bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
hver er lágmarksþyngd farþega í farþegasæti með airbags https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=11564 |
Page 1 of 1 |
Author: | ta [ Sat 03. Sep 2005 00:25 ] |
Post subject: | hver er lágmarksþyngd farþega í farþegasæti með airbags |
dóttir mín er 8 ára, og vill sitja frammí. ég sagði , ræðum þetta aftur þegar þú ert 12. en svo virðist , sem hennar bekkjarfélagar, fái framsæti. ég sendi hana á vigtina,,,,,26 kíló. my next step is crucial, what do I do..... sem foreldri , vill maður hafa hlutina á hreinu, , ![]() |
Author: | oskard [ Sat 03. Sep 2005 00:29 ] |
Post subject: | |
Stendur þetta ekki í owners manualinum ? ég hélt líka alltaf að hæð barnsins skipti meira máli en þyngdin ![]() |
Author: | Lindemann [ Sat 03. Sep 2005 00:30 ] |
Post subject: | |
Það fer eftir hæð, minnir að það sé 140cm... Þori ekki að fullyrða en það ætti að standa í users manualnum. Frændi minn sem er 7ára en frekar hávaxinn(tæpir 140cm) fær allavega ekki að sitja framí ennþá. Hugsa að þú ættir ekki að leyfa henni að vera framí nema vera alveg viss, þessir airbags eru ekkert grín. Svo er náttúrulega alltaf hægt að taka öryggið fyrir airbags úr, en það er kannski ekkert sniðugt |
Author: | oskard [ Sat 03. Sep 2005 00:40 ] |
Post subject: | |
Lindemann wrote: Það fer eftir hæð, minnir að það sé 140cm... Þori ekki að fullyrða en það ætti að standa í users manualnum.
Frændi minn sem er 7ára en frekar hávaxinn(tæpir 140cm) fær allavega ekki að sitja framí ennþá. Hugsa að þú ættir ekki að leyfa henni að vera framí nema vera alveg viss, þessir airbags eru ekkert grín. Svo er náttúrulega alltaf hægt að taka öryggið fyrir airbags úr, en það er kannski ekkert sniðugt það má alls ekki taka öryggi fyrir airbags úr vegna þess að í bílum sem eru búnir loftpúðum og ekki með möguleika á því að slökkva á honum með takka eða lykli eru með auðruvísi öryggisbelti sem að læsa við högg en gefa síðan ákveðið mikið eftir.... |
Author: | ta [ Sat 03. Sep 2005 00:48 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: Stendur þetta ekki í owners manualinum ? ég hélt líka alltaf að hæð barnsins skipti meira máli en þyngdin
![]() 'eg þykist þokkalegur í þýsku, og flétti manuel,,,,,,aber, ich habe keine anung. ![]() er ekki vigt í sætunum? takk, |
Author: | jens [ Sat 03. Sep 2005 09:30 ] |
Post subject: | |
Var ekki verið að setja í reglugerð að framsætisfarþegi skal vera að lámarki 140 cm / 40 kg, eins og mig minni að það hafi verið umræða um þetta í fréttum fyrir ca. ári. |
Author: | iar [ Sat 03. Sep 2005 12:37 ] |
Post subject: | |
Umferðarstofa: http://www.us.is/id/1232 Quote: Mælt er með að börn sem eru innan við 150 sm. að hæð og undir 40 kg. að þyngd sitji ekki í framsæti bifreiðar þar sem uppblásanlegur öryggispúði er fyrir framan. Þess ber að geta að slíkur púði er í nánast öllum nýlegum fólksbifreiðum.
Séu hliðaröryggispúðar þarf að sjá til þess að barnið halli ekki höfðinu upp að bílhurðinni. Á síðunni eru líka tenglar á meiri upplýsingar um þetta. |
Author: | ta [ Sat 03. Sep 2005 12:59 ] |
Post subject: | |
'eg þakka svörin, ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Sat 03. Sep 2005 15:26 ] |
Post subject: | |
ég leyfi 7 ára fóstursyni m´num að vera frammí... hann verður bílveikur afturí ![]() |
Author: | bjahja [ Sat 03. Sep 2005 15:30 ] |
Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: ég leyfi 7 ára fóstursyni m´num að vera frammí... hann verður bílveikur afturí
![]() Ertu í bíl með loftpúða? |
Author: | gstuning [ Sat 03. Sep 2005 16:54 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Jón Ragnar wrote: ég leyfi 7 ára fóstursyni m´num að vera frammí... hann verður bílveikur afturí ![]() Ertu í bíl með loftpúða? Jón er ekki með loftpúða |
Author: | Einarsss [ Sat 03. Sep 2005 20:44 ] |
Post subject: | |
Ég held ég muni ekki leyfa stelpunum mínum að sitja fram í fyrr en um 12 ára aldur ![]() Held það sé öruggara fyrir börn að sitja aftur í... Sá um daginn þegar ég var að ná dótturina á leikskólann að einhver gaur kom á vinnu bílnum sínum og setti 3 ára krakkann sinn í framsætið og festi í venjulega beltið ( ss var ekki með bílstól ) ... fáranlegt hvað sumir eru kærulausir. ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |