bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 18:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 24. Mar 2003 12:59 
Vanntar nýlegan BMW
Langar helst í 320-325 bíl
Eða 520 eða 525
Vill beinskiptan

Get staðgreitt, vanntar bíl sem er ekki of mikið keyrður og vel með farinn. Leður æskilegt.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Mar 2003 13:14 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Talaðu við dúfuna (hér á vefnum) eða Hlyn á bíll.is. Hann er BMW kall og ætti að geta hjálpað þér.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Mar 2003 13:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Anonymous wrote:
Vanntar nýlegan BMW
Langar helst í 320-325 bíl
Eða 520 eða 525
Vill beinskiptan

Get staðgreitt, vanntar bíl sem er ekki of mikið keyrður og vel með farinn. Leður æskilegt.


Minn er beinskiptur með leðri :lol: og keyrður ekki of mikið, og það er ekkert verra að fá staðgreitt.... :wink:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Mar 2003 13:41 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Raggi M5 wrote:
Anonymous wrote:
Vanntar nýlegan BMW
Langar helst í 320-325 bíl
Eða 520 eða 525
Vill beinskiptan

Get staðgreitt, vanntar bíl sem er ekki of mikið keyrður og vel með farinn. Leður æskilegt.


Minn er beinskiptur með leðri :lol: og keyrður ekki of mikið, og það er ekkert verra að fá staðgreitt.... :wink:


:lol: Síðan hvenær varð BMW EmmFimminn þinn að nýlegum 320, 325, 520 eða 525? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Mar 2003 13:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Hehe það getur nú varla skipt miklu þegar það er verið að tala um ///M :lol:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Mar 2003 18:28 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
Væri ég nú mun meira til í E34 ///M5 heldur en nýlegan 325 eða 525.

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Mar 2003 18:34 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Sama segi ég :wink:

En.... afhverju ertu annars að selja Raggi og hvað á að fá sér í staðinn?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Mar 2003 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
bebecar wrote:
Sama segi ég :wink:

En.... afhverju ertu annars að selja Raggi og hvað á að fá sér í staðinn?


Ég var bara búinn að vera atvinnulaus í smátíma og fór alveg í mínus, er samt að rétta úr kútnum núna, veit ekki hvað ég fæ mér "EF" ég sel.... :roll:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Mar 2003 23:31 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 22. Sep 2002 16:11
Posts: 129
Location: Garðabær
http://www.bmwkraftur.com/spjall/viewtopic.php?t=996[url][/url] Að vísu sjálfskiptur (miklu betri í endursölu) er til í að vera mjög sanngjarn á verðinu, verð að selja, er að byggja !!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Mar 2003 13:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jan 2003 22:17
Posts: 57
Location: Keflavík
Þetta var ég sko, gleymdi að skrá mig inn.

Mig langar geggjað í þinn Raggi en ég hef bara ekkert við svona mikinn kraft að gera :)

Víst ég var tekinn á 195 á 1600 golf, hvernig yrði ég á M5 bimma :twisted:

_________________
Það eina sem aldrei breytist er að allt breytist.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Mar 2003 13:51 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
SkuliTyson wrote:
Þetta var ég sko, gleymdi að skrá mig inn.

Mig langar geggjað í þinn Raggi en ég hef bara ekkert við svona mikinn kraft að gera :)

Víst ég var tekinn á 195 á 1600 golf, hvernig yrði ég á M5 bimma :twisted:


M5 kemst varla hraðar en 260, með limiter, en örugglega 300 án limiter. :roll: Eða hvað veit ég um það, frekar að Raggi eða einhver stoltur M5 eigandi viti það betur. :cry:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Mar 2003 14:06 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
250 með, 272 án.

PS, afhverju ekki að fá sér blæjubíl ef skottið skiptir ekki máli Skúli?

Arnib er með blæjara fyrir þig!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Mar 2003 14:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
bebecar wrote:
250 með, 272 án.

PS, afhverju ekki að fá sér blæjubíl ef skottið skiptir ekki máli Skúli?

Arnib er með blæjara fyrir þig!


hann kemst nú hraðar en 272 án limiters. ég veit um einn sem var útí þýskalandi á m5 sem hann var að kaupa og keyrði hann uppí 285 og það voru 150 eftir upá rauða strikið :)

mig minnir að það sé búið að taka limitið úr bílnum hans Ragga.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Mar 2003 15:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Það er rétt bebecar, og fallega gert af þér að benda fólki á þetta.
Ég er að selja Mözdu Miötu :D

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Mar 2003 15:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Allir BMW hraðamælar eru umþað bil 10% off, ekki alveg alltaf en svona næstum alltaf,

Þannig að 290 er bara 261 eða um það bil,

Maður ætti að vita við hvaða snúningar bílinn ætti að limiterast samt verður að vita ummál dekkja til þess, og það er nú ekki mál að reikna það,

mörg excel skjöl á netinum sem geta reiknað restina,

T.d þá var max possible hraði blæjubílsins 282 með 300hö, og þá var verið að gefa 300hö í 7000@282km (þetta væri með 2,7 drifi umþað bil)


Hvað ætli 325is með 300hö komist með 6gíra kassa :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group