bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Örugglega fallegasta E34 fimman hér á landi https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1110 |
Page 1 of 3 |
Author: | GHR [ Tue 25. Mar 2003 00:15 ] |
Post subject: | Örugglega fallegasta E34 fimman hér á landi |
Mig langaði að forvitnast aðeins. Það er kominn hev.... falleg fimma hingað á götuna - fallegasta fimma sem ég hef séð hér á landi. Pottþétt nýsprautaður og á virkilega fallegum felgum!! Þessi bíll er vínrauður og alveg complett samlita. Alveg sjúklega flottur ![]() Þetta er nú samt örugglega bara 518 eða 520 (bara einn aumingjalegur púststútur) Veit eitthver hér hver á þennan grip??? Og er eitthver með myndir * PS. kannski ekki flottari en margir ///M bílar en samt............ Kveðja Gummi |
Author: | bjahja [ Tue 25. Mar 2003 07:28 ] |
Post subject: | |
Ég sá þennan bíl um daginn, hann er mjög flottur. Ég snéri hausnum næstum því í hring þegar ég sá hann ![]() |
Author: | Djofullinn [ Tue 25. Mar 2003 07:30 ] |
Post subject: | |
Mig langar að sjá!! Mig langar að sjá!! |
Author: | Haffi [ Tue 25. Mar 2003 11:14 ] |
Post subject: | |
Sá ungi piltur mun heita Reynir 19 ára að mig minnir, hann var með mér í skóla. Allavega sýndist mér þetta vera hann þegar ég mætti honum um daginn. SUDDALEGA fallegur bíll. |
Author: | íbbi [ Tue 25. Mar 2003 14:32 ] |
Post subject: | |
vinur minn.. á vin.. sem.. á vínrauðan e34 518 bíl sem mun víst vera sjúklega flottur.. minnir að hann eigi að vera 91 |
Author: | Djofullinn [ Tue 25. Mar 2003 14:50 ] |
Post subject: | |
íbbi wrote: vinur minn.. á vin.. sem.. á vínrauðan e34 518 bíl sem mun víst vera sjúklega flottur.. minnir að hann eigi að vera 91
Getur þú ekki reddað myndum af þessum bíl? ![]() |
Author: | Haffi [ Tue 25. Mar 2003 14:54 ] |
Post subject: | |
Ég veit ekki hvað það er... en mér fannst betra að keyra gamla BMW 520iA '89 bílinn minn heldur en þessa nýlegu e36 300 bíla ... veit ekki hvað það var manni fannst maður bara á svo miklu meiri bíl. Ætli það hafi verið þessi trölla drossíufjöðrun eða hvað hann var ótrúlega léttur í stýri allavega sakna ég E34 :/ og langar helst í "nýjan" E34 530 eða 540 !! ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 25. Mar 2003 22:13 ] |
Post subject: | |
Athyglisvert sem HAFFI er að nefna vegna þess að ég veit um nokkra ex- E-34 eigendur sem hafa farið yfir á E-36 og orðið fyrir vonbrigðum Sv.H |
Author: | GHR [ Tue 25. Mar 2003 22:24 ] |
Post subject: | |
Ohhh, I miss my E34 ![]() Maður þurfti ekkert að hafa áhyggjur af neinu, bara settir í gang og allt virkar. Þrælgott að keyra þetta líka |
Author: | Alpina [ Tue 25. Mar 2003 22:36 ] |
Post subject: | |
Annars er þessi bíll á ALPINA-FELGUM (minn maður<9 Sv.H |
Author: | Svezel [ Tue 25. Mar 2003 23:09 ] |
Post subject: | |
Já nú er ég að kveikja á því hvaða bíll þetta er. Þessi bíll er rosalega flottur og Alpina felgurnar gera mikið. Er hann ekki með Alpina framsvuntu, mér sýndist það þegar ég sá hann (var reyndar að kvöldi til). |
Author: | hlynurst [ Tue 25. Mar 2003 23:27 ] |
Post subject: | |
Humm... Þannig að maður ætti kannski að fjárfesta á E34? Ég keyrði reyndar bílinn hjá Propane (E39 323) í einn dag og það var gríðarlegur munur á sætunum og öllum þægindum! Þegar ég setist í minn bíl aftur þá fannst mér eins og í honum væru trébekkir. ![]() Ég vil reyndar hafa stífari fjöðrun og kraftinn þannig að ég er svo sem sáttur í dag. Prufaði reyndar E39 540 með félaga mínum og þann bíl væri ég alveg til í að eiga en hann kostar aðeins meira en ég á efni á. ![]() |
Author: | arnib [ Tue 25. Mar 2003 23:29 ] |
Post subject: | |
Mig langar í E39 540... ![]() Ég þarf að skella mér að prófa svoleiðis! Hvar prófuðuð þið þennan grip? :þ |
Author: | hlynurst [ Tue 25. Mar 2003 23:49 ] |
Post subject: | |
Það var nú svolítið síðan að ég prófaði þennan en hann stóð upp á höfða á JR bílasölunni held ég... seinasta sumar ef minnið er ekki að klikka! Með sjónvarpi og alles, vel búinn bíll! Ótrúlega vel hljóðeinangraður! |
Author: | oskard [ Tue 25. Mar 2003 23:54 ] |
Post subject: | |
ég er allveg búinn að komast að því að maður á ekki að prufa bíla nema maður sé með pening fyrir honum í rassvasanam... manni lýður bara illa og bílinn sem maður á verður ekkert skemtilegur ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |