bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
tollar á bodyhluti https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=11145 |
Page 1 of 2 |
Author: | Einarsss [ Sat 23. Jul 2005 20:00 ] |
Post subject: | tollar á bodyhluti |
Er jafnvel að spá í flytja inn body kit eða hluta úr því frá Þýskalandi, hvað má maður reikna í toll af svoleiðis ? |
Author: | gstuning [ Sun 24. Jul 2005 13:02 ] |
Post subject: | |
tekur verð úti + flutning og leggur á það 15% vörugjald og svo 24,5% vsk ofan á það |
Author: | Einarsss [ Wed 27. Jul 2005 15:56 ] |
Post subject: | |
var að spá hvort ég gæti keypt bodykit sem er fyrir 2 dyra ? ... er á 4 dyra bíl en .... bodykitið sem um ræðir myndi vera fyrir neðan hurðarnar ? http://members.roadfly.com/ldproduct/gts.html |
Author: | oskard [ Wed 27. Jul 2005 15:57 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: var að spá hvort ég gæti keypt bodykit sem er fyrir 2 dyra ? ... er á 4 dyra bíl en .... bodykitið sem um ræðir myndi vera fyrir neðan hurðarnar ?
http://members.roadfly.com/ldproduct/gts.html þetta er nákvæmlega sama kitt og stebbi er með á sínum 4dyra bíl ![]() |
Author: | oskard [ Wed 27. Jul 2005 15:58 ] |
Post subject: | |
og btw þá er lowen design mesta krimma fyrirtæki ever, verslaðu þetta frekar af rieger, það er hægt að panta hjá Á.G og GSTuning þessi kit. |
Author: | Einarsss [ Wed 27. Jul 2005 16:25 ] |
Post subject: | |
hmm k.. þetta er allavega frekar svalt kit ![]() |
Author: | oskard [ Wed 27. Jul 2005 16:27 ] |
Post subject: | |
stebbi og gunni reka gstuning þanngi að hann hefur væntanlega pantað þetta hjá sjálfum sér ![]() |
Author: | Einarsss [ Wed 27. Jul 2005 16:32 ] |
Post subject: | |
hehe ok.. þá má allavega senda mér ep hvað þetta kit kosti hjá þeim ![]() |
Author: | gstuning [ Wed 27. Jul 2005 16:44 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: hehe ok..
þá má allavega senda mér ep hvað þetta kit kosti hjá þeim ![]() Er ekki í lagi? Ætlarru ekkert að hafa fyrir hlutunum? Ef þú hefur alvöru áhuga á einhverju sem við erum með þá sendirru email á okkur og ég svara tilbaka, verður að afsaka en ég þoli ekki svona svör. t,d þegar fólk er að selja bíla, þá er pósta símanúmeri.email og alles,. Svo kemur einhver og póstar, "ertu til í að senda mér PM með verði" Í stað þess að hringja eða pósta sjálfur PM á gaurinn og spyrja um verð. Þetta fyrirbæri heitir leti að færa svona ábyrgðina á einhvern annan í stað þess að standa í málinu sjálfur. Það var enginn í heiminum ríkur á því að bíða eftir að fá símtöl um góð tilboð... Guð hjálpar þeim sem hjálpa sér sjálfir! |
Author: | Þórir [ Wed 27. Jul 2005 20:10 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: einarsss wrote: hehe ok.. þá má allavega senda mér ep hvað þetta kit kosti hjá þeim ![]() Er ekki í lagi? Ætlarru ekkert að hafa fyrir hlutunum? Ef þú hefur alvöru áhuga á einhverju sem við erum með þá sendirru email á okkur og ég svara tilbaka, verður að afsaka en ég þoli ekki svona svör. t,d þegar fólk er að selja bíla, þá er pósta símanúmeri.email og alles,. Svo kemur einhver og póstar, "ertu til í að senda mér PM með verði" Í stað þess að hringja eða pósta sjálfur PM á gaurinn og spyrja um verð. Þetta fyrirbæri heitir leti að færa svona ábyrgðina á einhvern annan í stað þess að standa í málinu sjálfur. Það var enginn í heiminum ríkur á því að bíða eftir að fá símtöl um góð tilboð... Guð hjálpar þeim sem hjálpa sér sjálfir! Er þetta semsagt ekki þjónustufyrirtæki þetta GStuning? |
Author: | IvanAnders [ Wed 27. Jul 2005 20:20 ] |
Post subject: | |
Þórir wrote: gstuning wrote: einarsss wrote: hehe ok.. þá má allavega senda mér ep hvað þetta kit kosti hjá þeim ![]() Er ekki í lagi? Ætlarru ekkert að hafa fyrir hlutunum? Ef þú hefur alvöru áhuga á einhverju sem við erum með þá sendirru email á okkur og ég svara tilbaka, verður að afsaka en ég þoli ekki svona svör. t,d þegar fólk er að selja bíla, þá er pósta símanúmeri.email og alles,. Svo kemur einhver og póstar, "ertu til í að senda mér PM með verði" Í stað þess að hringja eða pósta sjálfur PM á gaurinn og spyrja um verð. Þetta fyrirbæri heitir leti að færa svona ábyrgðina á einhvern annan í stað þess að standa í málinu sjálfur. Það var enginn í heiminum ríkur á því að bíða eftir að fá símtöl um góð tilboð... Guð hjálpar þeim sem hjálpa sér sjálfir! Er þetta semsagt ekki þjónustufyrirtæki þetta GStuning? Verð að vera sammála Þóri þarna, alveg sama þó að þetta fari í taugarnar á þér Gunni, einarsss var að spyrjast fyrir um vöru sem að þú hefur til sölu, therefor er hann hugsanlegur kúnni hjá þér, ef að ég væri í hans stöðu núna dytti mér ekki í hug að versla við þig eftir að hafa verið grafinn í skít af þér fyrir að hafa spurst fyrir um verð á vöru hjá þér ![]() |
Author: | iar [ Wed 27. Jul 2005 20:21 ] |
Post subject: | |
Æi Jón Ásgeir mætti endilega bjalla í mig og segja mér hvað mjólkin kostar í dag. Með öðrum orðum: Heyr heyr heyr Gunni. Nú fer þessi þráður alveg út í offtopic en þetta er svakalega furðuleg árátta sem maður sér hérna aftur og aftur. Það er eins og það sé einhver samskiptafælni eða eitthvað. Ég vil amk. meina að þetta sé eitthvað verra en plain old leti. ![]() En alveg óháð fyrirspurn Einarssss þá er þetta gríðarlega algengt. Ég lenti í þessu um daginn þegar ég auglýsti eitthvað gamalt tölvudót til sölu á partalistanum. Skildi eftir símanúmer, tölvupóstfang ogégveitekkihvað en fékk svo tölvupóst sem í stóð: "Ég hef áhuga á að kaupa skjá. Hafðu samband ...". ![]() |
Author: | Einarsss [ Wed 27. Jul 2005 23:05 ] |
Post subject: | |
lol ... það er ekkert mál að senda póst á ykkur ... ætlaði bara að spara mér sporin þar sem þú Gstuning postar í og lest flesta þræði hérna .. Héðan í frá skal ég bara senda fyrirspurnir á þig með maili ![]() og það er kannski satt að ég sé latur.... en ég hef farið með fyrirspurn um verð og spurningar á hlutum hjá þér og öðrum á þessu spjalli með EP og msn, þannig að óþarfi að fleima mann fyrir eitt skipti sem spyrst fyrir um verð á þræði. En ég mun ekki taka þessu illa þar sem ég er væntanlegur viðskiptavinur og nenni ekki að stofna til einhverja leiðinda fyrir misskilning eða slæms dags hjá þér. |
Author: | Eggert [ Wed 27. Jul 2005 23:32 ] |
Post subject: | |
Tek undir þetta hjá Þóri. Ég er búinn að vera spyrja gstuning útí fjöðrunarkerfi undir fimmuna mína, og ég þurfti að replya svona 5 PM'um til þess að fá hlutina á hreint, hvað væri til, hvað væri ekki til, hvað þetta kostaði og slíkt. Var farinn að efast um það á tíma að hann vildi nokkuð business. Ekki illa meint, en þannig leit það út. |
Author: | gstuning [ Wed 27. Jul 2005 23:59 ] |
Post subject: | |
Þetta var ekki meint beint á þig einarss og Eggert, þú gast ekki lesið út verðið sjálfur í skjalinu þannig að ég þurfti að gera það fyrir þig. Þið gerið ykkur kannski ekki grein fyrir því að ég legg varla á þetta dót, þetta er næstum því góðgerðastarfsemi sem ég og stefán erum búnir að stunda í 7ár. Og þetta er attitudið gagnvart okkur. Fólki er frjálst að versla þar sem það vill, ef það vill versla á ebay og fá svo gallaða vöru þá fine, eða flytja inn sitt eigið dót þá einnig fine. En þegar einhver verslar hjá mér og eitthvað kemur uppá þá má sá hinn sami eiga von á reddingu eins hratt og okkur er mögulegt. Ástæðan fyrir þessu businessi okkar er að promota kaup á alvöru vörum og tjúningum yfir höfuð. Ef við værum í gróða business þá myndi ég ekki láta mér detta í hug að selja svona dót. Getið verið vissir að það bitnar ekkert af þessu á mér og stefáni. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |