bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

X5 felgur á E39
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=11625
Page 1 of 3

Author:  ta [ Wed 07. Sep 2005 19:49 ]
Post subject:  X5 felgur á E39

var ekki verið að augl 19" X5 felgur í fréttablaðinu
á 75 þús... ?

Image
hvað finnst ykkur?



http://cgi.ebay.de/9-und-10-x-19-Zoll-B ... otohosting

Author:  Eggert [ Wed 07. Sep 2005 19:56 ]
Post subject: 

Virkilega töff; kosturinn er líka að þetta eru original BMW felgur. 75k (jafnvel prútthæft) er ekki mikið fyrir original 19" BMW felgur.

En þú getur auðvitað ekki notað dekkin sem eru á þeim, þú verður að fá dekk með mikið lægri prófíl.

Author:  Svezel [ Wed 07. Sep 2005 19:58 ]
Post subject: 

BLING BLING 8)

þetta er alveg málið

Author:  ta [ Wed 07. Sep 2005 19:59 ]
Post subject: 

nei þarf dekk sem eru 235/25 ZR 19 vorn und hinten 265/30 ZR 19
og:
Distanzscheiben von SCC (25mm)
http://www.spurverbreiterung.de/

Author:  Logi [ Wed 07. Sep 2005 20:29 ]
Post subject: 

ta wrote:
nei þarf dekk sem eru 235/25 ZR 19 vorn und hinten 265/30 ZR 19
og:
Distanzscheiben von SCC (25mm)
http://www.spurverbreiterung.de/

Þetta hlýtur að eig'að vera 235/35-19 að framan og 265/30-19 að aftan...

Author:  noyan [ Wed 07. Sep 2005 20:51 ]
Post subject: 

Þær eru auglýstar á 170þús í sunnudagsfréttablaðinu!

Author:  ta [ Wed 07. Sep 2005 21:05 ]
Post subject: 

noyan wrote:
Þær eru auglýstar á 170þús í sunnudagsfréttablaðinu!


takk fyrir það, minnti að það hefði verið 75 þús,
en fann ekki blaðið,,, 75.000!!! :oops:

Author:  flamatron [ Wed 07. Sep 2005 21:46 ]
Post subject: 

X5 felgur á e36, og lækkaður, það er geggjað flott.!!

Author:  Valdi- [ Wed 07. Sep 2005 22:37 ]
Post subject: 

Á maður ekki að koma 20 tommunni undir lækkaðan e39 ? :roll:
eða er það bara 19" ?
á lakkrísnum af sjálfsögðu

Ég er nefnilega með hrikalegt stratt i gangi fyrir næsta sumar :)

Author:  Valdi- [ Wed 07. Sep 2005 22:47 ]
Post subject: 

Ef ég myndi lækka hann um tommu það er að segja.

Author:  Eggert [ Wed 07. Sep 2005 23:04 ]
Post subject: 

Menn hafa oft sett 20" undir E39, svo það er alveg hægt.
En ég myndi frekar lækka kvikindið og þá sjá til hvað er hentugast. Ég fíla stórar felgur svo ég myndi allavega reyna að koma 19" undir.

En allt þetta kostar að sjálfsögðu big bucks...

Slammaður E39 er bara fallegur bíll, gæti líka trúað því að það væri gaman að keyra þannig, á 19 eða 20".

Author:  ta [ Thu 08. Sep 2005 00:12 ]
Post subject: 

mig langar í þessar
Image

Author:  Valdi- [ Thu 08. Sep 2005 00:33 ]
Post subject: 

Uss, flottar Torfi 8)

Ég væri alveg til i þessar
Image

:drool: 8) :drool:

Author:  ta [ Thu 08. Sep 2005 00:39 ]
Post subject: 

já eða :D
Image


http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayI ... AMEWA%3AIT

Author:  Eggert [ Thu 08. Sep 2005 00:42 ]
Post subject: 

Þetta er nú ekki svo dýrt. Spurning hvað ShopUSA tekur fyrir að koma þessu inní landið, með tollum og þessháttar.

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/