bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Gormaklemmur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=11694 |
Page 1 of 1 |
Author: | Djofullinn [ Tue 13. Sep 2005 10:47 ] |
Post subject: | Gormaklemmur |
Einhver sem á gormaklemmu/r til að lána mér við tækifæri? Eða veit hvar ég gæti keypt gormaklemmur sem virka á BMW þar sem ég las einhverntíman að það passi ekki allar á BMW ![]() Þarf að skipta um gorma/dempara í E21 Öll hjálp gífurlega vel þegin ![]() |
Author: | hlynurst [ Tue 13. Sep 2005 10:57 ] |
Post subject: | |
Ég á gormaklemmur sem hafa dugað mér ágætlega hingað til. Hlynur S: 6990501 |
Author: | Djofullinn [ Tue 13. Sep 2005 11:00 ] |
Post subject: | |
hlynurst wrote: Ég á gormaklemmur sem hafa dugað mér ágætlega hingað til.
Hlynur S: 6990501 Æði takk ![]() Bjalla í þig þegar ég kemst í þetta |
Author: | 98.OKT [ Tue 13. Sep 2005 11:30 ] |
Post subject: | |
Ég á líka gormaklemmur sem ég keyfti í verkfæralagernum fyrir ca. 2000.kr og þær hafa dugað mér fínt, hef reyndar ekki notað þær á BMW ennþá ![]() |
Author: | Djofullinn [ Tue 13. Sep 2005 23:15 ] |
Post subject: | |
98.OKT wrote: Ég á líka gormaklemmur sem ég keyfti í verkfæralagernum fyrir ca. 2000.kr og þær hafa dugað mér fínt, hef reyndar ekki notað þær á BMW ennþá
![]() Humm ætla að athuga það ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |