bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

bílamálun
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=11064
Page 1 of 2

Author:  anger [ Wed 13. Jul 2005 23:10 ]
Post subject:  bílamálun

sælir, eg ætla að samlita aðeins hja mer, og er að pæla hvar væri best og ódyrast (er frekar blankur eins og er) að mála framstuðara, 2 sílsakitt og afturstuðara kitt ? ætla að mála þetta svart, eg ætla að heilsprauta einhverntimann seinna hvort sem er, og er að pæla hvar og hvað það myndi kosta að mála þetta

gæti hugsanlega pússað þetta af sjálfur, en ekkert endilega

Author:  gunnar [ Wed 13. Jul 2005 23:42 ]
Post subject: 

Þú samlitar ekkert sílsana maður!!! :?

Author:  Logi [ Wed 13. Jul 2005 23:47 ]
Post subject: 

Nei ekki á M5, það er algjört no no [-X

Author:  Twincam [ Thu 14. Jul 2005 00:06 ]
Post subject: 

er það nú ekki hans að ákveða hvað hann gerir við sinn eigin bíl.... :roll:

Author:  anger [ Thu 14. Jul 2005 00:09 ]
Post subject: 

mer finnst það koma svo vel út..

en topic on

Author:  saemi [ Thu 14. Jul 2005 01:14 ]
Post subject: 

Neeeeeeei, þú mátt ekki samlita þetta. Það er algjört nó nó!

Það er svona eins og að raka Labrador hund. Passar engan vegin.

En.. þetta er svosum free country.

Author:  jens [ Thu 14. Jul 2005 08:05 ]
Post subject: 

Mér finst nú oft koma mjög vel út að samlita sílsana og er sjálfur að spá í því á mínum bíl.

Image

Eitthvað í þessa áttinna.

Author:  gstuning [ Thu 14. Jul 2005 08:51 ]
Post subject: 

Það sem allir eru að meina er að M5 er með grá sílsa til að skera sig úr frá öðrum E34 bílum,,

Author:  Lindemann [ Thu 14. Jul 2005 11:27 ]
Post subject: 

hann getur líka bara málað sílsana, tekið merkið af og skipt við mig á felgum! Þá er hann kominn með sleeper :twisted:

Author:  jens [ Thu 14. Jul 2005 11:44 ]
Post subject: 

gstuning skrifar:

Quote:
M5 er með grá sílsa til að skera sig úr frá öðrum E34 bílum


Þetta hafði ég ekki tekið eftir enda ekki mikill sérfræðingur í E34 :oops:

Author:  Einarsss [ Thu 14. Jul 2005 11:46 ]
Post subject: 

jens wrote:
Mér finst nú oft koma mjög vel út að samlita sílsana og er sjálfur að spá í því á mínum bíl.

Image

Eitthvað í þessa áttinna.



mig langar í svona lipp :)

ég ætla að halda þessu svona svörtu og hvítu hjá mér. hugsa að ég myndi hafa þetta lipp svart, á ekki einhver svona á lausu ?

Author:  Kalli [ Thu 14. Jul 2005 18:13 ]
Post subject: 

Tsktsk um leið og einhver nefnir að fara breyta M bílum þá fá allir sjokk og jafnvel sofa ekki eðlilega næstu nætur :)

Author:  anger [ Thu 14. Jul 2005 18:31 ]
Post subject: 

eru ekki bara 2 m5 bilar eftir sem eru ekki með samlitun ? minn og þarna fjólublái (er að tala um e34)

Author:  saemi [ Thu 14. Jul 2005 19:06 ]
Post subject: 

Ég veit ekki um einn einasta E34 M5 sem er orðin samlitaður.

Og auðvitað fær maður sjokk þegar svona er nefnt :D

Author:  anger [ Thu 14. Jul 2005 22:03 ]
Post subject: 

hehe mer hefur alltaf fundist þinn vera samlitaður,en veit greinilega ekki betur, en t.d. Gamli bimmin hans Ragga m5 t.d. er hann ekki samlitaður ? og þinn gamli grái, er hann ekki líka samlitaður ? er eg kannski bara orðinn geðveikur

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/