinn við tölvu. Þeir sjá hvaða skynjari er farinn. Kauptu þann skynjara og fáðu feita afsláttinn á honum og mælingunni ef þú ert skráður meðlimur í Kraftinum. Síðan er easy peasy að skipta um hann sjálfur ef þetta er sætisskynjari ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Sep 2005 14:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Tækniþjónusta Bifreiða Hjallahrauni 4 220 Hafnarfjörður 5550885

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Sep 2005 15:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
gunnar wrote:
Tækniþjónusta Bifreiða Hjallahrauni 4 220 Hafnarfjörður 5550885


www.bifreid.is

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ok
PostPosted: Thu 22. Sep 2005 17:44 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
Djofullinn wrote:
Síðan er easy peasy að skipta um hann sjálfur ef þetta er sætisskynjari ;)


ekki vill svo vel til að þú lumir á DIY um það í e46? félagi minn er einmitt að bíða eftir þessum skynjara

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ok
PostPosted: Thu 22. Sep 2005 19:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Höfuðpaurinn wrote:
Djofullinn wrote:
Síðan er easy peasy að skipta um hann sjálfur ef þetta er sætisskynjari ;)


ekki vill svo vel til að þú lumir á DIY um það í e46? félagi minn er einmitt að bíða eftir þessum skynjara

Hef ekki séð hvernig þetta er í E46. En þetta ætti að segja sig nokkuð sjálft þegar hann er búinn að kíkja undir sætið. Eflaust þarf hann að losa sætið frá gólfinu. það ætti síðan að vera snúrur sem koma upp úr teppinu undir sætinu sem lyggja upp í sætið. Láttu hann rekja þær snúrur þangað til hann finnur skynjarann sem lítur svona út:


Image

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group