bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 05:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Breytingar !?!?
PostPosted: Tue 13. Sep 2005 02:42 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 30. Aug 2005 16:54
Posts: 31
Location: Kóp
Sælir félagar,

Fyrir ekki svo löngu fjárfesti ég í BMW 316 Compact bíl 99 módel, og finnst hann helvíti flottur og er ég svona að hugsa hverju ég ætti að breyta í/á honum og langaði að spyrja ykkur hvað ykkur finnst ég ætti að gera !? (Fyrir utan felgur, veit nú alveg af því ;) )

Er að fara að fá eftir sirka 1 viku dvd/sjónvarp í hann ásamt playstation með öllum líkindum (Eða hvort maður geymi playstationið aðeins, allavega kemur dvd í hann eftir smá).

Var síðan að hugsa, hvar er hægt að láta smíða innréttingu í skottið fyrir mann ? Var að hugsa um að láta innrétta 2-3x10" í skottið á honum og langaði að vita hverjir gera það ? Og boxið sprautað í sama lit og bíllinn og alles) :P

Myndir eru hér á þessum link:
http://www.cardomain.com/ride/2080465

Allar skoðanir vel þegnar,

Takk fyrir

_________________
<b> BMW 328i </b>


http://www.cardomain.com/profile/gazzi

http://www.blog.central.is/djammistar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Sep 2005 03:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 25. Mar 2004 01:13
Posts: 60
Location: 110 Árbær
það er hægt að gera ýmislegt flott við svona bíl, en ef ég væri að bleða nokkrum 100 þús köllum þá væri það í öflugri bíl en ekki útlit.

_________________
Peugot 307
518i - seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Sep 2005 08:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Talaðu við Artbílalist í Eldshöfða (sama gata og Vaka)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Sep 2005 11:00 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Svona leit skottið út í mínum Compact. 8) 8)
Image
Image
Og bíllinn..
Image

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 100 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group