bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Loksins. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=11317 |
Page 1 of 1 |
Author: | Runkiboy [ Fri 12. Aug 2005 10:46 ] |
Post subject: | Loksins. |
Jæja piltar. Þá er komið að því. Þið eruð búnir að fá kónginn til liðs við ykkur. Var að fá mér BMW 525 IA árg 1995. Hann er ekinn 166xxx þús. Það er leður og læti í honum og toppur á honum hreyfist eitthvað ![]() og fullt af einhverju dæmi sem ég hef ekki hugmynd um. Þarf að skoða þetta aðeins betur. Vitið hvort að það sé einhverskonar spólvörn í honum ![]() Ég er að spá í það að kaupa álfelgur undir hann og þetta er 17" og ég er að spá hvort að hann höndli þá stærð? Ég hef alltaf bara verið 15" maður. Ætla mér að taka hann í gegn um helgina og skelli myndir af honum fljótlega eftir það. |
Author: | saemi [ Fri 12. Aug 2005 11:35 ] |
Post subject: | Re: Loksins. |
Runkiboy wrote: Jæja piltar. Þá er komið að því. Þið eruð búnir að fá kónginn til liðs við ykkur.
Var að fá mér BMW 525 IA árg 1995. Hann er ekinn 166xxx þús. Það er leður og læti í honum og toppur á honum hreyfist eitthvað ![]() og fullt af einhverju dæmi sem ég hef ekki hugmynd um. Þarf að skoða þetta aðeins betur. Vitið hvort að það sé einhverskonar spólvörn í honum ![]() Ég er að spá í það að kaupa álfelgur undir hann og þetta er 17" og ég er að spá hvort að hann höndli þá stærð? Ég hef alltaf bara verið 15" maður. Ætla mér að taka hann í gegn um helgina og skelli myndir af honum fljótlega eftir það. Sæll Rúnki og velkominn á spjallið. Kóngurinn er þegar mættur og hefur verið hér á spjallinu í þónokkurn tíma ![]() Hljómar eins og vel útbúinn bíll, veit samt ekki með lætin og þennan hreyfanlega topp ![]() Varðandi spólvörnina, þá sérðu það bara ef þú prufar að spóla/reyna að spóla. Ef þú nærð ekki að losa dekk og það blikkar á þig gult ljos í mælaborðinu þá ertu með spólvörn! |
Author: | Runkiboy [ Fri 12. Aug 2005 11:56 ] |
Post subject: | |
LOL ![]() En á sjálfskiptingunni er svona frost merki. Hvað þýðir það? |
Author: | Einarsss [ Fri 12. Aug 2005 12:06 ] |
Post subject: | |
spólvörn mjög líklega ... einungis ætluð fyrir snjó ![]() |
Author: | Einsii [ Fri 12. Aug 2005 12:11 ] |
Post subject: | |
Runkiboy wrote: LOL
![]() En á sjálfskiptingunni er svona frost merki. Hvað þýðir það? Bíllinn tekur af stað í öðrum en ekki fyrsta og skiptingarnar eru mýkri.. Svo þú farir ekki að spóla.. Það er samt ekki þarmeð sagt að það sé spólvörn.. Oft er takki til að slökva á henni (merktur ASC) |
Author: | fart [ Fri 12. Aug 2005 12:36 ] |
Post subject: | |
Ef frostmerkið er staðsett nálægt miðstöðinni, þá er það Aircondition (loftkæling) |
Author: | Schulii [ Fri 12. Aug 2005 12:39 ] |
Post subject: | |
Frostmerkið er auðvitað "Winther Program" á sjálfskiptingunni eins og Einsii var að tala um. Tekur alltaf af stað í öðrum. En velkominn á spjallið. 525i er mjög skemmtilegur bíll, hlakka til að sjá hann á samkomu!! ![]() |
Author: | Runkiboy [ Fri 12. Aug 2005 12:56 ] |
Post subject: | |
Brilliant. Ein spurning til viðbótar. Höndla þessir bilar 17" felgur og hvað kallast þetta boddy. Er þetta E34 |
Author: | Benzari [ Fri 12. Aug 2005 12:58 ] |
Post subject: | |
Til hamingju Rúnar ![]() Við sjáumst svo aftur í Benzklúbbnum þegar þú ert orðinn "gamall" karl ![]() |
Author: | Jss [ Fri 12. Aug 2005 13:05 ] |
Post subject: | |
Runkiboy wrote: Brilliant.
Ein spurning til viðbótar. Höndla þessir bilar 17" felgur og hvað kallast þetta boddy. Er þetta E34 Þessir bílar höndla að mínu mati 17" felgur mjög vel og þetta body kallast E34 miðað við að þú segir að þetta sé '95 árgerð. ![]() |
Author: | Einsii [ Fri 12. Aug 2005 13:05 ] |
Post subject: | |
Runkiboy wrote: Brilliant.
Ein spurning til viðbótar. Höndla þessir bilar 17" felgur og hvað kallast þetta boddy. Er þetta E34 Fara létt með það.. svo er það bara spurning um breiddina á dekkjunum. Minn er á 255 að aftan og það er alveg á mörkunum (þarf að fara rólega yfir röff svæði með farþega afturí) |
Author: | Runkiboy [ Fri 12. Aug 2005 13:24 ] |
Post subject: | |
Glæislegt þá fer ég kaupi þessar felgur ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |