bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Mig langar næstum að gráta
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=11276
Page 1 of 3

Author:  Bjarkih [ Mon 08. Aug 2005 20:25 ]
Post subject:  Mig langar næstum að gráta

Það var keyrt í hliðina á mér í dag. Sem betur fer meiddist enginn. En bíllinn er óökufær :argh: :argh: :evil: :evil: :burn: Hægra framhjólið fast, kemur betur í ljós eftir tjónaskoðun á morgun hversu stórt tjónið er.

Image

Author:  oskard [ Mon 08. Aug 2005 20:27 ]
Post subject: 

:sad:

Author:  Angelic0- [ Mon 08. Aug 2005 20:43 ]
Post subject: 

:cry: Var bíllinn ekki bara að lenda á klakanum ?

Author:  Djofullinn [ Mon 08. Aug 2005 20:48 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
:cry: Ljótt hvernig þetta fór, en hvernig sem að þetta verður dæmt þá má þetta grey ekki deyja, láttu lappa upp á hann, E30 bílunum hér heima fer sífækkandi :(

Þetta er E34 ;)

En ég samhryggist þér kall, vonandi reddast þetta fljótt og örugglega :)

Author:  saemi [ Mon 08. Aug 2005 20:48 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
:cry: Ljótt hvernig þetta fór, en hvernig sem að þetta verður dæmt þá má þetta grey ekki deyja, láttu lappa upp á hann, E30 bílunum hér heima fer sífækkandi :(


.... En þetta er E34 í Danmörku ... :hmm:

Author:  Angelic0- [ Mon 08. Aug 2005 20:49 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Angelic0- wrote:
:cry: Ljótt hvernig þetta fór, en hvernig sem að þetta verður dæmt þá má þetta grey ekki deyja, láttu lappa upp á hann, E30 bílunum hér heima fer sífækkandi :(

Þetta er E34 ;)

En ég samhryggist þér kall, vonandi reddast þetta fljótt og örugglega :)


Já, ég ruglaðist aðeins þarna, en ég er líka búinn að breyta svarinu mínu :o

Author:  Djofullinn [ Mon 08. Aug 2005 20:51 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Djofullinn wrote:
Angelic0- wrote:
:cry: Ljótt hvernig þetta fór, en hvernig sem að þetta verður dæmt þá má þetta grey ekki deyja, láttu lappa upp á hann, E30 bílunum hér heima fer sífækkandi :(

Þetta er E34 ;)

En ég samhryggist þér kall, vonandi reddast þetta fljótt og örugglega :)


Já, ég ruglaðist aðeins þarna, en ég er líka búinn að breyta svarinu mínu :o
\:D/

Author:  arnib [ Mon 08. Aug 2005 20:51 ]
Post subject: 

:(

Author:  BMWaff [ Mon 08. Aug 2005 20:53 ]
Post subject: 

Ég mundi gráta! alveg massa fúlt!

Author:  Gunni [ Mon 08. Aug 2005 21:10 ]
Post subject: 

Ljótt að sjá þetta Bjarki. Vonandi fer allt vel með viðgerðina og svona.

:argh:

Author:  zazou [ Mon 08. Aug 2005 21:14 ]
Post subject: 

Dem, samhryggist.

Author:  basten [ Mon 08. Aug 2005 21:44 ]
Post subject: 

:( Svekkjandi

Author:  Kristjan [ Mon 08. Aug 2005 21:48 ]
Post subject: 

Blessaður vertu, hafðu engar áhyggjur félagi, þú lætur þá bara gera við bílinn og hann verður aftur spikk and span. Ég heimta nefnilega að fá rúnt þegar ég kem út. :wink:

Author:  Bjarkih [ Mon 08. Aug 2005 21:54 ]
Post subject: 

Takk fyrir samúðina. Sæmi, ég er í Svíþjóð, EKKI danmörku :wink: Vitið þið eitthvað hvað það getur verið sem er að þegar framhjólið er alveg fast?

Author:  saemi [ Mon 08. Aug 2005 22:27 ]
Post subject: 

Bjarkih wrote:
Takk fyrir samúðina. Sæmi, ég er í Svíþjóð, EKKI danmörku :wink: Vitið þið eitthvað hvað það getur verið sem er að þegar framhjólið er alveg fast?


Hahahahaahah, gott á mig. Auðvitað ertu í IKEA landi, ég var að slá saman í hausnum :) Bebecar er í Baunalandi.

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/