bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Auto-X æfingar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=10957 |
Page 1 of 3 |
Author: | bjahja [ Thu 30. Jun 2005 19:21 ] |
Post subject: | Auto-X æfingar |
Eiga æfingarnar ekki að fara aftur í gang? Þetta var nú að takast rosalega vel, brilliant mæting í 2 af 3. Þyrfti að fara að drífa þetta aftur í gang, þetta er bara skemmtilegt ![]() |
Author: | oskard [ Thu 30. Jun 2005 19:25 ] |
Post subject: | |
ég var eitthvað að heyra að þessi go-kart braut væri farin á hausinn... |
Author: | Aron Andrew [ Thu 30. Jun 2005 19:37 ] |
Post subject: | |
Ég talaði við þann sem rekur þetta um daginn og hann var bara brattur, nýjir bílar á leiðinni og svona. Hann sagði líka að það væri eitthvað tryggingavesen og því væru ekki þessar Auto X æfingar. |
Author: | Chrome [ Thu 30. Jun 2005 20:08 ] |
Post subject: | |
svo þyrfti að finna fíflin sem voru að spæna á smábílabrautinni og #$&%$#!!! ![]() |
Author: | Porsche-Ísland [ Thu 30. Jun 2005 20:36 ] |
Post subject: | |
Heyrið að hann væri farinn á hausinn og Rúmfatalagerinn hefði keypt staðinn. Rífa á brautina og búa til vöruskemmu. Eigandi brautarinnar hafði víst tíma til mánaðarmóta til að redda 43 milljónum. En hef þetta ekki enn staðfest. |
Author: | Aron Andrew [ Thu 30. Jun 2005 20:41 ] |
Post subject: | |
Vona að þetta sé ekki rétt! Þrælgaman að skella sér í go kart, svo á ég líka eftir að klára kortið mitt! |
Author: | emilth [ Thu 30. Jun 2005 21:16 ] |
Post subject: | |
Ég hef nokkuð áreiðanlegar heimildir fyrir því að kallinn er búinn að missa húsnæðið þarna og því ætlar hann að hætta í vetur. Eftir því sem ég heyrði hefur hann líka bara misst áhugann á þessu ![]() |
Author: | Lindemann [ Thu 30. Jun 2005 21:22 ] |
Post subject: | |
Ég fór þarna um daginn í gokart, og þá var kallinn að tala um að það ætti að bjóða húsið upp daginn eftir. Hann var held ég að reyna að redda því. En hann var víst með þetta á 2 eða 3 kennitölum, þannig að þó hann missti húsið, þá missti hann ekki brautina eða bílana(held brautin hafi verið á sér kennitölu, bílarnir á annarri og húsið á þriðju). Hann vissi um einhverja sem áttu nokkra nýja bíla og hann var held ég að reyna að fá þá inní þetta með sér og þá þyrftu þeir að redda einhverri ákveðinni uppjæð til að bjarga þessu. En það er leiðinlegt að þessi rekstur sé svona erfiður, þó svo að ég viti vel að það græðir enginn á gokart á íslandi. Ríkið eða sveitarfélögin ættu náttúrulega að leggja einhvern pening í svona til að æfa unga sem aldna ökumenn, ´t.d. eru alls ekkert allir sem hreinlega vita hvernig á að bregðast við ef bíllinn byrjar að renna til eða snúast, og þetta eru hlutir sem blaut brautin æfir MJÖG vel. |
Author: | e30Fan [ Thu 30. Jun 2005 21:26 ] |
Post subject: | |
það er bara ekki séns að stebbi reis hafi misst áhugann á þessu! svo mikið veit ég. Stebbi er frábær náungi sem er öruglega búin að vinna mest af öllum að uppbyggingu mótorsports á íslandi. Hann byggði húsið og brautina sjálfur þannig að ég efast nú um að hann skuldi einhvern stóran pening í þessu.. Bara plz ekki vera slúðra einhverju sem þið eruð ekki viss um.. gróa á leyti er leiðinlegur andskoti. Kveðja Helgi. |
Author: | Lindemann [ Thu 30. Jun 2005 21:44 ] |
Post subject: | |
þó hann geri helling sjálfur, þá er þetta ROSALEGA dýrt. |
Author: | bjahja [ Fri 01. Jul 2005 09:45 ] |
Post subject: | |
Ef þetta er hætt hvort sem það er vegna rekstri eða trygginga þá er það alveg ótrúlega leiðinlegt ![]() Þetta var það skemmtilegasta sem hefur gerst í íslenskri bílamenningu í LANGAN tíma ![]() |
Author: | gstuning [ Fri 01. Jul 2005 10:04 ] |
Post subject: | |
Kom fram í local blaðinu, að rumfatalagerinn sé að fara smíða hús þarna |
Author: | Kristjan [ Sat 02. Jul 2005 04:00 ] |
Post subject: | |
helvítis bömmer, ég sem ætlaði að taka á því áður en ég hækkaði bimmann |
Author: | Raggi M5 [ Mon 04. Jul 2005 15:59 ] |
Post subject: | |
e30Fan wrote: það er bara ekki séns að stebbi reis hafi misst áhugann á þessu! svo mikið veit ég.
Stebbi er frábær náungi sem er öruglega búin að vinna mest af öllum að uppbyggingu mótorsports á íslandi. Hann byggði húsið og brautina sjálfur þannig að ég efast nú um að hann skuldi einhvern stóran pening í þessu.. Bara plz ekki vera slúðra einhverju sem þið eruð ekki viss um.. gróa á leyti er leiðinlegur andskoti. Kveðja Helgi. Jú hann gerir það, ég var að vinna þarna og ég veit alveg hvernig statusinn er í peningamálum þarna, og það er EKKI góður status. En hann er samt ótrúlega seigur að redda sér þannig að hann missi þetta ekki, spurning hvort honum takist það núna. Það kom allavega framm í Víkurfréttum (local paper) að hann væri ekki búinn að gefast upp. |
Author: | Lindemann [ Mon 04. Jul 2005 16:08 ] |
Post subject: | |
vonandi að hann finni einhverja sponsora fyrir þetta svo hann geti haldið áfram. Þetta er bara of gott framtak fyrir áhugafólk um mótorsport til þess að það megi eyðileggja brautina. |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |