bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Rebuild Kit
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=11240
Page 1 of 1

Author:  Siggi H [ Thu 04. Aug 2005 00:26 ]
Post subject:  Rebuild Kit

sælir

ég var að spá. ég er enþá í veseni með skiptinguna í bílnum hjá mér sem er í bifreið af gerðinni BMW 750 IAL '90 og var að spá er ekki hægt að kaupa rebuild kit í svona skiptingar ? hefur einhver hérna heyrt talað um svoleiðis eða séð svoleiðis? og ef þetta er til kostar þetta þá örugglega ekki morðfjár ? endilega gefið mér sem flestar upplýsingar um hvernig ég á að snúa mér í þessum málum því nú er þetta í fyrsta skiptið sem ég á bmw og hef engin sambönd eða neitt svoleiðis um varahluti.

p.s. ekkert flame takk fyrir varðandi fyrra atviks.

Kv. Sigurður

Author:  Dr. E31 [ Thu 04. Aug 2005 11:37 ]
Post subject: 

B&L Varahlutir sími 575 1240
TB sími 555 0885

t.d.?

Author:  saemi [ Thu 04. Aug 2005 20:25 ]
Post subject: 

Ebay.de

Kaupa þetta notað, ódýrast. Annars bara að setja skiptinguna í viðgerð, það eru mörg verkstæði sem gera þetta, en það kostar ábyggilega 100+

Author:  BMWRLZ [ Thu 04. Aug 2005 20:28 ]
Post subject: 

Frændi minn lét taka upp skiptingu hjá sér í BMW E32 750IAL fyrir nokkrum árum og þá kostaði það um 300-400þús, enda var skiptingin tekinn upp frá A til Ö.

Author:  Tommi Camaro [ Thu 04. Aug 2005 23:29 ]
Post subject: 

Dr. E31 wrote:
B&L Varahlutir sími 575 1240
TB sími 555 0885

t.d.?

held að hann fá bara uppgefið bílverð í þessum númerum.
myndi tala við
Skiftingu. í kóp
inga sævar í garðabæ
ljónstaðarbræður
eða flytja inn notaða sjálfur.
en allt nýtt í þessar skiftingar kosta 80 þús kall þá er ég að tala um diska pak,dósir og þettingar.
síðan bara deala um vinnunna.

Author:  Angelic0- [ Fri 05. Aug 2005 02:41 ]
Post subject: 

Skipting í keflavík ;) þeir gera þetta óendanlega vel :)

Kostar pening, en ég stórefa að skiptingin fari hjá þér.. ég get samt lofað þér því að það kostar ekki 300-400k

Author:  Siggi H [ Fri 05. Aug 2005 02:56 ]
Post subject: 

Tommi Camaro wrote:
Dr. E31 wrote:
B&L Varahlutir sími 575 1240
TB sími 555 0885

t.d.?

held að hann fá bara uppgefið bílverð í þessum númerum.
myndi tala við
Skiftingu. í kóp
inga sævar í garðabæ
ljónstaðarbræður
eða flytja inn notaða sjálfur.
en allt nýtt í þessar skiftingar kosta 80 þús kall þá er ég að tala um diska pak,dósir og þettingar.
síðan bara deala um vinnunna.

þakka þér innilega fyrir þessar upplýsingar, ég er með alla aðstöðu til að gera þetta bara sjálfur :wink:

Author:  Siggi H [ Fri 05. Aug 2005 02:57 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Skipting í keflavík ;) þeir gera þetta óendanlega vel :)

Kostar pening, en ég stórefa að skiptingin fari hjá þér.. ég get samt lofað þér því að það kostar ekki 300-400k

ég er búinn að tala við þá og þeir sögðu marga hundrað þús kalla :wink:

Author:  Angelic0- [ Fri 05. Aug 2005 03:03 ]
Post subject: 

Siggi G wrote:
Angelic0- wrote:
Skipting í keflavík ;) þeir gera þetta óendanlega vel :)

Kostar pening, en ég stórefa að skiptingin fari hjá þér.. ég get samt lofað þér því að það kostar ekki 300-400k

ég er búinn að tala við þá og þeir sögðu marga hundrað þús kalla :wink:


Veit að þeir voru að taka upp svona skiptigu fyrir innan við mánuði, og Eddi var nú ekki að rukka nema 60k þar... en þar verslaði einmitt gaurinn sjálfur "rebuild" kittið :)

Author:  Kalli [ Sun 07. Aug 2005 16:22 ]
Post subject: 

Ég persónulega myndi aldrei versla við skiptingu í keflavík.. Ástæðan er sú að fyrir hálfu ári síðan tókum við uppí bíl sem var með dæmda ónýta skiptingu af þessu verkstæði, bilunin lýsti sér þannig að þegar þú stoppaðir og síðan tókst aftur af stað þá hikaði hún í smá stund og kom smá kippur í hana, síðan gekk allt eðlilega og hún keyrði fínt. Eina sem gert var er að skipta um bremsuljósaperur en þær voru báðar farnar og skipingin var komin í lag. Skiptingin fékk boðin um að bremsunni hefði verið sleppt í gegnum bremsuljósaperurunar :D :lol: En samt fáranleg mistök fyrir verkstæði sem sérhæfir sig í þessu að gera..

Author:  IvanAnders [ Sun 07. Aug 2005 19:17 ]
Post subject: 

Kalli wrote:
Ég persónulega myndi aldrei versla við skiptingu í keflavík.. Ástæðan er sú að fyrir hálfu ári síðan tókum við uppí bíl sem var með dæmda ónýta skiptingu af þessu verkstæði, bilunin lýsti sér þannig að þegar þú stoppaðir og síðan tókst aftur af stað þá hikaði hún í smá stund og kom smá kippur í hana, síðan gekk allt eðlilega og hún keyrði fínt. Eina sem gert var er að skipta um bremsuljósaperur en þær voru báðar farnar og skipingin var komin í lag. Skiptingin fékk boðin um að bremsunni hefði verið sleppt í gegnum bremsuljósaperurunar :D :lol: En samt fáranleg mistök fyrir verkstæði sem sérhæfir sig í þessu að gera..


Gaur! geturu nefnt eitt verkstæði sem að ekki hefur gert mistök :?: :roll:
ef svo er, endilega deildu því með okkur :!:
Thing is...... shitt happens

Author:  Siggi H [ Sun 07. Aug 2005 22:41 ]
Post subject: 

Tommi Camaro wrote:
Dr. E31 wrote:
B&L Varahlutir sími 575 1240
TB sími 555 0885

t.d.?

held að hann fá bara uppgefið bílverð í þessum númerum.
myndi tala við
Skiftingu. í kóp
inga sævar í garðabæ
ljónstaðarbræður
eða flytja inn notaða sjálfur.
en allt nýtt í þessar skiftingar kosta 80 þús kall þá er ég að tala um diska pak,dósir og þettingar.
síðan bara deala um vinnunna.

80þús kall er svosem alveg rosalega vel sloppið ef gamli kallinn vill hjálpa mér að skipta um hana. versla ég þetta rebuild kit þá hjá bifreið.is eða í umboði ? ég reikna meira með bifreið.is þar sem umboðið er búið að vera með rosalega háar tölur handa mér uppá síðkastið.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/