bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 18:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Sóluð dekk
PostPosted: Mon 11. Jul 2005 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ég verð að koma með comment á þetta hjá þér....
1. Það er ekkert að sóluðum dekkjum miðað við verð
2. Það ættu flestir að vita að Nokian og Michelin séu ekki sóluð :roll:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Jul 2005 23:21 
srr wrote:
Ég verð að koma með comment á þetta hjá þér....
1. Það er ekkert að sóluðum dekkjum miðað við verð
2. Það ættu flestir að vita að Nokian og Michelin séu ekki sóluð :roll:


Ooooog hvað kemur þetta sölunni á þessum dekkjum við ?

Og í sambandi við nr 1 þá eru sóluð dekk C R A P :!:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Jul 2005 23:54 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Feb 2003 14:56
Posts: 600
Location: Í aftursæti lögreglubíls
......það ÆTTU líka alliar að kunna að lesa og sjá að ég ekkert að setja útá sóluð dekk ! :roll:


(Þau eru samt crap)

_________________
Tommi camaro fanclub member no. 03


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Jul 2005 08:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Einn góðan veðurdag í júlí í fyrra, var Viktor (Angelic0-) að keyra. Eftir að hafa ekið (á bíl sem að hann átti ekki sjálfur) í dágóða stund, datt Viktori í hug að prófa að sjá hvort að þessi bíll (Honda Civic VTi "JUNK") hreyfðist eitthvað. Þegar að Viktor var kominn í 190kmh flipaðist sólinn af einu dekkinu og reif með sér innra brettið úr bílnum og gerði Viktori illkleift að stöðva bifreiðina þarsem að ekkert munstur var eftir í dekkinu, og aðeins vírar. Sem betur fer fór ekki eins illa og á horfðist í þetta skipti og þegar að Viktor gáði nánar að, voru dekkin a bílnum sóluð. Þó aðeins 2daga gömul dekk, og tel ég þessa sögu bera býtur um að sóluð dekk séu drasl!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Jul 2005 08:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Angelic0- wrote:
Einn góðan veðurdag í júlí í fyrra, var Viktor (Angelic0-) að keyra. Eftir að hafa ekið (á bíl sem að hann átti ekki sjálfur) í dágóða stund, datt Viktori í hug að prófa að sjá hvort að þessi bíll (Honda Civic VTi "JUNK") hreyfðist eitthvað. Þegar að Viktor var kominn í 190kmh flipaðist sólinn af einu dekkinu og reif með sér innra brettið úr bílnum og gerði Viktori illkleift að stöðva bifreiðina þarsem að ekkert munstur var eftir í dekkinu, og aðeins vírar. Sem betur fer fór ekki eins illa og á horfðist í þetta skipti og þegar að Viktor gáði nánar að, voru dekkin a bílnum sóluð. Þó aðeins 2daga gömul dekk, og tel ég þessa sögu bera býtur um að sóluð dekk séu drasl!


Öll dekk eru framleidd með ákveðinn hámarkshraða og getur verið hættulegt að keyra umfram hann. Ég efast um að þessi sóluðu dekk hafi verið ætluð fyrir akstur á meira en tvöföldum hámarkshraða.

Sjálfur hef ég enga reynslu af sóluðum dekkjum og get því lítið dæmt um þau.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Jul 2005 09:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Angelic0- wrote:
Einn góðan veðurdag í júlí í fyrra, var Viktor (Angelic0-) að keyra. Eftir að hafa ekið (á bíl sem að hann átti ekki sjálfur) í dágóða stund, datt Viktori í hug að prófa að sjá hvort að þessi bíll (Honda Civic VTi "JUNK") hreyfðist eitthvað. Þegar að Viktor var kominn í 190kmh flipaðist sólinn af einu dekkinu og reif með sér innra brettið úr bílnum og gerði Viktori illkleift að stöðva bifreiðina þarsem að ekkert munstur var eftir í dekkinu, og aðeins vírar. Sem betur fer fór ekki eins illa og á horfðist í þetta skipti og þegar að Viktor gáði nánar að, voru dekkin a bílnum sóluð. Þó aðeins 2daga gömul dekk, og tel ég þessa sögu bera býtur um að sóluð dekk séu drasl!

...ég hef horft uppá svipað á ósóluðum dekkjum...þetta er allt spurning um hvað dekkin þola mikin hraða t.d. er ekkert óalgengt að dekk þoli t.d. bara upp að 120 ;)
...P.S. sólað er mesta Rusl...en þú færð að sjálfsögðu bara það sem þú borgar fyrir í dekkjabransanum :?

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 38 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group