bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Æfing upp á braut Sunnudaginn 11 sept. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=11658 |
Page 1 of 2 |
Author: | MrManiac [ Fri 09. Sep 2005 14:33 ] |
Post subject: | Æfing upp á braut Sunnudaginn 11 sept. |
Jæja strákar og stelpur nú er að verða einn sá seinasti séns sem við eigum eftir að hafa þetta sumarið til að Renna út míluna. Hvet alla til að mæta. Því fleirri því betra ![]() |
Author: | gunnar [ Fri 09. Sep 2005 14:49 ] |
Post subject: | |
djéfellinn ég er að vinna ![]() |
Author: | fart [ Fri 09. Sep 2005 15:09 ] |
Post subject: | |
Hvaða braut? og þarf maður að vera member í 1/4m club ef þetta er á þeirri braut. |
Author: | gstuning [ Fri 09. Sep 2005 15:29 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Hvaða braut? og þarf maður að vera member í 1/4m club ef þetta er á þeirri braut.
Þetta er á þeirri braut, þú þarft að vera, það kostar 2500kr svona seint á árinu, ef þú kemur með viðaukann bara þá færðu kannski að vera bara með ![]() |
Author: | fart [ Fri 09. Sep 2005 15:36 ] |
Post subject: | |
á bara gamla viðaukan.. síðan úr driftinu |
Author: | gstuning [ Fri 09. Sep 2005 15:40 ] |
Post subject: | |
fart wrote: á bara gamla viðaukan.. síðan úr driftinu
Verður að fá nýjan nema þinn coveri allt þitt dangerzone activity fyrir árið Verður að koma með betri tíma heldur en sneggst 6cyl Mpower á íslandi hefur gert ![]() |
Author: | fart [ Fri 09. Sep 2005 16:09 ] |
Post subject: | |
hvaða tími er það? |
Author: | gstuning [ Fri 09. Sep 2005 17:40 ] |
Post subject: | |
fart wrote: hvaða tími er það?
Ef þú ert með viðauka sem er ekki bara að covera föstudaginn um daginn heldur bara allt sem þú ferð að taka þátt í þá þarftu ekkert annars þarftu annann fyrir sunnudaginn. |
Author: | Djofullinn [ Fri 09. Sep 2005 17:40 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Verður að koma með betri tíma heldur en sneggst 6cyl Mpower á íslandi hefur gert
![]() Er Fart ekki frekar að spyrja um þetta? |
Author: | gstuning [ Fri 09. Sep 2005 17:52 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: gstuning wrote: Verður að koma með betri tíma heldur en sneggst 6cyl Mpower á íslandi hefur gert ![]() Er Fart ekki frekar að spyrja um þetta? ![]() 13,2@106mph sem er minn tími, ég held að Svezel hafi ekki getað betur og enginn M5 E34 hefur komist svona lágt, |
Author: | fart [ Fri 09. Sep 2005 18:24 ] |
Post subject: | |
E34 M5 á ekki brake í Svezel, þannig að það þarf væntanlega S50b32, S54 eða S62 í verkið. nema maður sjái V10 bíl á brautinni. |
Author: | gstuning [ Fri 09. Sep 2005 18:28 ] |
Post subject: | |
fart wrote: E34 M5 á ekki brake í Svezel, þannig að það þarf væntanlega S50b32, S54 eða S62 í verkið.
nema maður sjái V10 bíl á brautinni. E39 M5 á að geta betur en minn er það ekki? |
Author: | Svezel [ Fri 09. Sep 2005 18:35 ] |
Post subject: | |
ég tók 13.5@106 í sumar og ég hef fulla trú á því að m-roadster komist í skít lágar 13 eða jafnvel í 12.9xx |
Author: | fart [ Fri 09. Sep 2005 19:25 ] |
Post subject: | |
E39M5 með góðum dekkjum á að ná í kringum 13.0 |
Author: | Stefan325i [ Fri 09. Sep 2005 20:24 ] |
Post subject: | |
ég fór á mínum 13.631 á 99.77 mílum um daginn var alveg þokkalega sáttur við það. ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |