bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ökutækjaskrá/ E30 318is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=11124
Page 1 of 2

Author:  jens [ Wed 20. Jul 2005 23:16 ]
Post subject:  Ökutækjaskrá/ E30 318is

Það er ekki hækt að finna út í skránni hvað margir E30 318is eru á landinu er það nokkuð ?.
Það væri gaman ef menn kæmu með þá bíla sem þeir vita af hér, held að það séu mjög fáir eftir hér.

OU 027 grár 1/91.
PI 019 svartur 12/90.
XF 436 rauður 11/90. ( með 325i vél )

Author:  Flake [ Thu 21. Jul 2005 00:44 ]
Post subject: 

Einn félagi min fór niður í skoðunarstöð og fékk lista yfir allar 87-89 celicur á ðlandinu ég býst við því að það sama gildir um 318 is

Author:  gstuning [ Thu 21. Jul 2005 09:00 ]
Post subject: 

færð bara lista yfir bmw á íslandi frá 88 til ´91 sem eru með 131-138hö
þá ættiru að fá bara þá sem eru 318is

Author:  jens [ Thu 21. Jul 2005 12:06 ]
Post subject: 

Það gæti verið hugmynd en hestaflatalann er er ekki alltaf rétt t.d er þessi grái skráður 100 hp en svarti 160 hp.

Author:  Knud [ Thu 21. Jul 2005 12:38 ]
Post subject: 

Veit einhver ykkar eitthvað um PI-019. Frændi minn átti hann í nokkur ár og maður er bara forvitinn hvar hann er niðurkominn eða hvort hann sé enþá í lagi? :)

Author:  GK [ Thu 21. Jul 2005 15:08 ]
Post subject: 

XF-436 var í minni eigu þar til olíudælan fór og hann bræddi úr sér þannig ég seldi félaga mínum hann og við settum M20B25 í húddið á honum , hann er 11/90 minnir mig og going strong núna:D 8)

Author:  gstuning [ Thu 21. Jul 2005 15:10 ]
Post subject: 

Knud wrote:
Veit einhver ykkar eitthvað um PI-019. Frændi minn átti hann í nokkur ár og maður er bara forvitinn hvar hann er niðurkominn eða hvort hann sé enþá í lagi? :)


Hann er enn akandi og var með hreindýra grind og kastara framanná sér
en ekki lengur,

Author:  íbbi_ [ Thu 21. Jul 2005 16:05 ]
Post subject: 

og eigandin er búsettur á ísafirði

Author:  jens [ Thu 21. Jul 2005 20:43 ]
Post subject: 

PI 019 er í eigu frænda míns og og var tekinn af númerum í dag og er inn í skúr í geymslu, hann fór í umboðið vegna hljóða í vél og það var tímagírinn sem er að verða ónýtur. Hann verður í geymslu meðan verið er að skoða hagstæð innkaup á varahlutum. Og já hann er frá Ísafirði en búsettur í Rvk og grindinn er farinn af bílnum.

Author:  jens [ Thu 21. Jul 2005 22:04 ]
Post subject: 

GK skrifar :

Quote:
við settum M20B25 í húddið á honum , hann er 11/90 minnir mig og going strong núna:D


Er 318is merkið enn á honum eða er 325i merking.

Author:  finnbogi [ Fri 22. Jul 2005 03:37 ]
Post subject: 

það er bara 318iS aftan á honum 8)

Author:  jens [ Fri 22. Jul 2005 19:54 ]
Post subject: 

Erum við að tala um alla E30 318iS.

Quote:
OU 027 grár 1/91.
PI 019 svartur 12/90.
XF 436 rauður 11/90. ( með 325i vél )

Author:  GK [ Sat 23. Jul 2005 14:33 ]
Post subject: 

ég hef nú séð einn hvítan líka einhverntíman en það er soldið síðan :)

Author:  Hilmar [ Fri 29. Jul 2005 11:08 ]
Post subject: 

TO-585 rauður 10/90 afskráður v/tjóns 136 hö
PY-266 hvítur 1/90 Seyðisfjörður 136 hö
RV-048 dökkgrár 1/90 Egilsstaðir 136 hö
EM-961 rauður 4/90 vlm ökutæki 134 hö
PI-019 svartur 12/90 ísafjörður 136 hö
XF-436 rauður 11/90 rvk 136 hö
OU-027 grár 2/91 akranes 136hö

Þessir eru kannski e36 (þið vitið sennilega betur hvenær þetta skiptist):
PN-954 blár 7/92 rvk 140 hö
LH-035 svartur 7/92 rvk 140 hö
UL-860 svartur 4/92 kóp 140 hö
YB-880 blár 4/92 rvk 140 hö

Kv,

Author:  gstuning [ Fri 29. Jul 2005 11:33 ]
Post subject: 

Hilmar wrote:
TO-585 rauður 10/90 afskráður v/tjóns 136 hö
PY-266 hvítur 1/90 Seyðisfjörður 136 hö
RV-048 dökkgrár 1/90 Egilsstaðir 136 hö
EM-961 rauður 4/90 vlm ökutæki 134 hö
PI-019 svartur 12/90 ísafjörður 136 hö
XF-436 rauður 11/90 rvk 136 hö
OU-027 grár 2/91 akranes 136hö

Þessir eru kannski e36 (þið vitið sennilega betur hvenær þetta skiptist):
PN-954 blár 7/92 rvk 140 hö
LH-035 svartur 7/92 rvk 140 hö
UL-860 svartur 4/92 kóp 140 hö
YB-880 blár 4/92 rvk 140 hö

Kv,


Það getur verið að RV-048 sé með Mtech II, þar sem að ég sá RV eitthvað MtechII E30 á leið í flugstöðina í fyrra

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/