bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
ALPINA B10 Bi-turbo https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1108 |
Page 1 of 2 |
Author: | morgvin [ Mon 24. Mar 2003 18:36 ] |
Post subject: | ALPINA B10 Bi-turbo |
Helvítis kraftur er þetta !!! Ætlaði að renna við hliðina á honum áðan í ártúns brekkuni en nei það er bara botnað tækið og stungið mann af ![]() |
Author: | hlynurst [ Mon 24. Mar 2003 22:47 ] |
Post subject: | |
Hef líka lent við hliðina á honum. Mjög gaman að sjá þegar hann gefur í! |
Author: | GHR [ Mon 24. Mar 2003 22:53 ] |
Post subject: | |
ooooohhh, ég hef aldrei séð þetta gefa í ![]() Mig langar, mig langar!!!! Ég er samt alltaf að sjá einn með dökkum afturljósum, en hann keyrir alltaf bara eins og engill ![]() Hvernig væri nú að þessir náungar kæmu í klúbbinn??? Maður þyrfti að elta þá bara og láta vita af klúbbnum!!!! |
Author: | Djofullinn [ Mon 24. Mar 2003 23:00 ] |
Post subject: | |
Sá sem á umræddan bíl er í klúbbnum sko, hann heitir alpina.b10 ![]() |
Author: | GHR [ Mon 24. Mar 2003 23:18 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Sá sem á umræddan bíl er í klúbbnum sko, hann heitir alpina.b10
![]() Nú, nú. Hann er frekar feiminn kallinn, er það ekki ![]() Aldrei séð póst eftir hann |
Author: | hlynurst [ Mon 24. Mar 2003 23:31 ] |
Post subject: | |
Hann er allavega búinn að setja 11 pósta inn... ![]() |
Author: | oskard [ Mon 24. Mar 2003 23:50 ] |
Post subject: | |
þessi græja vinnur alllveg rosalega vel... væri til í að fá þessa vél í þrist það væri passlegt ![]() ![]() |
Author: | Raggi M5 [ Tue 25. Mar 2003 00:45 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: þessi græja vinnur alllveg rosalega vel... væri til í að fá þessa vél
í þrist það væri passlegt ![]() ![]() Og svipaða slikka og Akureyrar-Novan til að hreyfast ![]() |
Author: | oskard [ Tue 25. Mar 2003 00:47 ] |
Post subject: | |
heheh já ættli það þurfi ekki að vera vel breið dekk bara redda e30 m3 boddýi það komast 10" felgur undir hann ![]() |
Author: | Raggi M5 [ Tue 25. Mar 2003 01:02 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: heheh já ættli það þurfi ekki að vera vel breið dekk bara redda
e30 m3 boddýi það komast 10" felgur undir hann ![]() Ég mundi líka geta lánað þér mínar, þær eru 11" ![]() |
Author: | oskard [ Tue 25. Mar 2003 01:07 ] |
Post subject: | |
váá hvað þú átt stórar felgur ![]() |
Author: | bjahja [ Tue 25. Mar 2003 07:32 ] |
Post subject: | |
Vá raggi ég öfunda þig ekki þegar þú þarft að kaupa dekk, mér finnst mín nógu dýr ![]() En ég hef alderi séð Alpinuna, ég vil fá að sjá. Er ekki hægt að plata hann til þess að koma á samkomu ![]() |
Author: | Gunni [ Tue 25. Mar 2003 08:36 ] |
Post subject: | |
ég sá e46 m3 bílinn í gær. lenti við hliðina á honum á ljósum. ég elti hann og ætlaði að segja honum frá klúbbnum, ég var á 2L audinum hennar mömmu, m3inn stakk mig af á no time. það er suddalegur kraftur í þessum bíl maður, vá ! ég væri til í að eiga einn svona! |
Author: | Raggi M5 [ Tue 25. Mar 2003 10:01 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Vá raggi ég öfunda þig ekki þegar þú þarft að kaupa dekk, mér finnst mín nógu dýr
![]() Enda ætla ég að reyna að fá dekk að utan fyrir sumarið á einhverjum góðum príz... ![]() |
Author: | Halli [ Tue 25. Mar 2003 14:13 ] |
Post subject: | |
er búin að reyna að djöflast í honum en hann stíngur mig alltaf af ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |