bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Top 5 - lengst upp í 100
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1114
Page 1 of 1

Author:  iar [ Tue 25. Mar 2003 18:04 ]
Post subject:  Top 5 - lengst upp í 100

Sælir.

Rakst á þennan nokkuð skondna Top5 lista í CAR blaðinu:

TOP 5
Slowest cars to 62mph...


1. Fiat Doblo 1.9D SX diesel (20.9 sec)
Redefines 'glacial'. And that's when its empty.

2. Renault Kangoo 1.9d (20.2 sec)
At least you'll beat the Doblo off the line.

3. Skoda Octavia 1.9SDi (19.2 sec)
Like Ken Livingstone: slow on the uptake.

4. Smart & Pure City Coupe (18.9 sec)
On the basis that if you live in a city, 62mph is a touch academic.

5. Mercedes S600
That's without traction control; its tyres explode before it reaches 62.



:lol:

Author:  Logi [ Tue 25. Mar 2003 18:12 ]
Post subject: 

Góður punktur með Benzinn!

Author:  oskard [ Tue 25. Mar 2003 18:16 ]
Post subject: 

ég hef reyndar bara prufað 600sel sem er eldri en s600 en samt
408 hö frekar en 406 hö og krafturinn í þessu er roooosalegur.

Það hafa margir verið raaaaskelltir á þeim bíl :lol:

Author:  Jói [ Tue 25. Mar 2003 18:25 ]
Post subject: 

:lol: Ég hef nú séð þetta miklu verra. Hinn stórglæsilegiNissan Serena með 2000 dísel var skráður 31 sek í 60 mílna hraða.

Author:  Svezel [ Tue 25. Mar 2003 18:35 ]
Post subject: 

Gamla bjallan var með flotta tíma :wink:
0-60: 29.5
1/4 Mile: 23.3
1/4 Speed: 56
Þetta eru semsagt hægustu bílar í framleiðslu í dag

Author:  hlynurst [ Tue 25. Mar 2003 19:24 ]
Post subject: 

Vá! Var hann kominn míluna áður en hann náði 100 km/klst! Djöfull er það lélegt! Þetta hlítur að vera einn leiðinlegast bíll sem framleiddur hefur verið... :roll:

Author:  bjahja [ Tue 25. Mar 2003 20:08 ]
Post subject: 

Ha þetta er magnað :lol:, þetta með benzinn er snilld.
Gamla bjallan er kúl bíll, þótt hann sé hægari en allt.

Author:  Þórður Helgason [ Tue 25. Mar 2003 21:40 ]
Post subject:  leeengi

LandRover diesel árg 1976, eins og pabbi keypti nýjan um árið,
37 sekúndur í hundraðið. Það var allt í lagi, því hver vill vera í LandRover á 100??

Author:  hlynurst [ Tue 25. Mar 2003 23:19 ]
Post subject: 

Hehe... góður punktur hjá þér. :)

Author:  sh4rk [ Wed 26. Mar 2003 01:36 ]
Post subject: 

Hey ég setti Land Roverinn sem ég á í 120-130 niður göngin (og hef aldrei verið eins hræddur) en það telst nú bara heppni EF maður náði honum í hundrað

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/