bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Driftkeppnni
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=11469
Page 1 of 2

Author:  Tommi Camaro [ Sat 27. Aug 2005 03:11 ]
Post subject:  Driftkeppnni

djöfullsins garg var þetta ég fékk gamla 325is minn lánaðan og ég get sagt ykkur að hann er ekki búin að gleyma mikilu.
vill bara þakka fyrir mig og vitið menn ég kem aftur.
get bara ekki sagt annað að við á bmw-um höfuð sett góðan svip á keppninna .
til hamingju fannar great cornering.
1. Fannar Þ. Þórhallsson Porsche 924 2830.stig
2. Björn Már Gíslason Ch. Camaro 2810.stig
3. Jón Orn Ingileifsson Ch. Camaro SS 2775.stig
4. Gunnar Þór Reynisson BMW 325i 2740.stig
5. Aron Jarl Hillers BMW 325i 2600.stig
6. Brynjar Smári Þorgeirsson Ch. Silverrado 2545.stig
7. Brynjar Smári Þorgeirsson Ch. Corvette 2520.stig
8. Tómas O Einarsson BMW 2510.stig
9. Sveinn Helgason BMW M-Rodster 2465.stig
10. Baldur Þórir Baldursson Subaru 1800 1965.stig
11. Elvar Harðarson Pontiac 1845.stig
12. Eva Arnet Sigurðardóttir Toyota Supra 1830.stig
13. Bjarni Hjartarson BMW 323i 1790.stig
14. Sveinbjörn Óskarsson BMW M-Rodster 1750.stig
15. Gunnar Þór Reynisson BMW 325i 1695.stig
16. Stefán Örn Sölvason BMW 325i 1620.stig
17. Ómar Andri Jónsson Ford Sierra 1505.stig
18. Ari Gunnar Gíslason Ch. Camaro 815.stig
p.s. er einhver með video af öllu garginu

Author:  Twincam [ Sat 27. Aug 2005 03:47 ]
Post subject:  Re: Driftkeppnni

okay... afhverju er þetta svona skrýtið? :?

Tommi Camaro wrote:
4. Gunnar Þór Reynisson BMW 325i 2740.stig
5. Aron Jarl Hillers BMW 325i 2600.stig
8. Tómas O Einarsson BMW 2510.stig
9. Sveinn Helgason BMW M-Rodster 2465.stig
13. Bjarni Hjartarson BMW 323i 1790.stig
14. Sveinbjörn Óskarsson BMW M-Rodster 1750.stig
15. Gunnar Þór Reynisson BMW 325i 1695.stig
16. Stefán Örn Sölvason BMW 325i 1620.stig

Author:  bebecar [ Sat 27. Aug 2005 08:10 ]
Post subject: 

Quote:
14. Sveinbjörn Óskarsson BMW M-Rodster 1750.stig


Fallega gert af Sveini =D>

Author:  Logi [ Sat 27. Aug 2005 08:42 ]
Post subject: 

Það var alveg ótrúlega gaman að sjá þetta :D Djöfulsins stuð maður!

Gaman að sjá hvað voru margir á BMW þarna, þeir áttu líka nokkur af flottustu atriðunum 8)

Sérstaklega gott hjá Gunna. Það eru ekki allir sem hefðu klárað þetta svona vel með M20B20 undir húddinu :shock:

Author:  fart [ Sat 27. Aug 2005 08:47 ]
Post subject: 

hefði viljað sjá Gunna taka þessa braut með s50-powah.

Author:  Logi [ Sat 27. Aug 2005 08:48 ]
Post subject: 

Það hefði nátturulega BARA verið gaman!

Author:  Angelic0- [ Sat 27. Aug 2005 08:59 ]
Post subject: 

Það er samt alveg merkilegt hvað hann er klár með M20B20 :o

Bara ótrúlegt...

Author:  Angelic0- [ Sat 27. Aug 2005 08:59 ]
Post subject:  Re: Driftkeppnni

Twincam wrote:
okay... afhverju er þetta svona skrýtið? :?

Tommi Camaro wrote:
4. Gunnar Þór Reynisson BMW 325i 2740.stig
5. Aron Jarl Hillers BMW 325i 2600.stig
8. Tómas O Einarsson BMW 2510.stig
9. Sveinn Helgason BMW M-Rodster 2465.stig
13. Bjarni Hjartarson BMW 323i 1790.stig
14. Sveinbjörn Óskarsson BMW M-Rodster 1750.stig
15. Gunnar Þór Reynisson BMW 325i 1695.stig
16. Stefán Örn Sölvason BMW 325i 1620.stig


Var Gunni að leika sér á bílnum hans Stebba ?

Author:  Logi [ Sat 27. Aug 2005 09:11 ]
Post subject:  Re: Driftkeppnni

Angelic0- wrote:
Twincam wrote:
okay... afhverju er þetta svona skrýtið? :?

Tommi Camaro wrote:
4. Gunnar Þór Reynisson BMW 325i 2740.stig
5. Aron Jarl Hillers BMW 325i 2600.stig
8. Tómas O Einarsson BMW 2510.stig
9. Sveinn Helgason BMW M-Rodster 2465.stig
13. Bjarni Hjartarson BMW 323i 1790.stig
14. Sveinbjörn Óskarsson BMW M-Rodster 1750.stig
15. Gunnar Þór Reynisson BMW 325i 1695.stig
16. Stefán Örn Sölvason BMW 325i 1620.stig


Var Gunni að leika sér á bílnum hans Stebba ?

Neibb, Stebbi var á sínum bíl sjálfur!

Author:  Angelic0- [ Sat 27. Aug 2005 11:02 ]
Post subject: 

Ég átti nú við að Stebbi hefði kannski verið að leika sér líka á bílnum hans Stebba :)

Author:  Jón Ragnar [ Sat 27. Aug 2005 11:48 ]
Post subject: 

Aron Jarl átti samt einn flottasta hringinn um eyjuna!


en þetta var megaflott hjá öllum :)
Sveinn og Sveinbjörn voru töff á Zetuni 8)

Author:  Mr.sunshine [ Sat 27. Aug 2005 12:36 ]
Post subject:  Re: Driftkeppnni

Quote:
1. Fannar Þ. Þórhallsson Porsche 924 2830.stig


Lýsandinn var samt ekki á ná því að þetta væri 944, ekki 924.
Samt sem áður snilldar brandarar hjá manninum :P

Author:  gunnar [ Sat 27. Aug 2005 12:57 ]
Post subject: 

Góður húmor í lýsandanum, drapst úr hlátri þegar hann sagði að búbarúinn hefði verið leiðréttur, þ.e.a.s framdrifið tekið úr sambandi...
Hélt ég yrði ekki eldri :lol:

Eins líka þegar hann var alltaf að segja hvað ljósin hjá fartaranum væri svo fín og flott

Author:  fart [ Sat 27. Aug 2005 12:58 ]
Post subject: 

"súbbin er örugglega skemmtilegri núna heldur en þegar mamma hans átti hann"... :lol:

Author:  Djofullinn [ Sat 27. Aug 2005 13:05 ]
Post subject: 

Já virkilega fyndinn kynnir aldrei þessu vant :lol:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/