bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 18:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: bílamálun
PostPosted: Wed 13. Jul 2005 23:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
sælir, eg ætla að samlita aðeins hja mer, og er að pæla hvar væri best og ódyrast (er frekar blankur eins og er) að mála framstuðara, 2 sílsakitt og afturstuðara kitt ? ætla að mála þetta svart, eg ætla að heilsprauta einhverntimann seinna hvort sem er, og er að pæla hvar og hvað það myndi kosta að mála þetta

gæti hugsanlega pússað þetta af sjálfur, en ekkert endilega

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Jul 2005 23:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þú samlitar ekkert sílsana maður!!! :?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Jul 2005 23:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Nei ekki á M5, það er algjört no no [-X

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Jul 2005 00:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
er það nú ekki hans að ákveða hvað hann gerir við sinn eigin bíl.... :roll:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Jul 2005 00:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
mer finnst það koma svo vel út..

en topic on

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Jul 2005 01:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Neeeeeeei, þú mátt ekki samlita þetta. Það er algjört nó nó!

Það er svona eins og að raka Labrador hund. Passar engan vegin.

En.. þetta er svosum free country.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Jul 2005 08:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Mér finst nú oft koma mjög vel út að samlita sílsana og er sjálfur að spá í því á mínum bíl.

Image

Eitthvað í þessa áttinna.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Jul 2005 08:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það sem allir eru að meina er að M5 er með grá sílsa til að skera sig úr frá öðrum E34 bílum,,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Jul 2005 11:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
hann getur líka bara málað sílsana, tekið merkið af og skipt við mig á felgum! Þá er hann kominn með sleeper :twisted:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Jul 2005 11:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
gstuning skrifar:

Quote:
M5 er með grá sílsa til að skera sig úr frá öðrum E34 bílum


Þetta hafði ég ekki tekið eftir enda ekki mikill sérfræðingur í E34 :oops:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Jul 2005 11:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
jens wrote:
Mér finst nú oft koma mjög vel út að samlita sílsana og er sjálfur að spá í því á mínum bíl.

Image

Eitthvað í þessa áttinna.



mig langar í svona lipp :)

ég ætla að halda þessu svona svörtu og hvítu hjá mér. hugsa að ég myndi hafa þetta lipp svart, á ekki einhver svona á lausu ?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Jul 2005 18:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 03. Oct 2004 18:59
Posts: 68
Location: Garðabær
Tsktsk um leið og einhver nefnir að fara breyta M bílum þá fá allir sjokk og jafnvel sofa ekki eðlilega næstu nætur :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Jul 2005 18:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
eru ekki bara 2 m5 bilar eftir sem eru ekki með samlitun ? minn og þarna fjólublái (er að tala um e34)

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Jul 2005 19:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég veit ekki um einn einasta E34 M5 sem er orðin samlitaður.

Og auðvitað fær maður sjokk þegar svona er nefnt :D

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Jul 2005 22:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
hehe mer hefur alltaf fundist þinn vera samlitaður,en veit greinilega ekki betur, en t.d. Gamli bimmin hans Ragga m5 t.d. er hann ekki samlitaður ? og þinn gamli grái, er hann ekki líka samlitaður ? er eg kannski bara orðinn geðveikur

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 38 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group