bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 20:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW e60
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 11:53 
Image
Image
Image
Image

hef aldrei séð neinn copya framljósin hjá lexus bara afturljósin en það hlaut að koma að því :roll:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 12:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Haha, ég fattaði það ekki fyrr en ég las það og skrollaði upp!

Þetta er alveg eins :)

En ein heimskuleg spurning, e60, er þetta nýr þristur??

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 12:44 
fimma nýji þristurinn heitr held ég e90?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 12:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Usssss, mér finnst framlínan ferleg. Þetta er alveg eins og PT-cruiser!

Ojjjj

Þá er nú sjöan fallegri en þetta.

En.. kannski venst þetta eða lítur betur út í alvörunni.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 12:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Nýja fimman


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 12:59 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Nov 2002 10:50
Posts: 199
Location: Njarðvík
Það ætti nú að skjóta þennan mann fyrir að reykja í bílnum :twisted:

_________________
Sævar
BMW 1987 E32 735i
Image
http://www.sinfest.net


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 13:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Er ekki alveg að fíla þennan frekar en alla hina nýju bílana, fyrir utan sjöuna hún er töff.
Já hvað í andskotanum er gaurinn að pæla, að reykja í bíl er fáránlegt, hvað þá í tilrauna útgáfu af nýjasta BMW inum :evil:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 13:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég er búinn að sjá myndir af honum þar sem hann er ekki með draslið á ljósunum og trúið mér þetta er ekkert líkt Lexus ljósum, aftur á móti eru þetta forljót ljós.... :?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 13:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég verð nú að vera aðeins öðruvísi en þið hinir og segja að mér finnst þessi bíll bara flottur! Hefði allavega ekkert á móti því að eiga hann... eða nýja M5-inn. :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 13:13 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Framljósin minna mig svolítið á Z3, nema bara ýktari. En þetta er einnig nokkuð líkt Lexus að framan.

Mér finnst þetta svo sem fínt útlit. Vonaði það besta en bjóst við því versta. Þetta er svona einhvers staðar mitt á milli.

Er þetta ekki þristur frekar en fimma? Allaveganna virkar hann frekar lítill. Eitt annað, hvernig getur þessi verið e60 ef e65 er nú þegar kominn?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 13:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég get ekki sagt annað en mér finnst þetta rudda flottur bíll.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 13:24 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Nov 2002 10:50
Posts: 199
Location: Njarðvík
Því meira sem ég horfi á hann því minna líst mér á hann. Mér finnst hann bara of líkur mikið af nýju bílunum sem eru á götunni núna. Með háar hurðir, bogadregna línu í toppnum og frammendinn svipar til lexus. Mér finnst nefnilega að BMW eiga að byrja trendið ekki að elta það. En annars þori ég nú ekki að setja endanlega dóma á hann þar sem maður hefur ekki séð hann í "real life".

En aftur á móti sá ég nýju sjöuna um daginn. Djöfull er hún flott. Kallinn sem var að keyra hana tók líka alveg eftir því að mér fannst hún flott. Var að hægja á mér og gefa í til skiptis til að sjá bílinn frá öllum sjónarhornum :wink:

_________________
Sævar
BMW 1987 E32 735i
Image
http://www.sinfest.net


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 15:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Ég er áskrifandi af CAR og miðað við myndirnar af nýju fimmunni þar, þá finnst mér hún vera mun flottari en sjöan, get bara ekki vanist henni....

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Mar 2003 17:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
E34 M5 wrote:
Ég er áskrifandi af CAR og miðað við myndirnar af nýju fimmunni þar, þá finnst mér hún vera mun flottari en sjöan, get bara ekki vanist henni....


Sammála. Greip einmitt CAR til að lesa í vélinni á leiðinni heim og líst mjög vel á fimmuna. Kemur mjög vel út og fínar myndir í blaðinu.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Mar 2003 19:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
Ég er nú bara ösku fúll útí ykkur fyrir að láta þennan ósóma útúr ykkur !!!! :x

Fór bara að líta á ljósa búnaðinn á Lexus bílunum og bara sá ekki neitt líkt þessu.

En mér þykir þessi bíll alveg sudda flottur ef ég verð að segja eins og er.

Er mikið meira fyrir 90-96 (fyrir utan sexurnar sem eru jú eldri ) bílana en þessi er alveg bara andskoti flottur !

Geymiði krítíkina þangað til nýja sexan kemur því hún verður mikið áfall.

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 39 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group