bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Sæti í 740IL https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=11091 |
Page 1 of 1 |
Author: | 3xW@740IL [ Mon 18. Jul 2005 01:01 ] |
Post subject: | Sæti í 740IL |
Sælir félagar, Flutti inn vel útbúin 740IL '98 bíl frá Bretlandi um daginn. Lenti í smá óhappi, þegar að það heltist geimasýra í fína ljósbrúna leðrið á bílstjórastætinu. Að sjálfsögðu leiddi þetta af sér þar til gert stórt gat á sætið ![]() Kveðja |
Author: | Benzari [ Mon 18. Jul 2005 01:09 ] |
Post subject: | |
Getur athugað hjá þessum: Kaj Pind ehf bólstrun Vesturvör 29 200 Kópavogur 5542450 |
Author: | karlbark [ Mon 18. Jul 2005 04:20 ] |
Post subject: | |
Ég var nú að spá í að kaupa Benz 500 SEC. Sessan í bílstjórasætinu var farin að gefa sig, þ.e. sætið var allt skakkt. Ég spurði þá niðri í Ræsi og þeir sögðu að- þetta væri ekkert mál. Ég átti bara að kaupa nýja grind innan í sessuna (hræódýrt) og svo benti Ræsir mer á fyrirtæki sem myndi klæða grindina fyrir mig. 'atti víst ekki að kost neitt mikið. Anyway...ég er nú búinn að gleyma hvaða fyrirtæki þetta var, en þú gætir kannski spurt niðri í Ræsi? ps. Það er eins og mig minni ap gatan sem þetta fyrirtæki hafi átt að vera við, hafi heitið eitthvað-múli. (Hallarmúli, Síðumúli, Ármúli, etc.) |
Author: | basten [ Mon 18. Jul 2005 10:43 ] |
Post subject: | |
Kaj Pind var einmitt staðsett í Síðumúla áður en þeir fluttu í Kópavog. Ég get hiklaust mælt með þeim varðandi leðursæti. Tengdamóðir mín lét þá leðurklæða nýjan Landcruiser og kom það mun betur út en original leðrið frá Toyota. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |