bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M6
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=11044
Page 1 of 2

Author:  Knud [ Mon 11. Jul 2005 21:42 ]
Post subject:  M6

Var að tala við félaga minn að mig langaði svoldið í svona One of a kind bíl
og nefndi þá að mig langaði í M6.

Sagðist hann hafa séð M6 fyrir um 2. árum hér á landi, veit eitthver um það?

Svona svo eitthverjir deili sínum fróðleik líka, hvað vitiði þið gott og slæmt um M6? :D

Author:  Knud [ Mon 11. Jul 2005 21:51 ]
Post subject: 

Þá er ég auðvitað að tala um gamla M6 :D

Author:  íbbi_ [ Mon 11. Jul 2005 21:53 ]
Post subject: 

ég veit ekki til þess að það sé slíkur bíll hérna

Author:  Stebbtronic [ Tue 12. Jul 2005 12:44 ]
Post subject: 

Enginn e24 M6 hér á landi.
Er ekki bara spurning um að breyta því og flytja inn einn slíkann?

Author:  anger [ Tue 12. Jul 2005 12:52 ]
Post subject: 

hvernig veistu

Author:  gstuning [ Tue 12. Jul 2005 13:28 ]
Post subject: 

anger wrote:
hvernig veistu


Því að ég hef flett upp öllum BMW M bílum og það er enginn skráður M6 á landinu,

Author:  anger [ Tue 12. Jul 2005 17:49 ]
Post subject: 

ja ok

hvar flettir maður þessu annars upp

Author:  Spiderman [ Tue 12. Jul 2005 17:59 ]
Post subject: 

Í Ekjunni, mig minir að það kosti 2900 kr á mánuði. Hef flett M vin númerum upp og það er engin M6 hér á landi :!:

Author:  Knud [ Tue 12. Jul 2005 19:12 ]
Post subject: 

Væri sko gaman að eiga einn M6.

Náttúrulega það sem vandamálið er að þeir eru dýrir í rekstri, og náttúrulega one of a kind. Þannig að sérpanta þyrfti nánast allt í hann.

En hvað gerir maður ekki fyrir Nice BMW! 8)

Author:  Einsii [ Wed 13. Jul 2005 00:09 ]
Post subject: 

Það er ekkert one of a kind í bmw nema kannski boddíið... það er það besta sami motor i þessum og öðrum línum.. og já ekkert sona einsog í toyota.. "nýtt í hverri viku"

Author:  Stebbtronic [ Wed 13. Jul 2005 11:25 ]
Post subject: 

Einn á viðráðanlegu verði

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayI ... =6131&rd=1

Author:  Einsii [ Wed 13. Jul 2005 12:14 ]
Post subject: 

Stebbtronic wrote:

maður veit nú ekki.. ekki enþá kominn í reservið og svo er hann ekinn alveg helling, 300þús ef þessi mílna tala er rétt.

Author:  gstuning [ Wed 13. Jul 2005 12:32 ]
Post subject: 

Einsii wrote:
Stebbtronic wrote:

maður veit nú ekki.. ekki enþá kominn í reservið og svo er hann ekinn alveg helling, 300þús ef þessi mílna tala er rétt.


Skiptir ekki, ef boddýið er gott þá þarf bara að taka upp vélina og þá áttu M6 í langann langann tíma

Author:  Stebbtronic [ Wed 13. Jul 2005 16:38 ]
Post subject: 

Svo eru hérna nokkrir til sölu

http://www.roadfly.com/bmw/classifieds/ ... hp?cat=217

Author:  Knud [ Wed 13. Jul 2005 20:24 ]
Post subject: 

Einsii bara jákvæður :)

Það er nú ekkert alveg hver sem er eigandi að BMW E24 600 bíl, hvað þá BMW M6. :P

Svo er þetta náttúrulega lookið, líka að vera á M6, sem væri alltaf miklu meira cool að vera á M6 heldur en eitthverjum öðrum með sömu vél 8)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/