bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Gangverð E46 M3 til innflutnings.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=11527
Page 1 of 1

Author:  Kristjan [ Tue 30. Aug 2005 16:08 ]
Post subject:  Gangverð E46 M3 til innflutnings.

Bróðir minn er að velta því fyrir sér að flytja inn M3.

Hvað er eðlilegur prís á svoleiðis bíl úti, ég er búinn að vera browsa autoscout og mobile og sé nokkra bíla sem mér finnst óeðlilega ódýrir.

Mig langar bara að vita hvað gangverðið á þessum bílum er venjulega. Ef einhver hefur hugmynd um það hérna þá væri það magnað.

Ég veit ekki alveg hvaða árgerð við erum að tala um hérna en það væri þá 3 ára bíll eða þar um bil.

Author:  gstuning [ Tue 30. Aug 2005 16:36 ]
Post subject:  Re: Gangverð E46 M3 til innflutnings.

Kristjan wrote:
Bróðir minn er að velta því fyrir sér að flytja inn M3.

Hvað er eðlilegur prís á svoleiðis bíl úti, ég er búinn að vera browsa autoscout og mobile og sé nokkra bíla sem mér finnst óeðlilega ódýrir.

Mig langar bara að vita hvað gangverðið á þessum bílum er venjulega. Ef einhver hefur hugmynd um það hérna þá væri það magnað.

Ég veit ekki alveg hvaða árgerð við erum að tala um hérna en það væri þá 3 ára bíll eða þar um bil.


Best að hringja í smára bara og fá hrein svör við þessu,
eina sem við getum sagt eru speculations og eitthvað sem við höldum

Author:  Jss [ Tue 30. Aug 2005 16:40 ]
Post subject: 

Áætlað verð á svona bíl hingað komnum, þ.e. E46 M3 er ca. 3,8 milljónir. ;)
Lágmark 3,5 (algjört lágmark).

Var búinn að tékka á því áður en ég keypti minn.


Birt án ábyrgðar. ;)

Author:  Kristjan [ Tue 30. Aug 2005 17:21 ]
Post subject: 

Jss wrote:
Áætlað verð á svona bíl hingað komnum, þ.e. E46 M3 er ca. 3,8 milljónir. ;)
Lágmark 3,5 (algjört lágmark).

Var búinn að tékka á því áður en ég keypti minn.


Birt án ábyrgðar. ;)


Þetta var akkúrat það sem ég var að leita að.

ps. ég er með gsm frelsi og því er frekar dýrt að hringja til útlanda :wink:

Author:  Thrullerinn [ Tue 30. Aug 2005 17:24 ]
Post subject: 

Það er nú einn á sölu hér á landi, bara svolítið dýr..

Author:  Kristjan [ Tue 30. Aug 2005 17:27 ]
Post subject: 

Thrullerinn wrote:


Já við eigum eftir að bjalla í Jóa og athuga hvað hann vill fá fyrir apparatið.

En Innflutningur hafði alltaf verið hugmyndin í upphafi.

Ég vil náttúrulega að hann finni sér kolsvartan með rauðu leðri eða eitthvað álíka kinky. :twisted:

Author:  Jss [ Tue 30. Aug 2005 21:18 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Jss wrote:
Áætlað verð á svona bíl hingað komnum, þ.e. E46 M3 er ca. 3,8 milljónir. ;)
Lágmark 3,5 (algjört lágmark).

Var búinn að tékka á því áður en ég keypti minn.


Birt án ábyrgðar. ;)


Þetta var akkúrat það sem ég var að leita að.

ps. ég er með gsm frelsi og því er frekar dýrt að hringja til útlanda :wink:


Þetta eru verð sem Smári tók undir þegar ég heyrði í honum fyrir viku síðan. ;)

Getur sparað símtalið.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/