bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Kalt mat? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=11725 |
Page 1 of 1 |
Author: | poxy [ Fri 16. Sep 2005 13:21 ] |
Post subject: | Kalt mat? |
Ég er nýr í þessu bmw dóti.. en ég var að skoða bmw 523 ia 99 módel ekin 114k. það er sett á hann 2.2m. Ég fór með hann í ástandsskoðun og í henni fannst ónýtur framdempari eitthvað skrítið skrölt að aftan. Sennilega bilaður abs skynjari (allavegna virkaði ekki spólvörnin og það er abs ljós í mælaborðinu) og eitthvað skítið tikk öðruhverju í vélinni. Vita mann hvað kostar að skipta um dempara.. líklega að frama og aftan og þennan skynjara.. 2.2m er allof hátt finnst mér.. en hvað eru svona bílar að fara á? |
Author: | Djofullinn [ Fri 16. Sep 2005 13:53 ] |
Post subject: | |
Þetta verð er rugl. Það er hægt að fá 540 fyrir þennan pening. Er ekki málið að skoða 540? Munar ekki miklu í eyðslu ![]() |
Author: | Hannsi [ Fri 16. Sep 2005 15:43 ] |
Post subject: | |
hvaða rugludalli er að dreyma um að geta selt bílinn á þessu verði ![]() |
Author: | basten [ Fri 16. Sep 2005 15:50 ] |
Post subject: | |
Já mér finnst þetta nú vera ansi hátt verð fyrir 523 ´99, tala nú ekki um ef niðurstaðan úr ástandsskoðuninni er ekki góð. |
Author: | bebecar [ Fri 16. Sep 2005 17:03 ] |
Post subject: | Re: Kalt mat? |
poxy wrote: Ég er nýr í þessu bmw dóti.. en ég var að skoða bmw 523 ia 99 módel ekin 114k. það er sett á hann 2.2m. Ég fór með hann í ástandsskoðun og í henni fannst ónýtur framdempari eitthvað skrítið skrölt að aftan. Sennilega bilaður abs skynjari (allavegna virkaði ekki spólvörnin og það er abs ljós í mælaborðinu) og eitthvað skítið tikk öðruhverju í vélinni.
Vita mann hvað kostar að skipta um dempara.. líklega að frama og aftan og þennan skynjara.. 2.2m er allof hátt finnst mér.. en hvað eru svona bílar að fara á? nóg til af svona bílum, bara ganga í burtu og finna annan ![]() |
Author: | Schnitzerinn [ Fri 16. Sep 2005 18:02 ] |
Post subject: | Re: Kalt mat? |
bebecar wrote: nóg til af svona bílum, bara ganga í burtu og finna annan
![]() Algerlega ! |
Author: | Prawler [ Fri 16. Sep 2005 19:06 ] |
Post subject: | |
Sá svona 523 bíl árg. "97 á 890þ á bílasölu uppí árbæ Reyndar ek. yfir 200.þ |
Author: | Alpina [ Sat 17. Sep 2005 20:34 ] |
Post subject: | |
Prawler wrote: Sá svona 523 bíl árg. "97 á 890þ á bílasölu uppí árbæ
Reyndar ek. yfir 200.þ Hmmm er það ,,, Bara Vinur áttahundruð og tuttugu ![]() ![]() Ef svo er þá flutti ég þennann bíl inn síðsumar 98 og tel að þetta sé fyrsti notaði E39 sem var fluttur inn>>> |
Author: | Flake [ Wed 21. Sep 2005 01:16 ] |
Post subject: | |
ég prufukeyrði þenna uppí árbæ, ágætis bíll, var mikið að spá í hannm Fannst bara mælirinn sýna of marga kílómetra en það er hægt að redda því með svörtu teipi. |
Author: | saemi [ Wed 21. Sep 2005 09:49 ] |
Post subject: | |
Flake wrote: ég prufukeyrði þenna uppí árbæ, ágætis bíll, var mikið að spá í hannm Fannst bara mælirinn sýna of marga kílómetra en það er hægt að redda því með svörtu teipi.
No more Cheerios for you also ..... ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |