bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvar fæst bensínið? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=11235 |
Page 1 of 1 |
Author: | zazou [ Wed 03. Aug 2005 12:44 ] |
Post subject: | Hvar fæst bensínið? |
Mér datt í hug að starta þessum þræði þar sem nú eru þær bensínstöðvar sem geta þjónustað vissa bíla komnar í minnihluta. Því væri gott að hafa lista frekar en að rúnta um á milli. Hvar er selt bensín með hærri en 95 oktan? |
Author: | Einarsss [ Wed 03. Aug 2005 12:49 ] |
Post subject: | |
verið að tala um það á þessum þræði hér |
Author: | Bjarkih [ Wed 03. Aug 2005 13:01 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: verið að tala um það á þessum þræði hér
Hann ætti nú að vita af þessum þræði, fyrsti maðurinn sem svaraði... |
Author: | Lindemann [ Wed 03. Aug 2005 13:18 ] |
Post subject: | |
Það fæst allavega V-power á laugavegi og birkimel 98 okt fæst að ég held ennþá á flestum esso stöðvunum á höfuðborgarsvæðinu, allavega stærri stöðvunum. |
Author: | zazou [ Wed 03. Aug 2005 16:19 ] |
Post subject: | |
Fínt að hafa almennilegan staðfestan lista, eitthvað svona til dæmis: Shell Samkvæmt þessu eru 3 bensínstöðvar á landinu með VPower: Birkimelur, Laugavegur og Skagfirðingabraut 29, 550 Sauðárkrókur. |
Author: | Mpower [ Wed 03. Aug 2005 21:18 ] |
Post subject: | |
Ódýrasta bensínið er hjá Austurmörk 22, 810 Hveragerði 111,10 |
Author: | IvanAnders [ Wed 03. Aug 2005 21:23 ] |
Post subject: | |
Mpower wrote: Ódýrasta bensínið er hjá Austurmörk 22, 810 Hveragerði
111,10 Setti bensín á dósina á ÓB snorrabraut á 110.10 um 4 leytið í dag ![]() |
Author: | bebecar [ Sat 06. Aug 2005 08:28 ] |
Post subject: | |
Sorgleg þróun með bensínstöðvarnar... maður bíður bara eftir því að bifreiðaverkstæðin fái sér tanka - ![]() Annars var ég nú alltaf með hugmyndir (á meðan ég vann hjá Skeljungi) um að það yrði ekta bílabensínstöð hjá Shell á Laugaveginum, stöðin yrði gerð upp í upprunalegri mynd (enda er hún friðuð) og þarna yrði vönduð smurstöð og öll þjónusta fyrir bíladellufólkið, fínn staður til að hittast á líka niðrí bæ.... en þetta var talið of dýrt ![]() En því miður eru meiri peningar í "dagvöru" virðist vera.... ![]() |
Author: | gullli [ Sat 06. Aug 2005 23:04 ] |
Post subject: | |
Bílahöllin uppi á höfða er líka með 100okt ef það gagnast einhverjum .. selur samt eingöngu úr kortasjálfsala |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |