bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hver er þinn uppáhalds bíll https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1160 |
Page 1 of 4 |
Author: | Alpina [ Sun 30. Mar 2003 19:48 ] |
Post subject: | Hver er þinn uppáhalds bíll |
Það má bara velja EINN bíl óháðan $$$$$ þetta er minn Ferrari 250 GTO 4.0L 4 búnir til http://www.mobile.de/cgi-bin/search.pl? ... &x=72&y=18 |
Author: | rutur325i [ Sun 30. Mar 2003 20:14 ] |
Post subject: | |
ætli það sé ekki þessi : http://www.mobile.de/cgi-bin/search.pl? ... =1&x=0&y=0 , eða kannski þessi : http://www.mobile.de/cgi-bin/search.pl? ... =1&x=0&y=0 , það er erfitt að gera upp á milli ![]() |
Author: | rutur325i [ Sun 30. Mar 2003 20:21 ] |
Post subject: | |
ég væri heldur ekkert á móti því að prófa að eiga svona græju. leynir helmikið á sér, http://www.mobile.de/cgi-bin/search.pl? ... =1&x=0&y=0 |
Author: | bjahja [ Sun 30. Mar 2003 21:06 ] |
Post subject: | |
Ætli það sé ekki Þessi eða þessi. Síðan væri maður líka til í Mclaren. |
Author: | Djofullinn [ Sun 30. Mar 2003 21:14 ] |
Post subject: | |
Þið eruð allir svikarar ![]() Ætli ég verði ekki að segja BMW M1 Bi-Turbo |
Author: | Just [ Sun 30. Mar 2003 21:16 ] |
Post subject: | |
Það eru nú til fleiri bílar en BMW ![]() |
Author: | Djofullinn [ Sun 30. Mar 2003 21:23 ] |
Post subject: | |
Just wrote: Það eru nú til fleiri bílar en BMW
![]() Ég var bara að grínast sko ![]() |
Author: | Svezel [ Sun 30. Mar 2003 21:24 ] |
Post subject: | |
Ég held að þessir slái allt út hjá mér BMW M1 ![]() Shelby Cobra 427 s/c ![]() Ferrari 575 Maranello ![]() McLaren F1 |
Author: | Just [ Sun 30. Mar 2003 21:34 ] |
Post subject: | |
Þessi M1 er hrikalega flottur bíll ![]() |
Author: | Svezel [ Sun 30. Mar 2003 21:43 ] |
Post subject: | |
Ég held að þetta sé race bíllinn svo hann er væntanlega ekki mjög algengur frekar en hinn(454 eintök) |
Author: | Jói [ Sun 30. Mar 2003 22:22 ] |
Post subject: | |
Góð spurning! Ég get talið upp ansi gott úrval af bílum. Allt frá Lotus til Bentley. Samt er þetta bara brot af þeim draumabílum sem ég gæti hugsað mér. Bentley Arnage T! BMW e39 540 BMW e46 M3 BMW Alpina B10 BMW M coupé Ég dýrka Jaguar! Jaguar S-Type R Porsche 911 Mercedes Benz e500 Lotus Elise Lotus Omega! Kannski ekki númer eitt, en MJÖG sérstakir bílar. Aston Martin DB7 Volante Ferrari 550 |
Author: | iar [ Sun 30. Mar 2003 22:49 ] |
Post subject: | |
Án þess að velta fyrir sér peningum eða skynsemi þá yrði ég að svíkja lit og velja Porsche Carrera GT. En með ögn af skynsemi (t.d. sá punktur að eiga möguleika á að keyra bílinn á Íslandi!) þá myndi ég líklega leggja inn pöntun á einum E60 M5 með öllu. ![]() |
Author: | Þórður Helgason [ Sun 30. Mar 2003 23:42 ] |
Post subject: | |
Marcos Mantula með blæju, V8 með kompressor, eldri gerð af þessum hér... http://www.marcoscars.com/home.html |
Author: | morgvin [ Mon 31. Mar 2003 00:20 ] |
Post subject: | |
tvímælalaust McLaren F1 LM, svo er það Aston Martin Vantage Le Mans eða BMW M1. En innan verð ramma almennar skinsemi eru það E38 ALPINA B12, E34 B10 V8 eða E34 BMW M5. |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |