bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vantar info um 325 ix https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=10993 |
Page 1 of 2 |
Author: | elfar [ Mon 04. Jul 2005 22:05 ] |
Post subject: | Vantar info um 325 ix |
Sælir og blessaðir BMW-menn(og jafnvel konur). Mig langar í e30 ix bíl en framboðið á þeim er ekkert rosalegt virðist vera, aðeins 1 skráður á bilasolur.is. Það er eitthvað sem heillar mig við þessa bíla, og mig langaði að fá að vita hvað skyldi varast í sambandi við þá, hvað slitnar helst og þessháttar? Einnig langar mig að fá að vita specs um 325 ix '92, hestöfl, þyngd og bara allt sem þið getið sagt mér um þá? hvernig eru þeir í hálku og snjó? Hvað væri í lagi að borga fyrir þennan hér Kveðja, Elfar Steinn. |
Author: | Schulii [ Mon 04. Jul 2005 22:39 ] |
Post subject: | |
Ég get alveg sagt þér að 170 hestafla fjórhjóladrifinn BMW er ekki leiðinlegur í snjó og hálku!! Ég er búinn að eiga 2 svona bíla, virkilega skemmtilegir og öflugir bílar. Frábær snerpa því þeir sprautast af stað, ekkert spól. Vinnslan í fyrri E30 325ix bílnum mínum var mjög góð, hann mældist 15,3 á kvartmílunni sem er mjög góður tími. Ég hef heyrt eitnhverjar sögur af framdrifum sem fara í þeim en líklega aðrir en ég betur til þess fallnir að svara því. En overall mjög skemmtilegir bílar að mínu mati! |
Author: | iar [ Mon 04. Jul 2005 22:48 ] |
Post subject: | |
Þekki þessa bíla ekki sjálfur en þessa síðu rakst ég á um daginn um 325iX bílana: http://home.earthlink.net/~wardellhix/iX/ |
Author: | elfar [ Mon 04. Jul 2005 23:21 ] |
Post subject: | |
En hvað með eyðslutölur á svona bíl? og veit einhver um síðu með specs um þessa bíla? Endilega reynið að sannfæra mig um að kaupa svona bíl ![]() |
Author: | oskard [ Mon 04. Jul 2005 23:38 ] |
Post subject: | |
325i/325iC/325iX (1987-1991) ENGINE/TRANSMISSION M20 2494cc SOHC belt-driven inline 6, 2 valves/cylinder, cast crankshaft 168 hp @ 5800 RPM 164 lb-ft torque @ 4300 RPM Compression ratio: 8.8:1 Bore/stroke: 84x75 mm Bosch Motronic 1.3 fuel injection w/ DME Exhaust control: 3-way catalytic converter with Lambda sensor 5-speed Getrag 260 (manual) Ratios:1 (1/2/3/4/5/R): 3.83 / 2.20 / 1.40 / 1.00 / 0.81 / 3.71 4-speed ZF 4 HP 22 (automatic) Ratios:1 (1/2/3/4/R): 2.48 / 1.48 / 1.00 / 0.73 / 2.09 Final drive: 3.73:1 4.10:1 (325iX) also has center differential w/viscous coupling, 27%/63% f/r torque split CHASSISM Front suspension: MacPherson struts, coil springs, lower control arms, swaybar Rear suspension: Semi-trailing arms, progressive rate coil springs, swaybar Steering: Rack and pinion, power assist Steering ratio: 20.5:1 Front brakes: 260mm ventilated discs Rear brakes: 260mm discs ABS standard 14x6.0 alloy wheels on 195/60HR14 tires 14x6.5 alloy wheels on 195/65VR14 tires (325is) 15x7.0 alloy wheels on 205/55VR15 tires (325iX) DIMENSIONS Wheelbase: 101.2 inches Weight distribution, F/R: 53%/47% Fuel capacity: 14.5 gallons (1987, 1989-1990) 16.4 gallons (1988) Curb weight: 2811 lbs (325i 2-door, all years) 2850 lbs (1987 325i 4-door) 2813 lbs (1987 325is) 3015 lbs (1987 325iC) 2895 lbs (1988 325i 4-door) 2865 lbs (1988 325is) 3055 lbs (1988-1990 325iC) 3010 lbs (1988-1990 325iX, 2-door) 2844 lbs (1989-1991 325i 4-door, 1989-1990 325is) 3054 lbs (1989 325iX 4-door) 3050 lbs (1990 325iX 4-door) 2988 lbs (1991-1993 325iC) 2955 lbs (1991 325iX 2-door) 2999 lbs (1991 325iX 4-door) PERFORMANCE 0-60 mph: 7.7 seconds (325i manual) 7.9 seconds (325iX manual) 1/4 mile: 15.9 seconds (325iX manual) Top speed: 136 mph (325i) 127 mph (325iX manual) 130 mph (325iC) Skidpad, lateral g: 0.77 (325iX manual) Slalom: 63.7 mph (325iX manual) EPA fuel economy, city/hwy: 18/23 325ix performance figures from 4/88 Road & Track rest geturu lesið á síðunni sem iar póstaði |
Author: | elfar [ Tue 05. Jul 2005 00:06 ] |
Post subject: | |
En veit einhver hér eitthvað um þetta eintak? Ætti maður að treysta svona aksturstölum, er þetta ekki frekar hæpin keyrsla? |
Author: | oskard [ Tue 05. Jul 2005 00:10 ] |
Post subject: | |
minn bíll er 3 árum eldri og ekinn tæpum 60 þús meira þannig að þetta getur allveg staðist. en ég veit ekkert um þennan bíl samt sem áður ![]() |
Author: | elfar [ Tue 05. Jul 2005 00:12 ] |
Post subject: | |
en var 1991 ekki seinasta árgerðin af e30 325ix? |
Author: | oskard [ Tue 05. Jul 2005 00:13 ] |
Post subject: | |
325ix touring var til 92 |
Author: | Dr. E31 [ Tue 05. Jul 2005 00:18 ] |
Post subject: | |
BMW E30 Sedan 325ix M20 6 cylinder 170 HP 212 km/h 1985 - 1991 BMW E30 Touring 325ix M20 6 cylinder 170 HP 208 km/h 1987 - 1991 Samkvæmt www.bmwinfo.com |
Author: | elfar [ Tue 05. Jul 2005 21:14 ] |
Post subject: | |
ttt |
Author: | elfar [ Wed 06. Jul 2005 20:54 ] |
Post subject: | |
Ég er að velta fyrir mér hvort að einhver gæti sagt mér hvað ég ætti að skoða sérstaklega ef að ég færi og skoðaði þennan hér. Hvað er helst að bila í þessum bílum ? ..og að lokum eru varahlutirnir dýrir í þessar týpur? |
Author: | Angelic0- [ Wed 06. Jul 2005 21:03 ] |
Post subject: | |
Touring E30 er alveg eins og venjulegur Sedan E30, munurinn liggur bara í því að þetta er "Family Wagon" en svalir bílar samt sem áður, ef að þessi bíll er orginal ætti ekkert að bila neitt meira í honum en bara í venjulegum E30 bíl, þá helst útleiðsla í afturljósum, er búinn að sjá það soldið í Station (Touring) E30.. |
Author: | elfar [ Wed 06. Jul 2005 21:07 ] |
Post subject: | |
ég ætti kannski að taka fram að ég hef ENGA reynslu af bmw bílum.. |
Author: | Jón Ragnar [ Wed 06. Jul 2005 21:37 ] |
Post subject: | |
Ég á E30 Touring ![]() og er bara mjög sáttur við afl og allt ![]() vinnur alveg svakalega ![]() og svo er þetta endalaust skemmtilegt í snjó ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |