bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 18:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: frammljós?
PostPosted: Tue 12. Jul 2005 02:28 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
jæja núna kem ég með hérna heimskulega spurningu því ég veit voðalega lítið um bmw. en spurningin hljóðar svona: passa frammljós af e30 bíl yfir á e32? ég er með 12cyl 750bimma og mig vantar að skipta um frammljósin hjá mér og vill svo til að félagi minn fyrir sunnan á svoleiðis til á e30 bíla. get ég eitthvað notað þau eða hvað ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Jul 2005 09:22 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 31. Mar 2003 11:04
Posts: 145
Nei það passar ekki. En þú getur notað getur notað af E34 fimmu það smellpassar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 38 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group