bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvað er hæfilegt verð fyrir 3.73 LSD?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=11202
Page 1 of 2

Author:  Kristjan [ Sat 30. Jul 2005 18:06 ]
Post subject:  Hvað er hæfilegt verð fyrir 3.73 LSD?

Ég fann eitt í bretlandi á 250 pund.

Er nokkuð svakalega dýrt að koma þessu heim með skipi?

Author:  gstuning [ Sat 30. Jul 2005 22:20 ]
Post subject:  Re: Hvað er hæfilegt verð fyrir 3.73 LSD?

Kristjan wrote:
Ég fann eitt í bretlandi á 250 pund.

Er nokkuð svakalega dýrt að koma þessu heim með skipi?


250pund eru 28000kall eða svo, það meikar sko ekkert sense að kaupa drif að utan á þann pening

Author:  oskard [ Sat 30. Jul 2005 22:22 ]
Post subject:  Re: Hvað er hæfilegt verð fyrir 3.73 LSD?

gstuning wrote:
Kristjan wrote:
Ég fann eitt í bretlandi á 250 pund.

Er nokkuð svakalega dýrt að koma þessu heim með skipi?


250pund eru 28000kall eða svo, það meikar sko ekkert sense að kaupa drif að utan á þann pening


drif í þýskalandi kosta ca 300 evrur.... þetta er dýrt sport :)

Author:  Kristjan [ Sun 31. Jul 2005 09:08 ]
Post subject: 

Já þetta er smá peningur en það sem maður fær í staðinn er nú alveg helvíti skemmtilegt.

Ætli ég finni mér þá ekki bara drif í þýskalandi.

Author:  bebecar [ Sun 31. Jul 2005 14:12 ]
Post subject: 

300 evrur er svo algengasti prísinn, aðal vandamálið þar til viðbótar er sá að margir vilja ekki senda út fyrir þýskaland og svo er fragtin ansi há....

Author:  Kristjan [ Sun 31. Jul 2005 17:19 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
300 evrur er svo algengasti prísinn, aðal vandamálið þar til viðbótar er sá að margir vilja ekki senda út fyrir þýskaland og svo er fragtin ansi há....


af hverju er fragtin há?

Author:  Angelic0- [ Sun 31. Jul 2005 17:22 ]
Post subject: 

Sættiru þig við 3.20 eða 3.90 drif ?

LSD ;)

Author:  Kristjan [ Sun 31. Jul 2005 17:35 ]
Post subject: 

Ef það passar, ég kann ekkert að reikna þetta.

Author:  arnib [ Sun 31. Jul 2005 18:27 ]
Post subject: 

3.90 er fínt fyrir þig Kristján.

Ég var með svoleiðis í blæjunni minni (Og Djöfullinn þar af leiðandi núna)

reyndar 3.91.

Author:  Angelic0- [ Sun 31. Jul 2005 19:24 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Sættiru þig við 3.20 eða 3.90 drif ?

LSD ;)


Svakaleg eftirsókn er eftir LSD ?

Ég tek fram hérna að þetta eru drif úr Dodge Dakota :)

Og passa eftir minni bestu vitneskju ekki í E30 ;)

En það má alltaf reyna... en ég er með 2 drif sem að ég er næstum viss um að séu læst, þarf bra að sannreyna það sem að passa í E30, þó ekki til sölu, allavega ekki STRAX :twisted:

Kristján á rétt á öðru þeirra, um leið og ég veit hvort að það er læst :o

Author:  fart [ Sun 31. Jul 2005 19:58 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Angelic0- wrote:
Sættiru þig við 3.20 eða 3.90 drif ?

LSD ;)


Svakaleg eftirsókn er eftir LSD ?

Ég tek fram hérna að þetta eru drif úr Dodge Dakota :)

Og passa eftir minni bestu vitneskju ekki í E30 ;)

En það má alltaf reyna... en ég er með 2 drif sem að ég er næstum viss um að séu læst, þarf bra að sannreyna það sem að passa í E30, þó ekki til sölu, allavega ekki STRAX :twisted:

Kristján á rétt á öðru þeirra, um leið og ég veit hvort að það er læst :o


:hmm:

Author:  IvanAnders [ Sun 31. Jul 2005 20:07 ]
Post subject: 

fart wrote:
Angelic0- wrote:
Angelic0- wrote:
Sættiru þig við 3.20 eða 3.90 drif ?

LSD ;)


Svakaleg eftirsókn er eftir LSD ?

Ég tek fram hérna að þetta eru drif úr Dodge Dakota :)

Og passa eftir minni bestu vitneskju ekki í E30 ;)

En það má alltaf reyna... en ég er með 2 drif sem að ég er næstum viss um að séu læst, þarf bra að sannreyna það sem að passa í E30, þó ekki til sölu, allavega ekki STRAX :twisted:

Kristján á rétt á öðru þeirra, um leið og ég veit hvort að það er læst :o


:hmm:


LSD - Limited Slip Differential, kemur dodge dakota ekkert við :roll:

Author:  Twincam [ Sun 31. Jul 2005 20:41 ]
Post subject: 

ég held að viktor sé að nota öðruvísi LSD Image Image

Author:  Eggert [ Sun 31. Jul 2005 20:43 ]
Post subject: 

hahah

Author:  IceDev [ Sun 31. Jul 2005 21:14 ]
Post subject: 

Held að hann sé að tala um að drifin séu úr Dodge Dakota

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/