bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 19:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: M3 csl E-46 2003árgerð
PostPosted: Wed 25. Sep 2002 23:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
Næsta vor kemur á markað í Bretlandi M3 csl. Þar sem þetta er sá bíll sem ég er hrifnastur af og hef aðeins verið að kynna mér á netinu vildi ég deila þessu með ykkur.
Þetta er venjulegur M3 nema hvað þessi hefur farið í 200 kílóa megrunarkúr og hlotið örlítið meira afl, verður c.a. 350 hp.
Annað er eins og í venjulegum M3 en þetta þyngdartap á að gera bílinn að " the most driving focused BMW yet".
BMW fullyrðir að bíllinn fari Nurburgring á undir 8 mín sem er 30sek. betra en venjulegur M3. Bíllinn verður víst seldur á 43000pund sem er 3000 meira en þessi venjulegi (kannski ekki svo venjulegur). 500pund tryggir ykkur eintak og er betra að flýta sér að panta því bíllinn verður víst seldur í takmörkuðu upplagi til að byrja með.
Fullyrt er að hröðun þessa bíls sé undir 4,6 sek.

Heimild http://www.james.marchant.com/bmwnews.htm#07082002
Einhverjar pælingar um Z4 M á þessari síðu en Z4 verður víst kynntur í þessum mánuði. Eru t.d. myndir af einum slíkum Z4 M.

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Sep 2002 09:04 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég er rokinn upp í B&L!

ÁN gríns, ætti ekki að vera svo mikið mál... borga tvær út og á bílinn í ár og sel hann svo út til þýskalands eða eitthvað...hlýt að fá gott verð fyrir hann þar ef hann kemur í takmörkuðu upplagi!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Sep 2002 12:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
bebecar wrote:
Ég er rokinn upp í B&L!

ÁN gríns, ætti ekki að vera svo mikið mál... borga tvær út og á bílinn í ár og sel hann svo út til þýskalands eða eitthvað...hlýt að fá gott verð fyrir hann þar ef hann kemur í takmörkuðu upplagi!

hehe góð pæling Ingvar :) annars er þetta geðveikur bíll og me want badly!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Sep 2002 13:05 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er eigulegasti nýji bíllinn í dag að mínu mati...
ég held að ekkert myndi kveikja jafn vel í mér af nýju...

Ekki slæmt að hafa líka "launch control" einsog í formúlunni.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: bmw csl
PostPosted: Thu 03. Oct 2002 12:02 
eina vandamálið er að þaðer ekki hægt að f´hann með 6 gíra,
beinskiftingu, aðeins með smg 2 tiptronic ruslinu,sem tekur alla skemmtun úr því að keyra og finna hvernig bílinn virkar.


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 165 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group