bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Innfluttningur á bíl til danmörku https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=11085 |
Page 1 of 1 |
Author: | norwich [ Sun 17. Jul 2005 18:56 ] |
Post subject: | Innfluttningur á bíl til danmörku |
Veit einhver hvaða tolla og önnur gjöld maður þarf að greiða til að flytja inn bíl frá þýskalandi til Danmörku? |
Author: | drolezi [ Sun 17. Jul 2005 18:58 ] |
Post subject: | |
Veit bara að þú þarft að greiða sjúklega mikið ![]() |
Author: | Eggert [ Sun 17. Jul 2005 19:00 ] |
Post subject: | |
Held að bebecar ætti að geta svarað því... Ég persónulega þekki einn sem flutti inn 190 Benz sem hann keypti í DE á 170 þúsund kall. Held hann sé að borga total einhvern 500 kall til að fá hann á götuna(kaupverð á bílnum ekki innifalið), man ekki 100% upphæðina, en hún er á þessu róli. |
Author: | norwich [ Sun 17. Jul 2005 19:00 ] |
Post subject: | |
Það er það sem ég óttast ![]() |
Author: | norwich [ Sun 17. Jul 2005 19:04 ] |
Post subject: | |
Eggert wrote: Held að bebecar ætti að geta svarað því...
Ég persónulega þekki einn sem flutti inn 190 Benz sem hann keypti í DE á 170 þúsund kall. Held hann sé að borga total einhvern 500 kall til að fá hann á götuna(kaupverð á bílnum ekki innifalið), man ekki 100% upphæðina, en hún er á þessu róli. Úff.... ![]() |
Author: | karlbark [ Mon 18. Jul 2005 04:05 ] |
Post subject: | |
Ha? 180% ofan á kaupverð??? Bíddu, er Danmörk ekki örugglega með í Evrópubandalaginu? Nú veit ég reyndar ekki með Danmörku per se, en ég er nýlega fluttur heim frá Svíþjóð. Eftir að Svíar gengu í EB hefur innflutningur á notuðum bílum frá bæði Þýskalandi og Danmörku aukist jafnt og þétt. Sá einmitt frétt í fyrra um það hversu mikið væri orðið um að Svíar keyptu bíla erlendis. (Aðallega frá Danmörku og Þýskalandi). Það er ódýrara fyrir Svía að kaupa (jafnvel nýjan, ef ég man rétt) bíl frá Danmörku og enn ódýrara að kaupa bíl frá Þýskalandi. En a.m.k. þá er jú pointið það að það á að vera hægt að versla frjálst innan EB, þ.e. að þú átt að geta keypt þinn bíl hvar sem er í EB án stórra vandkvæða og/eða kostnaðar. Eða er ég eitthvað að misskilja þetta? Kveðja, Karl T. Barkarson |
Author: | Bjarkih [ Mon 18. Jul 2005 09:53 ] |
Post subject: | |
Danir eru með allveg einstaklega há skatta og gjöld á bílum hjá sér. Það eina sem ég held að EB geri fyrir þá við innflutning frá öðru EB er að það er enginn tollur. Ég var að spjalla við dana sem á E24 628 bíl og hann sagði mér að bara númeraplöturnar hefðu kostað hann 8 000 DKR. og að það væri svíndýrt að eiga bíl í Danmörku. En eins og kom fram þá er þessu allt öðruvísi farið hér í Svíþjóð ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |