bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

hvað skal kaupa?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=11291
Page 1 of 1

Author:  sindri [ Tue 09. Aug 2005 21:24 ]
Post subject:  hvað skal kaupa?

Nú eru menn á leið til ameríku og þar sem dollarinn er nokkuð hagstæður og maður sparar sér flutningskostnað+toll+vsk skal vanda valið hvað skal kaupa fyrir bambann sem er e30 325ic þannig að allar ábendingar eru vel þegnar en þakið sem verslað er fyrir er ehv um 50-75þús og þarf það varla að taka fram að aðeins BMW tengd vara verður keypt..

Allar uppástungur verða vel þegnar :D

Author:  Kristjan [ Tue 09. Aug 2005 23:37 ]
Post subject:  Re: hvað skal kaupa?

sindri wrote:
Nú eru menn á leið til ameríku og þar sem dollarinn er nokkuð hagstæður og maður sparar sér flutningskostnað+toll+vsk skal vanda valið hvað skal kaupa fyrir bambann sem er e30 325ic þannig að allar ábendingar eru vel þegnar en þakið sem verslað er fyrir er ehv um 50-75þús og þarf það varla að taka fram að aðeins BMW tengd vara verður keypt..

Allar uppástungur verða vel þegnar :D


ic? Cabriolet?

Author:  Djofullinn [ Wed 10. Aug 2005 00:38 ]
Post subject: 

Já er þetta ekki gamli hans Gunna GSTuning? Sætur bíll ;)

Author:  sindri [ Wed 10. Aug 2005 01:00 ]
Post subject: 

jú þetta er hann.. Keypti af honum Atla hérna um áramótin en hef aðeins tekið pásu í honum en verður skveraður til fyrir næsta sumar

Author:  Angelic0- [ Wed 10. Aug 2005 01:02 ]
Post subject: 

Ég hélt að hann hefði eyðilagst....

Gott að hann er í góðum gír þessi :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/