bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 28. Apr 2024 07:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 25. Sep 2002 18:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Hérna er linkurinn,
þetta er gott að eiga prentað þegar maður er að gera við,

Stefán á Haynes bækling fyrir E30 6cyl. bíla einungis og líka Bentley bókina fyrir E30, þó amerísku bílanna en er næstum eins,

Ég væri til í að fá bmw viðgerða diskana og bækurnar og allt sem við kemur að gera við þessa bíla,
Þekkir einhvern sem er að vinna hjá stealernum(dealer sem er overpriced)

Happy reading

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Sep 2002 18:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég á diskana partadiskinn og viðgerðardiskinn.
Ég á meira að seigja afrit af þeim, láttu mig bara vita ef þú villt þá.
Ég á líka Bentley fyrir bílinn minn, reyndar tekur hún bara 735 og uppúr því 730 var ekki seldur í bandaríkjunum, en vélarnar eru mjög líkar.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Sep 2002 18:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Ég á þá líka, en ég er að tala um diskinn sem er alveg complete af öllu sem gæti verið að og bilað, sá sem við erum með er aukadiskur,

Það er líklega einn CD fyrir hvernn bíl og vélar í honum, eða eitthvað svoleiðis,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Sep 2002 21:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 25. Sep 2002 15:15
Posts: 66
Location: I landi ABBA
er það bara ég eða sést linkurin ekki??? :)[/b]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Sep 2002 22:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
garpur wrote:
er það bara ég eða sést linkurin ekki??? :)


Held þetta sé einhver blinda sem er að ganga... :wink:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Sep 2002 22:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Skrítið
Jæja hér er hann samt

www.wheels.kiev.ua/cars/bmw3.html

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Sep 2002 08:50 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 25. Sep 2002 15:15
Posts: 66
Location: I landi ABBA
hehe takk kærlega þetta sést núna, ætli ég hafi ekki bara verið með lokuð augun.... :shock:

_________________
Svíþjóð
Monark hjól sjálfskipt 0 gíra
ísland
bmw 316 '86 harlem


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 142 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group