bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
spreyja krómið svart ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=11130 |
Page 1 of 1 |
Author: | Einarsss [ Thu 21. Jul 2005 13:01 ] |
Post subject: | spreyja krómið svart ? |
Var að spá í spreyja krómið á bílnum til að fá shadow line look á hann, var spá hvort einhver hefði gert svoleiðis ? e-ð sem þarf að passa sig á ? Þarf að pússa krómið áður en mar spreyjar það eða er bara nóg að þrífa það vel ? annars er ekkert ryð eða neitt á því. er eitthvað sprey betra en annað í svona ? eða ætti ég bara að afskrifa þessa hugmynd ? |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Thu 21. Jul 2005 13:20 ] |
Post subject: | |
þarft að þrífa það vel og matta það með svona slípimottu, og svo þarftu sérstakan grunn, man ekki alveg hvað hann heitir. ég er búin að gera þetta nokkrum sinnum(pabbi reyndar, en er búinn að horfa á hann gera þetta ![]() síðan bara að setja nóg af lakki á þetta, passa bara að það byrji ekki að leka ![]() |
Author: | Dr. E31 [ Fri 22. Jul 2005 00:46 ] |
Post subject: | |
Sýrugrunnur. |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Fri 22. Jul 2005 09:11 ] |
Post subject: | |
Dr. E31 wrote: Sýrugrunnur.
Einmitt, thanx ![]() |
Author: | Einarsss [ Fri 22. Jul 2005 09:51 ] |
Post subject: | |
hvernig lakk ætti ég að kaupa ? matt eða glans ? .... hef ekki skoðað þetta nýlega þannig að ég man ekkert hvernig áferðin er á þessu |
Author: | gstuning [ Fri 22. Jul 2005 10:20 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: hvernig lakk ætti ég að kaupa ? matt eða glans ? .... hef ekki skoðað þetta nýlega þannig að ég man ekkert hvernig áferðin er á þessu
matt |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Fri 22. Jul 2005 13:01 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: hvernig lakk ætti ég að kaupa ? matt eða glans ? .... hef ekki skoðað þetta nýlega þannig að ég man ekkert hvernig áferðin er á þessu
Hálfmatt ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |