bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

smá þýskuvandræði...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=11190
Page 1 of 1

Author:  Twincam [ Thu 28. Jul 2005 19:36 ]
Post subject:  smá þýskuvandræði...

jæja.. .hvernig skrifar maður "vírofnar bremsuslöngur" á þýsku? :oops:

vantar þetta reyndar í Poloinn en ekki bmwinn... en það skiptir litlu... veit þá bara hvernig þetta er skrifað þegar kemur að því að kaupa í BMWinn :lol:

Author:  Einarsss [ Thu 28. Jul 2005 20:03 ]
Post subject: 

ef þú getur skrifað þetta á ensku þá notaru bara babelfish.altavista.com og lætur þýða english to german ;)

Author:  Twincam [ Thu 28. Jul 2005 20:04 ]
Post subject: 

kemur ekkert út úr því ævintýri.. sama hvernig ég reyni að orða þetta á ensku.. :roll:

Author:  sindri [ Thu 28. Jul 2005 23:16 ]
Post subject: 

prófaðu "Stahlflex-Bremsleitungen"

Author:  Twincam [ Fri 29. Jul 2005 02:11 ]
Post subject: 

sindri wrote:
prófaðu "Stahlflex-Bremsleitungen"


heyrðu.. það virkaði heldur ekki...

eeeennn.. ég fór á enska ebay.. og fann þar einn gaur sem er að selja svona.. svo ég sendi honum bara e-mail og spurði hvort það væri séns á að fá þetta sent til Íslands.. :wink:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/