bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Blæjubílar í klúbbnum
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=11290
Page 1 of 2

Author:  Thrullerinn [ Tue 09. Aug 2005 21:01 ]
Post subject:  Blæjubílar í klúbbnum

Ég var að spegúlera, hvað eru margir bjartsýnismenn í klúbbnum?

Ég get talið nokkra, ef áhugi væri fyrir hóprúnti í sumar endilega meldið
einni línu hérna...

Author:  sindri [ Tue 09. Aug 2005 21:15 ]
Post subject: 

Ég er nú pínu svartsýnn blæju maður vegna þess að minn er ekki enn kominn á götuna og verður enginn rúntur hjá mér í sumar en hef samt stolist til að keyra á honum til og frá verkstæðisins með blæjuna niðri við mismiklar undirtektir

Author:  fart [ Tue 09. Aug 2005 22:06 ]
Post subject: 

að eiga blæju á Íslandi er eins og að spila golf á Íslandi. Það er allt hægt.

Var að koma heim, og með blæjuna niðri.

Hóprúntur sounds cool.

BTW Þröstur, áttu AC-Schnitzer límmiða á lausu?

Author:  Thrullerinn [ Tue 09. Aug 2005 22:35 ]
Post subject: 

fart wrote:
að eiga blæju á Íslandi er eins og að spila golf á Íslandi. Það er allt hægt.

Var að koma heim, og með blæjuna niðri.

Hóprúntur sounds cool.

BTW Þröstur, áttu AC-Schnitzer límmiða á lausu?


Blæjan niðri rocks : 8) 8)

já ég á einn límmiða, reyndar í "hnakkastærð"... , örlítið breiðari en
geisladiskur :)

Author:  Kristjan [ Tue 09. Aug 2005 23:36 ]
Post subject: 

Ég er game eins og alltaf.

Rigndi smá áðan á meðan ég var í bíó, fyndinn svipur á fólkinu sem sá mig hoppandi af gleði þegar stytti upp um leið og ég gekk út.

Blæja niðri + smá bleyta á veginum = fun

Author:  Djofullinn [ Wed 10. Aug 2005 00:39 ]
Post subject: 

Ég er maður í rúnt ef ég verð laus þegar það verður ;)

Author:  Angelic0- [ Wed 10. Aug 2005 00:52 ]
Post subject: 

Thrullerinn wrote:
fart wrote:
að eiga blæju á Íslandi er eins og að spila golf á Íslandi. Það er allt hægt.

Var að koma heim, og með blæjuna niðri.

Hóprúntur sounds cool.

BTW Þröstur, áttu AC-Schnitzer límmiða á lausu?


Blæjan niðri rocks : 8) 8)

já ég á einn límmiða, reyndar í "hnakkastærð"... , örlítið breiðari en
geisladiskur :)


Kostar að fá svona AC-Schnitzer límmiða, hvað mikið :o

Ég vil setja AC-Schnitzer límmiða á E30 bílinn minn :o

Author:  arnib [ Wed 10. Aug 2005 10:59 ]
Post subject: 

Ég er blæju maður, en reyndar ekki á réttri tegund i augnablikinu :o

Author:  fart [ Wed 10. Aug 2005 11:04 ]
Post subject: 

arnib wrote:
Ég er blæju maður, en reyndar ekki á réttri tegund i augnablikinu :o


Vertu úti! :lol:

Author:  arnib [ Wed 10. Aug 2005 11:08 ]
Post subject: 

:argh:

Author:  fart [ Wed 10. Aug 2005 11:11 ]
Post subject: 

arnib wrote:
:argh:
:whip: :loser:

Ég verð að bjóða þér hring til að halda BMW fíkninni við. 8)

Author:  arnib [ Wed 10. Aug 2005 11:38 ]
Post subject: 

Það er rétt fart, það er rétt!

Shotgun!

Author:  Logi [ Wed 10. Aug 2005 19:03 ]
Post subject: 

arnib wrote:
Það er rétt fart, það er rétt!

Shotgun!

Eins og það sé eitthvað annað hægt :lol:

Author:  Twincam [ Thu 11. Aug 2005 00:06 ]
Post subject: 

hmm... ég á nú blæju Swift :D

*puts on a flamesuit*

:lol:

Author:  arnib [ Thu 11. Aug 2005 01:24 ]
Post subject: 

Logi wrote:
arnib wrote:
Það er rétt fart, það er rétt!

Shotgun!

Eins og það sé eitthvað annað hægt :lol:


8)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/