Jæja nú er ég búinn að lesa enn eina bókina,
Ég var að lesa Auto Math Handbook, frá 1991,
Þetta er næst besta tjún bókin sem ég hef lesið,
Ég er líka búinn að lesa turbo bókina hans stefáns í gegn og veitt núna hvernig á að smíða hanna og prófa turbo kerfi,
ég las fyrr á þessu ári bók sem var frá ´72 eða um það bil og hét
How to tune Hot Rods and Race them, í henni var bara einn upplýsing sem ég var ánægður með að læra, það er hversu hratt loft á að vera að fara ofan í vélinna, ég man það ekki núna en vélinn mín var að skila því sem var hámark race véla frá þeim tíma, í henni var líka talað um hvaða vélar úr einhverjum amerískum myndu passa í aðra ameríska og hvaða gírkassa housing átti að nota og hvaðeina,
1hp/cui var mjög gott, það er 5.7lítra vél sem var 350hö,
Það var talað um að vélar sem væri 1.6hp á cui væri liggur við hámarkið, það er mín

mín er 187cui,
Svo er það hinn turbo bókinn hans stefáns frá ´84 sem var ofur technical, þó að maður skildi þá talaði gæjinn bara um cfm kort fyrir túrbínur frá þeim tíma, en var ekkert sérlega hjálplegur við að segja manni hvaða turbínu ætti að velja og hvernig,
Ég ætlaði að dunda mér að lesa auto math handbook í hádeginu, en kláraði hana í dag, 120blaðsíður, ég ætla að ljósrita hana því að það var þvílíkt mikið gott í henni,
t.d hvernig á að mæla og reikna út cg punkt, central gravity punktinn, og hvar er best að hafa hann, einnig þyngdardreifingu og svoleiðis,
Einnig hvaðan hestaflið kom, frá 1778 eða um það, þegar Watt bjó til gufuvél á vatnsdælu sem kom í staðinn fyrir hest, þannig gat hann reiknað togið sem bæði skilaði, og fleira sniðugt,
BHP er mælt á flywheelinu ekki bremsunum, það er mælt með bremsu, BHP nú skil ég alveg,
Einnig í sambandi við þjöppu og PLAN sem ég veit að Stefán þekkir ekki satt, the way to power is PLAN, hehe
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
