bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 13:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW 745
PostPosted: Thu 27. Mar 2003 18:21 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 17. Nov 2002 13:54
Posts: 47
Location: Reykjavík
Sælir,

Ég var í USA síðastliðna viku að leika mér. Auðvitað nýtti maður ferðina í leiðinni til að skoða bíla, og þá meina ég BMW. Ég fékk tækifæri til að skoða BMW 745 bíl. Vægast sagt var hann flottur. Það var allt í honum sem maður gæti hugsanlega þurft að nota í bíl og síðan aukahlutir. Hann var á 19" felgum og mig minnir að dekkin að aftan hafi verið 265/40/19 og að framan var 245/40/19..

Það væri í lagi að eiga eina svona bifreið.. :?

kv,

Rabbi

já eitt enn... bimminn var að koma úr sprautun. Nú er hann samlitaður og fínn 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Mar 2003 21:15 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
hvernig bíl ertu með'

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Mar 2003 21:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 17. Nov 2002 13:54
Posts: 47
Location: Reykjavík
Ég er á 318 is '93 módel.. og hér er mynd af honum áður en hann fór í smá andlitslyftingu :D

Image

ég mun síðan setja inn mynd af honum í sumar þegar sumardekkinn eru kominn undir og búið að lita glerið í honum 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Mar 2003 22:02 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Rafn Arna wrote:
Ég er á 318 is '93 módel.. og hér er mynd af honum áður en hann fór í smá andlitslyftingu :D

Image

ég mun síðan setja inn mynd af honum í sumar þegar sumardekkinn eru kominn undir og búið að lita glerið í honum 8)


Þessi bíll er ótrúlega fallegur. Hvernig andlitslyftingu áttu við, fyrir utan filmurnar? Mér finnst hann alveg PERFECT svona, vissulega betri með stærri vél, en útlitið er NÁKVÆMLEGA eins og ég mundi vilja hafa það, liturinn og álfelgurnar perfect blanda. :D Ég vill þá sem mest orginal, þannig að línurnar fái sem best að njóta sín.

Fæ ég leyfi til að hafa þennan bíl á desktop hjá mér? :?: :wink: Sennilega bara fallegasti non-M3 e36 sem ég hef séð. :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Mar 2003 00:37 
Eins og Rafn nefnir í upphafsgreininni þá var hann að láta gera bílinn samlitann.

Varðandi litað gler þá bara plís ekki kolsvartar aftari hliðarrúður og afturrúðu. Annað hvort allar rúður, að framrúðunni undanskilinni, 20-30% dekkri eða sleppa þessu. :shock:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Mar 2003 09:07 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Benzari wrote:
Eins og Rafn nefnir í upphafsgreininni þá var hann að láta gera bílinn samlitann.

Varðandi litað gler þá bara plís ekki kolsvartar aftari hliðarrúður og afturrúðu. Annað hvort allar rúður, að framrúðunni undanskilinni, 20-30% dekkri eða sleppa þessu. :shock:


Rafn talaði um á öðrum þræði um að setja á hann bodykit, ég var bara að reyna að fiska eftir því hvort hann hafi nokkuð gert það.

Ég er algerlega sammála Benzara varðandi filmurnar. Helst mundi ég sleppa því samt, en allan hringinn væri besti kosturinn, en það er líka dýrasti kosturinn. :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Mar 2003 09:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
sammála filmunum. Ljóst allan hringinn (nema framrúðuna) eða ekkert.

Sæmi snyrtilegi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Mar 2003 09:48 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
saemi wrote:
sammála filmunum. Ljóst allan hringinn (nema framrúðuna) eða ekkert.

Sæmi snyrtilegi


Með öðrum orðum, alveg eins og sexan hans Sæma. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Mar 2003 11:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Eru ekki alltaf leiðindi þegar maður fer í skoðun og er með hliðarrúðurnar framí dekktar?

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Mar 2003 11:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Bjarki wrote:
Eru ekki alltaf leiðindi þegar maður fer í skoðun og er með hliðarrúðurnar framí dekktar?



júbb, þú færð endurskoðun á það!!!! Annars stoppar löggan þig og lætur þig rífa þær af á staðnum (vinur minn lenti í þessu á Civic)

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Mar 2003 11:54 
Þá bara lakka rúðurnar það er ekki bannað :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Mar 2003 11:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Sleppur nú yfirleitt ef þær eru ekki mjög dökkar.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Mar 2003 12:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Sleppur ef það er LJÓSAST frammí bæði skoðun og löggan :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Mar 2003 14:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jaá og neei.

Ég lét skipta um filmu í gluggunum hjá mér, eftir að ég flutti bílinn inn (hann var með filmum nema framrúðunni) þar sem þær voru ornar svolítið rispaðar.

Fór svo með hann í skoðun og viti menn, hann heimtaði að ég tæki filmuna úr. Svo ég náttúrulega varð að rífa vikugamla filmuna úr þarna á staðnum til að fá ekki endurskoðun.

Fór svo náttúrulega daginn eftir og lét setja filmu aftur í.

En ég hef aldrei verið stoppaður af lögguni með þetta..!

Sæmi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Mar 2003 14:52 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
reykt gler er ekki bannað þannig að þið getið verið með reykt gler allan hringinn kostar jú 100-200% meira en þannig er nú það.

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group