bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Ykkar álit skiptir miklu. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=11613 |
Page 1 of 1 |
Author: | Runkiboy [ Wed 07. Sep 2005 09:39 ] |
Post subject: | Ykkar álit skiptir miklu. |
Svona er staða í dag piltar. Bílinn hjá mér er á 17 " krómuðum álfelgum í dag og ég var að panta 40 mm lækkunarkitt undir gripinn hjá gstunning vini okkar. Nú fer veturinn að koma og þá þarf maður nagldekk. Spurningin er þessi. Á ég að hafa hann á 17" eða skella honum á 15" vetradraslið? ![]() ![]() |
Author: | Benzari [ Wed 07. Sep 2005 09:42 ] |
Post subject: | |
Sumardekk a.m.k. 2 mánuði í viðbót ![]() ![]() |
Author: | gstuning [ Wed 07. Sep 2005 09:59 ] |
Post subject: | |
Hann getur verið á hvoru sem er vegna lækkunar, Hvað er stærðin á "15 og "17 dekkjunum semsagt |
Author: | gunnar [ Wed 07. Sep 2005 10:04 ] |
Post subject: | |
Bíllinn hjá mér er lækkaður 60/40 (rosalega gaman í sköflunum ha? ![]() Það sem ég gerði einfaldlega er að ég var á sumardekkjunum þangað til það kom snjór, þá henti ég vetrarblingurunum undir sem voru 15" stálfelgur. Og svona gekk þetta bara út veturinn, skipti kannski samtals 4-5 sinnum. Hafði reyndar aðgang að öðrum bíl ef ég var á sumardekkjunum og svo þegar maður vaknaði daginn eftir var komið hálka, þannig það skipti svolitlu máli. |
Author: | Runkiboy [ Wed 07. Sep 2005 10:15 ] |
Post subject: | |
Sko hann verður á 205x60xR15. Ég held að hann verði bara hryllilegaljótur á þeim. |
Author: | Runkiboy [ Wed 07. Sep 2005 10:19 ] |
Post subject: | |
já og ég veit ekki hvaða stærð ég mundi vera með a 17" nöglunum. á bara eftir að skoða það. Eitthvað um 205 +++ x60 sennilega. |
Author: | Einarsss [ Wed 07. Sep 2005 10:21 ] |
Post subject: | |
hef ekki reynslu af krómfelgum en ég ímynda mér að það sé hell að halda þeim í góðu standi yfir veturinn, allavega nenni ég ekki að hafa 17" felgurnar undir focusnum mínum á veturna útaf því að 17" vetrar dekk eru ekki ódýrust í heimi og felgurnar verða frekar skítugar með fastri tjöru á ![]() ég myndi bara hafa 15" undir nema þú sért tilbúinn að vera alltaf að þrífa felgurnar ![]() |
Author: | Runkiboy [ Wed 07. Sep 2005 10:38 ] |
Post subject: | |
Á veturnar þá þríf ég og bóna bílinn einu sinni í viku og á sumrin þá þríf ég þá einusinni í viku en bóna aðra hverja. Það er alveg hundleiðinlegt að þrífa þessar felgur ![]() |
Author: | Höfuðpaurinn [ Wed 07. Sep 2005 14:09 ] |
Post subject: | |
ég myndi hafa 15" undir yfir veturinn sökum þess hvað er mikið vesen að halda svona krómi góðu yfir veturinn, einnig er eru 15" dekk töluvert ódýrari og svo má ekki gleyma því hvað er gaman að setja hann á flottu dekkin í vetrarlok ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Wed 07. Sep 2005 15:37 ] |
Post subject: | |
Lækkaðu hann, skelltu á honum felgunum keyptu síðan bíldruslu á 30-50 kall og skröltu í gegnum veturinn.. Síðan getur þú gripið í bling bling á góðu dögunum, sem verða vonandi fleiri en síðasta vetur. ![]() |
Author: | e30Fan [ Wed 07. Sep 2005 15:55 ] |
Post subject: | |
ég á góða bíldruslu handa þér :> á 50 þús kell. pm ef þú vilt info |
Author: | íbbi_ [ Wed 07. Sep 2005 19:23 ] |
Post subject: | |
ég myndi ekki vera á 17" í vetur, ég var á 735 á 17" síðasta vetur og það var ömurlegt, það versta var þegar það eru búin að grafast hjólför í klakan, ég lenti nokkrum sinnum í því að bíllin pikkfestist ofan í þeim og keyrði eins og ég væri á lestateinum, alveg vonlaust að reyna beygja uppúr þessu og beygði ég felgu við að reyna það, ég myndi vera á 15" í vetur og helst ekki lækka bílin, þó svo að það sleppi eflaust alveg eitt og sér |
Author: | Litli_Jón [ Wed 07. Sep 2005 21:43 ] |
Post subject: | |
afhverju ekki bara að kaupa ódýrar og snyrtilegar 16" vetrafelgur. þá er einginn hætta á að þú rennir til og kanntir felgu eða eitthvað þannig |
Author: | e30Fan [ Wed 07. Sep 2005 22:53 ] |
Post subject: | |
Benzoz wrote: afhverju ekki bara að kaupa ódýrar og snyrtilegar 16" vetrafelgur. ódýrara að losa mig við garminn og spara þá Bmw fyrir góða veðrið þá er einginn hætta á að þú rennir til og kanntir felgu eða eitthvað þannig ![]() |
Author: | Jss [ Thu 08. Sep 2005 16:05 ] |
Post subject: | |
Ég keyrði á 328 bílnum lækkuðum 60/60 seinustu tvo vetur á 17" Michelin Pilot Alpin 225/45 17" og kunni vel við og ætla mér að keyra á M3 þannig í vetur líka, þó á standard ///M fjöðruninni. ![]() Verð að vísu með vetrardekkin á sér felgum, get þá skellt sumardekkjunum undir ef svo á við á M felgunum. ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |