Sælir félagar,
Fyrir ekki svo löngu fjárfesti ég í BMW 316 Compact bíl 99 módel, og finnst hann helvíti flottur og er ég svona að hugsa hverju ég ætti að breyta í/á honum og langaði að spyrja ykkur hvað ykkur finnst ég ætti að gera !? (Fyrir utan felgur, veit nú alveg af því

)
Er að fara að fá eftir sirka 1 viku dvd/sjónvarp í hann ásamt playstation með öllum líkindum (Eða hvort maður geymi playstationið aðeins, allavega kemur dvd í hann eftir smá).
Var síðan að hugsa, hvar er hægt að láta smíða innréttingu í skottið fyrir mann ? Var að hugsa um að láta innrétta 2-3x10" í skottið á honum og langaði að vita hverjir gera það ? Og boxið sprautað í sama lit og bíllinn og alles)
Myndir eru hér á þessum link:
http://www.cardomain.com/ride/2080465
Allar skoðanir vel þegnar,
Takk fyrir