bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

"Áhugaverð" sjöa í Séð og Heyrt í dag.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=11236
Page 1 of 2

Author:  Kristjan [ Wed 03. Aug 2005 17:07 ]
Post subject:  "Áhugaverð" sjöa í Séð og Heyrt í dag.

Fæddur með bíladellu

"Breytingar fyrir 4 milljónir!"

"Ívar keypti fyrir tveimur árum BMW, árgerð 1991, með það fyrir augum að gera hann upp á svipaðan hátt og gert er í þáttunum Pimp My Ride á SkjáEinum."

Á ég að halda áfram?

Bíllinn sem umræðir er með númerið JF188.

Lesið bara greinina ef þið náið í blaðið einhversstaðar, því miðað við innihaldið þá geri ég ráð fyrir að það seljist eins og HEITAR lummur. ójé

En svona í stuttu máli þá er gaurinn búinn að setja "nýja" vél í, króma ventlalokið, setja strutbrace, green síu, ZEX nitrókit, allskonar mæla inní bílinn og svo framvegis. Útlitsbreytingarnar eru að mínu mati frekar vafasamar en hver hefur sinn smekk.

Fannst bara gaman að lesa þetta. Helvíti hress gaur.

Author:  Henbjon [ Wed 03. Aug 2005 17:51 ]
Post subject: 

Þessi með M5 17"(að eg held) felgurnar?

Author:  Logi [ Wed 03. Aug 2005 18:09 ]
Post subject: 

Þessi mætti á dyno-daginn hjá TB í vor/sumar!

Geðveikur bíll :roll:

Author:  Kristjan [ Wed 03. Aug 2005 19:40 ]
Post subject: 

BmwNerd wrote:
Þessi með M5 17"(að eg held) felgurnar?


Já M5 replicur

Author:  gunnar [ Wed 03. Aug 2005 19:51 ]
Post subject: 

Afturstudarinn a thessum bil er hrodalegur IMO.

Author:  Henbjon [ Wed 03. Aug 2005 23:05 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
BmwNerd wrote:
Þessi með M5 17"(að eg held) felgurnar?


Já M5 replicur


Nákvæmlega það sem augu mín héldu.
En ég verð að segja að þessi bíll er.... butt ugly... Fyrsta lagi gleeeeeypir hann þessar 17" og í öðru lagi kittið? límmiðarnir? mælar? was is das? Fullt annað sem ég gat sett út á þegar ég sá hann, bara man ekki eftir því núna.
Ég hló allavega þegar ég sá hann..

Author:  Kristjan [ Wed 03. Aug 2005 23:13 ]
Post subject: 

BmwNerd wrote:
Kristjan wrote:
BmwNerd wrote:
Þessi með M5 17"(að eg held) felgurnar?


Já M5 replicur


Nákvæmlega það sem augu mín héldu.
En ég verð að segja að þessi bíll er.... butt ugly... Fyrsta lagi gleeeeeypir hann þessar 17" og í öðru lagi kittið? límmiðarnir? mælar? was is das? Fullt annað sem ég gat sett út á þegar ég sá hann, bara man ekki eftir því núna.
Ég hló allavega þegar ég sá hann..


Svo er ég nokkuð viss að fyrir rúmar fjórar milljónir væri hægt að breyta hvaða BMW þessarar árgerðar í þvílíka reiz maskínu að annað eins hefur ekki sést hér á landi.

Author:  Henbjon [ Thu 04. Aug 2005 00:03 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
BmwNerd wrote:
Kristjan wrote:
BmwNerd wrote:
Þessi með M5 17"(að eg held) felgurnar?


Já M5 replicur


Nákvæmlega það sem augu mín héldu.
En ég verð að segja að þessi bíll er.... butt ugly... Fyrsta lagi gleeeeeypir hann þessar 17" og í öðru lagi kittið? límmiðarnir? mælar? was is das? Fullt annað sem ég gat sett út á þegar ég sá hann, bara man ekki eftir því núna.
Ég hló allavega þegar ég sá hann..


Svo er ég nokkuð viss að fyrir rúmar fjórar milljónir væri hægt að breyta hvaða BMW þessarar árgerðar í þvílíka reiz maskínu að annað eins hefur ekki sést hér á landi.


Já en til hvers? Afhverju bara ekki M5 eða eitthvað. Hann kaupir bíl, tjúnar hann og kittar hann fyrir 4 kúlur þannig hann verður ljótur. En mis er hvers manns smekkur býst ég við..

Author:  oskard [ Thu 04. Aug 2005 02:15 ]
Post subject: 

þessi bíll er líka með heitann ás :D

Author:  X-ray [ Thu 04. Aug 2005 02:42 ]
Post subject: 

fór að skoða hann um daginn og á inni joy-ride í honum :? fanst hann ekkert spes að sjá of mikið alla-hnakkas en samt fín vinna sem hefur verið lögð í hann, nitro og svona og voða mikið af búmbúm græum :!:

but...not my cup of te 8)

Author:  Siggi H [ Thu 04. Aug 2005 03:11 ]
Post subject: 

á enginn myndir af þessu tæki? nenni ekki að fara og kaupa séð og heyrt blað til að sjá hann :lol:

Author:  Twincam [ Thu 04. Aug 2005 03:16 ]
Post subject: 

Siggi G wrote:
á enginn myndir af þessu tæki? nenni ekki að fara og kaupa séð og heyrt blað til að sjá hann :lol:


aha... dittó :?

Author:  Dori-I [ Thu 04. Aug 2005 03:29 ]
Post subject: 

er þettta umtalaður bíll ??
Image

Author:  arnib [ Thu 04. Aug 2005 03:30 ]
Post subject: 

Yep, þetta er umræddur..

Author:  basten [ Thu 04. Aug 2005 03:57 ]
Post subject: 

Ég verð hreinlega að viðurkenna það að mér finnst þessi bíll vera svalur! :king:
Hann mætti reyndar vera á stærri felgum.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/